Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Hér er hægt að tilkynna kisu, sem er þegar skráð á sitt póstnúmer, sem týnda. Kisan verður þá líka skráð í "Týndar kisur" í Kattaskránni. Einnig verður kisan auglýst á aðal Facebook síðu Kattaskráarinnar Kattaskráin - The CATaloque samtengt við alla kattahópa á Facebook auk allt að 60 kattahópa á vegum Kattaskráarinnar.