Kattaskráin - The CATaloque

APP

Kattaskráin verður fljótlega fáanleg sem APP í snjallsíma. Appið er fyrsta og eina sinnar tegundir sem til er, alveg eins og Kattaskráin. Appið eykur til muna hraðann við bera kennsl á kisur á förnum vegi; týndar eða ekki. Snjallsímanotendur munu geta hlaðið appinu niður í Play Store fyrir Android notendur og í App Store fyrir IOS notendur. Eins og áður verður Kattaskráin aðgengileg á vefnum bæði fyrir síma og tölvur. www.kattaskrain.com