Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
PowAir lyktareyðir fyrir gæludýr. Frá Innigörðum. www.innigardar.is
PowAir Urine and Oudor er sérstaklega öflugur þegar hreinsa þarf lykt eftir húsdýr, úr húsgögnum ,mottum eða öðru. PowAir er háþróaður lyktareyðir. PowAir vörurnar er umhverfisvænar, án eiturefna. Efnið er öruggt í notkun hvort sem er fyrir fólk, dýr eða plöntur. PowAir nýtist allstaðar þar sem eyða þarf lykt. PowAir vörur er tilvalið að nota gegn reykingalykt, brunalykt, inni á baðherbergi, í eldhúsið, fataskápinn, íþróttatöskuna, í bílskúrinn og bílinn eða í ruslageymsluna.
Lúlli. TÝNDUR SÍÐAN 10. JÚNÍ 2024.
Fress. Fæddur 7. maí 2022. Útikisa. Hvítur, brúnn og svartur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur og svartur nefbroddur. Hvít hægri efrivör, brún vinstri. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Ógeldur. Ekki örmerktur. Trúðakraga með bláu hjarta; merktu nafni og s.nr. Heimilisfang: Súlutjörn 5, 260 Njarðvík. Eigandi: Hafrún Ólöf Karlsdóttir. S: 8697979. Tölvupóstfang: hafrunolofk@gmail.com
Coco.
Fress. Fæddur í febrúar 2014. Bröndóttur. Langur og grannur. Hvít hægri efrivör upp á nef. Nef hvítt að hálfu. Brúnn blettur á vinstri efrivör. Vinstri efrivör hvít við nös. Hvít haka. Hvítir sokkar á loppum. Blá ól og merki með nafni, s.nr. og heimilisf. Ekki örmerktur. ATH! NÝR EIGANDI! Vins...
Trítla.
Læða. Fædd: í september 2015. Þrílit, svört hvít og ljósbrún, svört á nefi, loppur þrílitar, bleik ól með nafninu Trítla og 5652062 á skyldinum. Örmerki - 352098100056262. Eigandi: Kristbjörg Þórhallsdóttir. Heimilisfang: Lerkidalur 54. S: 7711773
Nala.
Læða, fædd 2018. Brúnbröndótt. Efrivarir hálfar ljósari . Haka ljósari. Vinstri aftur loppa er ljós brún og hægri fram loppa með ljós brúnar tásur með merki með nafni hennar á. Dugleg að týna ólinni. Hræðist mjög ókunnuga. Örmerkt: 352206000120629. Heimilisfang: Fífumói 10. Eigandi: Agnes M Ga...
Álfur.
Fress. Fæddur 2011. Útikisa. Svart/grá bröndóttur. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvíta haka. Hvítar varir. Hvítur upp ennið. Brúnt belti yfir maga. Hvítar sokkar á loppum. Ljós brúnn blettur vinstra megin undir munninum/hökunni. Svört hár standa upp úr eyrunum. Örmerktur. Til að fá upplýsingar u...
Skotti.
Fress. Fæddur í mars 2018. Útikisa. Brúnbröndóttur. Ljósbrúnar loppur. Tvíbrotið skott. Heimilisfang: Lágmói 11. Geldur. Örmerktur. Svört endurskinsól með bjöllu; merkt s: 8492375. Lágmói 11, 260 Njarðvík Reykjanesbæ. Eigandi: Heiðrún Scheving Ingvarsdóttir. S: 8492375. Tölvupóstfang: heidrunscheving66@gmail.com
Katara.
Læða. Fædd í mars 2018. Útikisa. Svört og hvít. Hvítar tær á loppum. Hálfhvít hægri efrivör við hægri nös. Hvít á bringu. Hvít haka. Hvítur blettur fremst á nefi. Hvít rönd milli augna. Hvítur blettur á maga. Geld. Rauð ómerkt ól. Örmerkt. Heimilisfang: Einidalur 6. Eigandi: Ingibjörg Ösp Ko...
VERZLANAHÖLLIN. OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA: 10:00 TIL 18:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 11:00 TIL 17:00. Verzlanahöllin er hefðbundin básaleiga þar sem leigjandinn getur selt fatnað og fylgihluti sem hann er búin að nota en gæti nýst öðrum á hóflegu verði. Þá er hægt að leigja eingöngu hi...
Tofik.
Fress. Fæddur 1. apríl 2020. Útikisa. Hvítur og rauður. Hvítt nef upp ennið. Bleikt trýni. Rauð hægri efrivör. Vinstri efrivör rauð að hálfu. Rauð haka. Hvít bringa. Hvítur háls. Hvítur magi. Hvítar loppur að mestu. Frekar lítill. Vinalegur. Ól með bláu og hvítu gps áföstu. Heimilisfang: Þór...
Amor.
Fress. Fæddur 2019. Útikisa. Grábrún, svört og hvít. Bröndóttur. Hvítt nef. Hvít vinstri efrivör. Hvítur blettur á hægri efrivör við nös. Hvít bringa. Hvítar tær á loppum. U.þ.b. 6 kg. Geldur. Örmerktur? Engin ól. Heimilisfang: Starmói 3. Eigandi: Helga Þórisdóttir. S: 8611587 og 8950522.
Simbi.
Simbi. Fress. Fæddur í desember 2019. Útikisa. Grábrúnn, svartur og hvítur. Bröndóttur. Mjög loðinn (eða rakaður). Grábrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Grábrúnar efrivarir. Hvít haka. Hvítur blettur á bringu, Hvítar tæt á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Bröndótt mjög loðið skott. Bröndóttur kollur. Bröndóttur búkur. Geldur. Örmerktur. Svört ómerkt "töffaraól" með gylltum myndum. Heimilisfang: Bjarkardalur 33, 260 Njarðvík Reykjanesbær. Eigandi: Aldís Ósk Finnsdóttir. S: 7774347. Netfang:...
Læða. Fædd í nóvember 2017. Útikisa. Hvít (og svört), ljósbrún og dökkbrún. Þrílit. Ljósbrúnt nef upp ennið. Rauðbleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít bringa. Hvítur magi. Þrílitur búkur. Þrílitur kollur. Hvítar loppur. Geld. Örmerkt. Bleik og hvít ómerkt ól með bjöllu. Heimilisfang: Bjar...
Mói.
Fress, Fæddur 22. apríl.2020. Útikisa. Brúnn, svartur og hvítur. Bröndóttur. . Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Græn augu. Frekar tætt eyru. Ljósbrúnar efrivarir, hvítar við nasir. Hvít haka. Hvítur háls að framan. Hvít bringa. Bröndótttur og hvítur magi! Hvítar tær á framloppum. Hvítar afturloppur. Geldur. Örmerktur. Svört merkt ól. Heimilisfang: Trönudalur 15, 260 Innri Njarðvík Reykjanesbær. Eigandi: Anton Levchenko. S: 8490894. Tölvupóstfang: antonlev618@gmail.com
Gaur. TÝNDUR SÍÐAN Í OKTÓBER 2022.
Fress. Fæddur í maí 2010. Útikisa. Grár, svartur og hvítur. Bröndóttur. Ljósbrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítur undir augum. Breið svört strik undir hvítu strikunum undir augum. Svartir augnkrókar. Hálfhvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Gráar loppur með dökkum iljum. Hálft vinstra eyra vantar. Sér á hægra eyra eyra. Geldur. Örmerktur. Ól með upplýsingatunnu. Heimilisfang: Innri Njarðvík 260 Reykjanesbær. Eigandi: Steinunn. 8592070. Netfang: steina009@gmail.com
Gosi.
Fress. Fæddur 11. nóvember 2011. Útikisi. Grár, svartur, brúnn og hvítur. Grábröndóttur. Frekar stór. Grábrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir að hálfu frá nösum. Hvít haka. Bröndóttur kollur og búkur. Bröndóttar loppur. Bröndótt skott. Geldur. Örmerktur. Svört endurskinsól með nafnspjaldi og hvítu GPS. Heimilisfang: Borgarvegur 14, 260 Reykjanesbær. eigandi: Valgeir Ólason og Sara Bergmann Friðriksdóttir. S: 8970454 og 8688321. Netföng: valgeirola7@gmail.com og sarafridriks@hotmail....
Happy. TÝNDUR SÍÐAN 1. APRÍL 2023.
Fress. Fæddur 1. apríl 2015. Útikisa. Appelsínugulur og hvítur. Bröndóttur. Hvítur við nasir. Hvít haka. Hvítur á hálsi. Hvít bringa. Hvítur blettur í nára. Hvítir sokkar á loppum. Bröndótt rófa, grá á enda. Geldur. Örmerktur. Ól merkt heimilisf. og p.nr. 260. Heimilisfang: Tunguvegur, 260 Njarðvík. Netfang: hildagusta@gmail.com
Bóbó.
Fress. Fæddur í maí 2012. Útikisa. Grár, hvítur og svartur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Bröndóttur kollur. Bröndótt bak. Bröndótt skott. Gat efst á vinstra eyra. Geldur. Örmerk: 208246000066804. Engin ól. Heimilisfang: Lerkidalur, 260 Innri Njarðvík Reykjanesbær. Eigandi: Vinsamlegast hafið samband við Kattaskránna (kisa@kattaskrain.com). S: 6254995. Netfang: maggajos@gmail.com
Læða. Fædd í maí 2012. Útikisa. Hvít og svört. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Svartur kollur. Svartir blettir á baki. Svart skott. Hvítar loppur. Vinstri afturlöpp svört fyrir miðju. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Lerkidalur, 260 Innri Njarðvík Reykjanesbær. Eigandi: Vinsamlegast hafið samband við Kattaskránna (kisa@kattaskrain.com). S: 6254995. Netfang: maggajos@gmail.com
Bubbi. TÝNDUR SÍÐAN 15. JÚLÍ 2023.
Fress. Fæddur 7. júlí 2017. Útikisa. Svartur, brúnn og hvítur. Mjög loðinn. Yrjóttur. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Yrjótt mjög loðin bringa. Yrjóttar loppur. Geldur. Örmerki: 352205000008727. Svört ól með appelsinugulu spjald; merktu nafni og s.nr. Heimilisfang: Tjarnabakki 8, 260 Njarðvik Reykjanesbæ. Eigandi: Þorbjörg Ragnarsdóttir. S: 8457815. Netfang: tobbaragnars@gmail.com
Moli.
Fress. Fæddur 29. júní 2019. Útikisa. Grábrúnn, hvítur og svartur. Bröndóttur. Snögghærður. Blendingsköttur. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Ljósbrúnar efrivarir, hvítar við nasir. Hvít haka. Hvít bringa niður á maga. Hvítur magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Háir hvítir sokkar á afturloppum. Háfættur. Talar mikið. Blíður. Hræddur við ókunnuga og börn. Geldur. Örmerktur vinstra megin á hálsi. Ól með s.nr. eða gps tæki. Heimili: Bjarkardalur 8b, 260 Njarðvík Reykjanesbær. Eigandi: Sólrún ...
Smjörvi.
Fress. Fæddur í júlí 2018. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Ljósbleikur nefbroddur. Hvítar loppur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Svartur kollur. Svart vinstra gagnauga. Hvítt hægra gagnauga. Hvít bringa. Hvítur magi. Svartir blettir á baki. Hvítar loppur. Mannelskur. Mjög hræddur við krakka. Í yfirþyngd. Geldur. Örmerktur (fyrri eiganda). Blá ómerkt ól með gullituðum hálfmánum, hvítum stjörnum og bjöllu. Heimilisfang: Tjarnabraut 14d, 260 Njarðvík Reykjanesbæ. Eigandi: Hanna Birgi...
Solo.
Fress. Fæddur 2022. Útikisa. Svartur og hvítur. " Tuxedo" Svart nef. Svartur nefbroddur. Gulgræn augu. Hvít vinstri efrivör. Hægri efrivör hvít að hálfu frá nös. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítur stuttur sokkur á vinstri framloppu. Hvítur sokkur á hægri framloppu. Hvítir sokkar á afturloppum. Geldur. Örmerki: 352098100119566. Blá ól með gps tæki í endurskinshulstri. Spjald merkt Solo, heimilisf. og s.nr. Heimilisfang: Unnardalur 1b (íbúð 102) 260 Njarðvík Reykjanesbær. Eig...
Robby.
Fress. Fæddur 15. apríl 2021. Útikisa. Dökkgrár og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Dökkgrár kollur. Gul augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa, Hvít rönd á maga frá bringu a' afturloppum. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Smá undirbit í munni. Geldur. Örmerki: 352098100112139 (Er skráður sem Kolbeinn en heitir og er merktur sem Robby). Hvít endurskinsól með fjólubláu merki og dökkbláum "tracker." Heimilisfang: Dalsbraut 30, 260 Innri Njarðvík. Eigandi: Saga Hilma. ...
Cheewbakka Chevy.
Fress. Fæddur 27 maí 2022. Útikisa. Svartur og hvítur. Svartur kollur. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Græn augu. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Svartir blettir á baki. Geldur. Örmerki: 352098100118716. Blá ól með gps tæki og spjaldi með nafni kisu, heimilisf. og s.nr. Heimilisfang: Unnardalur 1b, 260 Njarðvík Reykjanesbær. Eigandi kisu: Lovísa Rut Lúðvíksdóttir. S: 6156129. Tölvupóstfang: lovisarutludviks@gmail.com
Mía.
Læða. Fædd 27. nóvember 2023. Útikisa. Mjög smá. Svört, gul og hvít. Yrjótt. Mjög loðin. Svart nef. Nefbroddur að mestu svartur. Gul augu. Gul vinstri kinn. Dökk hægri kinn. Gul vinstri efrivör. Gul og svört hægri efrivör. Svört haka hægra megin, hvít vinstra megin. Gulur og svartur háls. Yrjótt bringa. Yrjóttur magi. Dökkar yrjóttar framloppur. Vinstri afturloppa gul, hægri dökk. Ógeld. Örmerki: 352098100134973. Ómerkt bleik ól. Heimilisfang: Lómatjörn 12, 260 Innri Njarðvík Reykjanesbær. S: 7...
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.