Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
Gummi. TÝNDUR SÍÐAN 10. FEBRÚAR 2023.
Fress. Fæddur 29 mars 2018. Útikisa. Kastaníubrúnn (rauðbrúnn), appelsínugulur, brúnn. Bröndóttur á köflum. Brúnar loppur með gráum tón. Sérkennilegur á litinn. Stór, 6 kg. Geldur. Örmerktur. Gul endurskinsól; merkt "Gummi" og s.nr. eiganda. Heimilisfang: Kirkjubraut 6A, 300 Akranes. Eigandi: Klara Rut Gestsdóttir. S: 8696339. Netfang: klararut3@gmail.com
Lucy. TÝND SÍÐAN 1. MARS 2023.
Læða. Fædd Í Maí 2021. Innikisa. Alsvört. Smávaxin. Frökk. Ekki mikið fyrir að láta halda á sér. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Lerkigrund 3, 300 Akranes. Eigandi:: Tryggvi Árnason og Hjördís Inga Jóhannesdóttir. S: 6991343. Netfang: disa83@gmail.com
Bessi. TÝNDUR SÍÐAN 9. APRÍL 2024.
Fress. Fæddur 8. júní 2023. Innikisa. Svartur. Alsvartur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gul augu. Svartar efrivarir. Svört haka. Svartur háls. Svört bringa. Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Akursbraut 22, 300 Akranes. Eigandi kisu: Hilmar Þór halldórsson. S: 8246614. Tölvupóstfang: hilmarthh123@hotmail.com
Þumalína.
Læða, þrílit, Akranesi, Eigandi: María 8687426
Kúri.
Fress, svartur, Eigandi: María, s: 8687426
Máni jr.
Fress. Fæddur: 11. september 2019. Útikisi. Svartur. Svartar loppur. Hvítir blettir í nára. Mjög loðinn. Mjög stór. Örmerki: 352206000139211. Brún flóaól með stálmerki. Á merki er merki akraneskaupstaðar, nafn og s.nr. eiganda. Auk þess er rautt skráningarmerki merkt Akranes 2021. Heimi...
Nami.
Læða. Fædd 4. júlí 2021. Útikisa. Grá, brún og hvít. Bröndótt og yrjótt. Grátt og brúnt nef. Bleikur nefbroddur. Grængul augu. Hvít vinstri efrivör, ljósbrún hægri. Hvít haka, grá efst. Hvítur, grár og brúnn háls. Hvít bringa fyrir miðju. Hvítur, grár og brúnn magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítir stuttir sokkar á afturloppum. Ein grá tá á afturloppu. Appelsínugulur hringlaga blettur á enni. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Asparskógar 15, 300 Akranes. Eigandi: Sigurást Perla Hr...
Lotta.
Læða. Fædd 2011. Útikisa. Hvít með dökkgráum flekkjum. Hvítar kinnar. Hvítt nef upp ennið. Hvítar varir. Hvít bringa. Efri hluti andlits grábröndóttur. Dökkgrá á baki. Grár blettur við hægri nös. Dekkri hár á höku. Hvítar loppur með gráum flekkjum. Ljósblá ól með bjöllu. Örmerkt: 35209810006...
Grettir.
Grettir. Fress. Fædur 25. júní 2008. Innikisa. Grábröndóttur. Grábröndóttar loppur með svörtum þófum. Geldur. Mjög loðinn en samt misloðinn (blendingur) og liturinn dofnar þar sem feldurinn er loðnastur. Örlítið fatlaður; þ.e. með innfallna bringu þannig að hann getur bara borðað lítið í einu og þess vegna frekar grannur, og sem einnig gerir honum erfitt að stökkva, síðan er hann með skakkar framtennur í neðri gómi. Engin ól. Örmerki: 208224000162303, vinstra megin á hálsi. Eyrnamerki: 08G152. H...
VERZLANAHÖLLIN.
OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA: 10:00 TIL 18:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 11:00 TIL 18:00. Verzlanahöllin er hefðbundin básaleiga þar sem leigjandinn getur selt fatnað og fylgihluti sem hann er búin að nota en gæti nýst öðrum á hóflegu verði.
Elvis.
Fress. Fæddur 7. júlí 2019. Innikisa. "Maine Coon" Mjög stór og loðinn. 9,2 kg að þyngd. Hvítur, svartur, brúnn og grár. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka með brúnum hökutopp fyrir miðju. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítur háls. Brúnt, svart og grátt; bak, höfuð og stórt mjög loðið skott. Hvítir fætur. Hvítar loppur. Hvít vinstri kinn. Hálfhvít hægri kinn. Hvítur yfir vinstra auga. Gul augu. Geldur. Engin ól. Örmerki: 352098100091479. Heimilisfang: Stekkjarholt 7, efri hæð. Eigendur...
Perla.
Perla (Sonia í ættarbók). Læða. Fædd 11. september 2019. Innikisa. "Main Coon" Stór og loðin. 7,2 kg að þyngd. Dökkgrá, hvít og brúnleit. Grátt nef. Hálfhvít vinstri efrivör. Hvítur blettur á hægri efrivör við nös. Grár kollur. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Gul augu. Svartur nefbroddur. Stórt mjög loðið grátt skott. Geld. Engin ól. Örmerki: 352206000134291. Heimilisfang: Stekkjarholt 7. efri hæð. Eigendur: Sólveig Sveinbjörnsdóttir S: 6926639 og Einvarður Hallvarðsson. S:...
Óskar.
Fress. Fæddur árið 2010. Útikisa. Brúnn, ljósbrúnn og svartur. Bröndóttur. Brúnt nef, Rauðbrúnn nefbroddur með svörtum ramma. Brúnar efrivarir. Ljósbrún haka. Bröndóttur háls. Bröndótt bringa. Ljósbrúnn magi. Grænbrún augu. Bröndóttar framloppur. Bröndóttar afturloppur. Vantar hægra eyrað. Geldur. Örmerki: Vinsamlegast hafið samband við Kattaskránna. Engin ól. Heimilisfang, símanúmer, tölvupóstfang; Vinsamlegast hafið samband við Kattaskránna!
Móa.
Læða. Fædd í Júlí 2021. Útikisa. Hvít brún og svört. Bröndótt. Hvítt nef. Brúnn nefbroddur. Dökkbrúnar rendur báðum megin við nef. Hvítar efrivarir. Ljósbrúnn blettur á vinstri efrivör við nös. Smá ljósbrúnt á hægri efrivör við nös. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa niður á maga. Hvítir sokkar á loppum. Geld. Bleik ól merkt Týra og s.8616206. Örmerkt. Fyrrverandi villikettlingur. Heimilisfang: Brekkubraut 12. Eigandi: Dagný Jónsdóttir. S: 8616206.
VERZLANAHÖLLIN. Laugavegi 26, 101 Reykjavík.
VERZLANAHÖLLIN. OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA: 10:00 TIL 18:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 11:00 TIL 18:00. Verzlanahöllin er hefðbundin básaleiga þar sem leigjandinn getur selt fatnað og fylgihluti sem hann er búin að nota en gæti nýst öðrum á hóflegu verði.
Mía.
Læða. Fædd 2011. Útikisa. ATHUGIÐ! MÍA TÝNDIST ÚR HJÓLHÝSI Í HÚSAEELLI! Svört og hvít. Svart nef. Hvít hægri efrivör. Vinstri efrivör hvít að hluta. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur blettur á maga. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Hjarðarholt 10, 300 Akranes. Eigandi: Fjóla Berglind Helgadóttir. S: 8499525. Netfang: gutti62@gmail.com
Rjúpa.
Læða. Fædd 7. apríl 2022. Innikisa. Gul, svört og hvít. Þrílit."Callico." Gullt nef up ennið. Rauðbrúnn nefbroddur. Grænbrún augu. Gular og hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur.Hvítar afturloppur. Geldur. Örmerki: 352206000156418. Bleik og svört ómerkt ól. Frekar stygg við ókunnuga. Heimilisfang: Suðurgata 85, 300 Akranes. Eigandi kisu: Fanndís Líf Guðmundsdóttir. S: 7635540. Tölvupóstfang: Fanndis.lif.gudmundsdottir@gmail.com
Loki.
Fress. Fæddur 7. febrúar 2021. Innikisa. Svartur. Alsvartur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Örlítill hvítur punktur við hægri nös. Gul augu. Svartar efrivarir. Svartur háls. Svört bringa. Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Mjög langur. Styggur við ókunnuga. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Holtsflöt 4, 300 Akranes. Eigandi: Svanfríður Erla Heiðarsdóttir. S: 6910540. Tölvupóstfang: svansy2001@gmail.com
Marshmallow.
Fress. Fæddur árið 2010. Innikisa. Hvítur. Alhvítur. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Gul augu. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Heyrnarlaus. Feiminn. Geldur. Örmerki: 352206000074476. Applesínugul ól, með rauðu merki; merktu s.nr. Heimilisfang: akurgerði 21, 300 Akranes. Eigandi: Sölvi Jón Sævarsson. S: 7812715. Tölvupóstfang: solvijon@gmail.com
Rúsína.
Læða. Fædd 13. águst 2022. Innikisa. Brún. "Chocolate." Albrún. Brúnt nef. Svartur nefbroddur. Græn augu. Brúnar efrivarir. Brún haka. Brúnn háls. Brún bringa. Brúnn magi. Brúnar framloppur. Brúnar afturloppur. Geld. Örmerki: 352098100120392. Fjólublá ól með gráu og fjólubláu merki; merktu "Rúsína" s.nr. og heimilisf. Heimilisfang: akurgerði 21, 300 Akranes. Eigandi: Sölvi Jón Sævarsson. S: 7812715. Tölvupóstfang: solvijon@gmail.com
Rocket.
Fress. Fæddur 2. apríl 2024. Innikisa. Hvítur, brúnn og drapplitaður. Síamsköttur "seal point." Brúnt nef. Svartur nefbroddur. Brúnar efrivarir. Blá augu. Brún haka. Drapplitaður háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Brúnar framloppur. Brúnar afturloppur. Langt brúnt skott. Geldur. Örmerki: 352098100135713. Blá og grá ól með merki; merktu "Rocket," s.nr. og heimilisf. Heimilisfang: Akurgerði 21, 300 Akranes. Eigandi: Rachel Emily Cooper. S: 7812719. Tölvupóstfang: Lswund@gmail.com
Sól.
Læða. Fædd 16. Nóvember 2023. Útikisa. Hvít. Alhvít. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Ljósblá augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Ógeld. Örmerki: 352098100135510. Endurskinsól með bleiku nafnspjaldi: merktu nafni og s.nr. Heimilisfang: Presthúsabraut 28, 300 Akranes. Eigandi: Katrín Inga Gísladóttir. S: 8667889. Tölvupóstfang: katrininga86@hotmail.com
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.