Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
MYNDIR OG UPPL. UM KISUR Í PÓSTNÚMERI 102 REYKJAVÍK.
TÝNDAR KISUR Í PÓSTNÚMERINU BIRTAST EFST!Er þín kisa skráð i sitt póstnúmer með mynd?
Koddi. TÝNDUR SÍÐAN 21. APRÍL 2024.
Fress. Fæddur 28. febrúar árið ?? Innikisa. Hvítur og appelsínugulur. Appelsínugulur kollur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar kinnar. Hvít haka með appelsínugulum bletti. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Geldur. Örmerktur. Græn ól merkt Koddi og s.nr. Heimilisfang: Valshlíð 10, 102 Reykjavík. Eigandi: Gunnhildur Rut. S: 6927591. Tölvupóstfang: gunnhildurrut@gmail.com
Zorro. TÝNDUR SÍÐAN 17. SEPTEMBER 2021.
Fress. Fæddur 24. apríl 2021. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítar og svartar efrivarir, hvítar við nasir. Svartur nefbroddur. Hvít haka. Hvítur háls. Hvítur á bringu. Svart skott. Hvítir sokkar á loppum. Geldur. Svört ómerkt ól með litríkum loppum. Örmerktur. Heimilisfang: Litli Skerjafjörður, 102 Rvk. Eigandi: Sigrún Baldursdóttir. S: 6988521. Netfang: sbdottir@gmail.com
PowAir lyktareyðir fyrir gæludýr. Frá Innigörðum. www.innigardar.is
PowAir Urine and Oudor er sérstaklega öflugur þegar hreinsa þarf lykt eftir húsdýr, úr húsgögnum ,mottum eða öðru. PowAir er háþróaður lyktareyðir. PowAir vörurnar er umhverfisvænar, án eiturefna. Efnið er öruggt í notkun hvort sem er fyrir fólk, dýr eða plöntur. PowAir nýtist allstaðar þar sem eyða þarf lykt. PowAir vörur er tilvalið að nota gegn reykingalykt, brunalykt, inni á baðherbergi, í eldhúsið, fataskápinn, íþróttatöskuna, í bílskúrinn og bílinn eða í ruslageymsluna.
Stormur.
Fress. Fæddur árið 2020. Innikisa. Nánast algrár. Grár, hvítur og smá brúnt. Grátt nef, Svartur nefbroddur. Græn augu. Gráar efrivarir. Grá haka. Grár háls. Grá bringa. Grár magi með smá brúnu og hvítu. Gráar framloppur. Gráar afturloppur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Eggertsgata 26, 102 Reykjavík. Eigandi: Lilja Kristinsdóttir. S: 8570909. Tölvupóstfang: liljakristins11@gmail.com
Toby.
Fress. Fæddur 14. febrúar 2018. Útikisa. Grár, hvítur, svartur og brúnn. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Stórbröndótt belti um miðjan maga. Brún augu. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Brúnleitur á vöngum. Geldur. Örmerki: 352098100133324. Rauð merkt með silfur merki. Heimilisfang: Eggertsgata, 102 Reykjavík. Hræddur við allt. Eigandi: Anne Garcia. S: 6957776. Tölvupóstfang: anne.grc.dwk@gmail.com
Þoka.
Læða, Fædd árið 2018. Innikisa. Dökkgrá. Algrá. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Græn augu. Gráar efrivarir. Grá haka. Grár háls. Grá bringa með nokkrum hvítum hárum. Grár magi. Gráar framloppur. Gráar afturloppur. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Eggertsgata 26, 102 Reykjavík. Eigandi: Lilja Kristinsdóttir.S: 8570909. Tölvupóstfang: liljakristins11@gmail.com
Coco Puffs. ATH! Er í fóstri á svæði 210, til og með ágúst 2026.
Læða. Fædd árið 2019. Útikisa. Brún, grá, hvít og svört. Bröndótt. Brún nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Græn og smá gul augu. Bröndóttar efrivarir, ljósar við nasir. Hvít haka fremst. Bröndóttur háls. Hvítur og brúnn blettur á bröndóttri bringu. Bröndóttur magi niður að lærum. Bröndóttar framloppur. Hvítur blettur undir vinstri framloppu. Bröndóttar afturloppur að framan Svartar að aftan. Helstu sérkenni: Koparbrúnn blettur á enni. Lágvaxin. Snögghærð. Stuttfætt. Geldur. Örmerki: 352206000146413. Ap...
Eyja.
Læða. Fædd í júni 2020. Innikisa. Svört og hvít. Hægri efrivör hálfhvít. Vinstri efrivör að mestu hvít. Hvít haka hægra megin en svört vinstra megin. Hvít á bringu, Hvítt á maga. Hvítar tær á framloppum. Hvítar afturloppur. Bleik ól. Geld. Örmerkt. Heimilisfang: Þjórsárgata 9, 102 Reykjavík. Eigandi:Anita Ciullo. S: 8655121. Netfang: ciulloanita@gmail.com
Klementína.
Læða. Fædd 8. ágúst 2013. Þrílit. Brún, svört og hvít. Bröndótt. Hvít vinstri efrivör. Brún hægri efrivör. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítir sokkar á loppum. Útskeif. Stutt skott. Blá glimmer ól með GPS tæki. Örmerki: 352098100053148. Geld. Heimilisfang: Smyrilshlíð 10, íbúð 110, 102 Reykjavík. Eigandi: Katrín Anna Herbertsdóttir. S: 7723101. Netfang: katrinanna44@gmail.com
Þruma.
Læða. Fædd 2011. Bröndótt, með appelsínugulum yrjum. Útikisa. Örmerkt. Eigandi: Ingibjörg Anna. Heimilisfang: Einarsnes 36. S: 8936637 eða 8688063. Netfang: ingibjorg.anna99@gmail.com
Aría Eldey.
Læða. Fædd: 16. september 2019. Engin ól. Örmerki: 352098100090399. þrílit með brúnan blett við nefið (ofan munninn). Hvítar loppur, hvít bringa, hvít upp nefið. Eigandi: Alda Björk Guðmundsdóttir. Heimilisfang: Fálkahlíð 6. S: 6981497. Netfang: alda91@outlook.com
kolbeinn.
Fress. Fæddur í ágúst 2012. Innikisa. Svartur og hvítur. Hvítir sokkar á framloppum. Svart nef upp á ennið. Hvít haka. Hvít bringa. Svart skott. Hvítar efrivarir. Ósymmetrískt svart og hvítt mynstur á öllum feldinum. Geldur. Engin ól. Örmerktur. Heimilisfang: Valshlíð 2, 102 Reykjavík. Eigandi: Árni Freyr Snorrason. S: 8677430. Netfang: arnifreyrs@gmail.com
Tanja.
Læða. Fædd 2015. Útikisa. Grá, brúnbröndótt og hvít. Hvítt nef upp ennið. Smá hjartalaga svartur blettur á nefbrodd. Hvít bringa og háls. Hvítar efrivarir. Smá brúnt á efrivör við nasir. Hvít haka. Hvítir sokkar á loppum. Geld. Engin ól. Örmerkt. Heimilisfang: Skildingatangi 1, 102 Reykjavík. Eigandi: Sigrún Magnea Gunnarsdóttir. S: 8987863. Netfang: kisa@vidsja.is
Amon.
Fress. Fæddur í apríl 2019. Innikisa. Grár og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls (kragi). Hvít bringa. Hvítar loppur. Bröndóttur búkur. Bröndóttur kollur. Bröndótt skott. Geldur. Örmerki: 352206000132739 (ranglega skráð sem læða hjá dýraauðkenni). Heimilisfang: Hlíðarfótur 11, 102 Reykjavík. Eigandi: Birgitta Jónsdóttir. S: 6928884. Netfang: birgittajoy@gmail.com
Monza.
Læða Fædd í desember 2013. Útikisa. Grá, svört og hvít. Bröndótt. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Bröndóttar loppur. Bröndótt skott. Bröndóttur búkur. Bröndóttur kollur. Smáblettur í hægra augaasteini. Geld. Örmerkt. Bleik ól með hjartalaga spjaldi; merktu Monza og Snr. 8445798. Heimilisfang: Skildinganes 51, 102 Reykjavík. Eigandi: Edda Alexandersdóttir. S: 8445798 og 8993318. Netfang: eddaalexanders@gmail.com
Jensen.
Fress. Fæddur 2017. Útikisa. Hvítur og appelsínugulur. Að mestu hvítur. Gulur kollur við eyru. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Appelsínugulir blettir á baki. Appelsínugul rófa. Hvítar loppur. Mjög gæfur. Geldur. Örmerktur. Grá ómerkt með tveimur bjöllum. Hugsanlega ólarlaus. Heimilisfang: Skeljanes 4, 102 reykjavik. Eigandi: Hrafnhildur Steingrímsdóttir. S: 6598697. Netfang: Hildurhra@gmail.com
Snúður.
Fress. Fæddur 2020. Úikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa, Hvítur magi. Svart bak. Svartur kollur. Hvítar loppur. Ógeldur. Örmerktur. Svört ól með bjöllu; merkt "Snúður" og heimilsf. Heimilisfang: Einarsnes 52, 102 Reykjavík. Eigandi: Jón Þór Víglundsson. S: 6981667. Netfang: bjorningi@me.com
Fluffy.
Læða. Fædd í águst 2022. Innikisa. Svört og hvít. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á afturfótum. Hvítir framloppur með svörtum doppum. Svartir þófar á loppum nema einn bleikur á hægri framloppu. Geld. Örmerkt. Fjólublá ómerkt ól með hjörtum. Heimilisfang: Sæmundargata 18, 102 Reykjavík. Eigandi: Rejin Hassan Abdullah. S: 7862793. Netfang: rejin.hassan@yahoo.com
Dafnis.
Læða. Fædd í Júní 2015. Innikisa. Norskur skógarköttur. Örmerkt. Engin ól. Mjög loðin. Svört með rauð/gulbrúnum yrjum og blettum. Hvít bringa. Hvít haka. Hvít hægri efrivör. Vinstri efrivör hvít að hálfu. Svart nef og andlit. Hvítar loppur. Heimilisfang: Fossagata 1, 102 Reykjavík. Eigendur: Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Már Magnússon.S: 8623732 og 8608899. Netfang: "Edda Björg eddabjorg@gmail.com
Myrra.
Læða. Fædd 28. maí 2024. Útikisa. Svört, ljósbrún, hvít og appelsínugul. Brúnt nef vinstra megin, svart hægra megin. Ljósbrúnn nefbroddur vinstra negin, svartur hægra megin. Dökkgræn augu. Ljósbrún efrivör vinstra megin, svört hægra megin. Hvit og svört haka. Hvítr háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á framloppum. Hvítar og ljósbrúnar afturloppur. Appelsinugulur blettur (elding) ofan á kollinum. Geldur. Örmerki: 352206000163810. Bleik ól merkt Myrra. Heimilisfang: þjórsárgata 7, 102 R...
Leónóra Kisulóra Ljónshjarta.
Læða. Fædd 31. mai 2023. Útikisa. Rauðgul og hvít. Bröndótt. Rauðgult nef. Bleikur nefbroddur. Græn augu. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur og rauðgulur magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítar og gylltar framloppur. Ógeld. Örmerkt. Bleik ól merkt nafni og s.nr. Heimilisfang: Fálkahlíð 2, 102 Reykjavík. Eigandi: Þórunn Antonía. S: 8671755. Tölvupóstfang: thorunnmusic@gmail.com
Herkúles Bjartur.
Fress. Fæddur 6. mars 2020. Útikisa. Appelsínugulur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Gul ljósbrún augu. Hvít vinstri efrivör með stórum gulum bletti. Hvít hægri efrivör með litlum gulum bletti. Ljósgul og hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppum. Gular og hvítar afturloppur. Stór. Mjög loðinn. Smá bit á vinstra eyra. Geldur. Örmerki: 352098100 098229. Bleik ól merkt með nafni, eigendum og s.nr. Heimilisfang: Skeljanes 6, 102, Skerjafjörður, Reykjaví...
Saga.
Læða. Fædd 28. mars 2021. Útikisa. Gul, rauð og hvít. Bröndótt. Gult nef. Bleikur nefbroddur. Appelsinugul augu. Rauðgular efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Gulbröndótt bringa með Hvítum bletti. Gulbröndóttur magi. Gulbröndóttar framloppur. Hvítar afturloppur. Geld. Örmerki: 352098100107089. Engin ól. Heimilisfang: Skerplugata 9, 102 Reykjavík. Eigandi: Fanney Vala Arnórsdóttir. S: 8476925. Tölvupóstfang: valafannell@gmail.com
Mowgli.
Læða. Fædd 12. júlí 2020. Útikisa. Svört, brún og hvít. Þrílit. "Calico" Mjög loðin. Gul augu. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Brúnn blettur á vinstri efrivör við vinstri nös. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Skerplugata 11, 102 Litli skerjafjörður Reykjavík. Eigandi: Dísa Steinarrs. S: 6909892. Tölvupóstfang: disasteinarrs@gmail.com
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.