Breyta skráningu á kisu. 

Vinsamlegast sendið inn breytingar á högum kisunnar. Má þar nefna eignarhald, heimilisfang, breytt símanúmer breytt netföng o.fl. Einnig er hægt að senda inn nýjar myndir.   

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 - ATHUGIÐ! - Þegar búið er að smella á "SENDA" og textinn hverfur úr forminu þá er þetta komið til skila og ekki þarf að senda aftur!

Eigandi kisu samþykkir við skráningu að myndir og meðfylgjandi upplýsingar verði birtar í Kattaskránni og á samfélagsmiðlum almennt. Á það við um hvort sem kisur eru týndar eða ekki.  Vilji eigandi hafa annan hátt á; t.d. að birta ekki t.a.m.  nákvæmt heimilisfang, símanúmer eða annað; þá vinsamlegast taka það fram við skráninguna, og verður orðið við slíkum óskum.

Kattaskráin lagar myndir, eftir því sem hægt er!

Kattaskráin rekur yfir 60 hjálparhópa á Facebook  

Gott er fyrir kisueigendur að gerast félagar á Facebook síðum Kattaskráarinnar, sérstaklega síðunni

KATTASKRÁIN - THE CATaloque. 

Aðrar Facebook hjálparsíður eru eftir flestum póstnúmerum landsins:

Gott er fyrir kisueigendur og dýravini að vera skráð í alla "Kettir á svæði.....) hópanna á Facebook.   

ALLAR KISUR Í KATTASKRÁNA!