Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
PowAir lyktareyðir fyrir gæludýr. Frá Innigörðum. www.innigardar.is
PowAir Urine and Oudor er sérstaklega öflugur þegar hreinsa þarf lykt eftir húsdýr, úr húsgögnum ,mottum eða öðru. PowAir er háþróaður lyktareyðir. PowAir vörurnar er umhverfisvænar, án eiturefna. Efnið er öruggt í notkun hvort sem er fyrir fólk, dýr eða plöntur. PowAir nýtist allstaðar þar sem eyða þarf lykt. PowAir vörur er tilvalið að nota gegn reykingalykt, brunalykt, inni á baðherbergi, í eldhúsið, fataskápinn, íþróttatöskuna, í bílskúrinn og bílinn eða í ruslageymsluna.
Nói. TÝNDUR SÍÐAN 6. JÚNÍ 2024.
Fress. Fæddur í desember 2021. Útikisa. Svartur og hvítur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svört og hvít vinstri efrivör. Hvít hægri efrivör. Svört haka út á vinstri kjálka. Gul augu. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á famloppum. Hvítar afturloppur. Mjög spakur og svarar oft nafni. Geldur. Örmerktur. Fjólublá ómerkt ól. Heimilisfang: Kirkjuvegur 22, 800 Selfoss. Eigandi: Árni Geir Hilmarsson. S: 8981830. Tölvupóstfang: arnigh7@gmail.com
Anubis. TÝNDUR SÍÐAN 5. APRÍL 2024.
Fress. Fæddur28. aprÍl 2008. Innikisa. Svartur. Alsvartur. svart nef. Svartur nefbroddur. Grængul augu. Lítil brúnn blettur í hægra auga. Svartar efrivarir. Svört haka. Svört bringa. Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Er með fitukýli á afturloppu. Geldur. Örmerktur. Heimilisfang: Bergvík 7, 800 Selfoss. Eigandi: Andri Már Pálsson. S: 8453786. Tölvupóstfang: andrimar1979@gmail.com
Oddur. TÝNDUR SÍÐAN 10 DESEMBER 2023.
Fress. Fæddur 15. desember 2021. Útikisa. Grár og hvítur. Hvítar efrivarir. Bleikt nef. Hvít haka. Gulgræn augu. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítir sokkar á framloppum. Hvítar afturloppur. Hvítur magi.. Stór köttur og ljúfur en líklega hræddur við fólk úti. Geldur. Örmerki: 352206000151483. Ómerkt appelsínugul ól. Heimilisfang: Ártún 14, 800 Selfoss. Eigandi: Linda Rögn Hildardóttir. S: 7719095. Tölvupóstfang: lindaserial@gmail.com
Bassi. TÝNDUR SIÐAN 19. MAÍ 2022
Fress.Fæddur í apríl 2020. Útikisa. Svartur og hvítur. Mjög loðinn. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Svartur blettur á nefbroddi. Hvítar efrivarir. Svört haka.Hvít síðhærð bringa. Hvítur magi. Svartur kollur. Svartur búkur. Hvítir sokkar á loppum. Feitlaginn. Geldur. Örmerktur. Ómerkt ól. Flóaól. Heimilisfang: Lyngheiði 7, 800 Selfoss. Eigandi: Kolbrún Berglind Grétarsdóttir. S: 8441845.
Elía Sif. TÝND SÍÐAN 9. JÚLÍ 2022.
Læða. Fædd 1. mars 2020. Útikisa. Grábrún, svört og hvít. Bröndótt. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Grábrúnt nef upp ennið. Bröndóttar loppur. Geld. Örmerkt vinstra megin á hálsi nr: 352206000135582. Engin ól. Er með beisli. Heimilisfang: Lágengi 8, 800 Selfoss. Eigandi: Guðmundur Markússon. S: 7694317. Netfang: gummi89@hotmail.com.
Cleopatra.
Læða. Fædd 16. nóvember 2020. Útikisa. Grá og brúnleit. Bröndótt. Brúnt nef. Raubrúnn nefbroddur. Græn augu. Ljósbrúnar efrivarir. Ljósbrún haka. Grár háls. Brúnn og grár magi. Bröndóttar framloppur. Bröndóttar afturloppur. Málglöð. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Eyravegur 26, 800 Selfoss. Eigandi: Anna Sigríður Sigþórs. S: 6186095. Tölvupóstfang: annasigga5@live.com
Kara.
Læða. Fædd í febrúar 2022. Innikisa. Svört og hvít. Lítil og fíngerð. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gulgræn augu. Hvítar efrivarir að mestu. Hvít haka. Hvítur háls að' framan. Hvít bringa. Hvítur og svartur magi. Hvít stuttir sokkar á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Geldur. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Heiðarstekkur 8e, 800 Selfoss. Ásthildur Gærdbo Þorsteinsdóttir. S: 7742262. Tölvupóstfang: asthildur1991@gmail.com
Sætabrauð.
Læða, fædd sumar 2019. þrílit læða, hvítar tær á framfótum, hvíta efrivarir og hvít upp nefið. Hvít efri bringa. Rauð ól. örmerkt og geld. Mjög gæf. Eigandi: Guðlaug Birgisdóttir.Heimilisfang: Seljaland. S: 8683550.
Mía.
Læða. Fædd 16. júlí 2018. Útikisa. Svört. Hvítir sokkar á loppum. Hvitur blettur á hægri efrivör. Smá hvítt á bringu. Engin ól. Örmerkt. Heimilisfang: Álalækur. Eigendur: Árni Guðmundsson og Kristín Inga Elísdóttir. S: 8587848. Er ótrúlega gæf og með sérstakt djúpt mjálm.
Púki.
Fress. Fæddur í maí 2017. Innikisi. Svartgul bröndóttur. Hvít bringa. Efrivarir ljósar við nasir. Hvítar loppur. Smá dökkt efst á höku við efrivör. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Eyravegur 46. Eigandi: Simon Adrian. S: 8551318.
Kormákur Baltasar
Fress. Fæddur 27. febrúar 2017. Útikisa. Svartur, grár, hvítur og brúnn. Bröndóttur. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Gul augu med vott ad grænum lit. Ljòsbrúnar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur og bröndóttur magi. Hvítir sokkar á framloppum. Hvítar afturloppur. Fínn og nettur í hreyfingum. Mannblendin og kelin. Elskar karlmenn. Geldur. Örmerki: 532098100076799. Engin ól. Heimilisfang: Spóarimi 9, 800 Selfoss. Eigandi: Sædís Hrafn Valdimars. S: 7786797. Tölvupóstfang: loki...
Læða. Fædd í mars 2016. Innikisa. Svartgul bröndótt. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á loppum. Hvít haka. Hvítur háls. Ljósari við nasir. Hvítt neðst á vinstri efrivör. Appelsínugulur blettur hægra megin á enni. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Eyravegur 46. Eigandi: Simon Adrian. S: 8551318. Tölvupóstfang: e46103@icloud.com
Tuska.
Læða. Fædd um vor 2023. Útikisa. Svört. Alsvört, (brúnleit í sterku ljósi). Mjög loðin. Smá hvítt á skottenda. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartar efrivarir. Svört haka. Svartur háls. Gul augu. Svört mjög loðin bringa. Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Stekkjahverfi, 800 Selfoss. Eigandi: Katrín Jóna Guðjónsdóttir. S: 7713252. Tölvupóstfang: katrinj1997@gmail.com
Grettir.
Fress. Fæddur 8. apríl 2022. Innikisa. Rauður og gulur. Bröndóttur. Rautt nef. Bleikur nefbroddur. Gulgræn augu. Gular efrivarir. Gul haka. Bröndóttur háls. Bröndótt bringa. Bröndóttur magi. Bröndóttar framloppur. Bröndóttar afturloppur. Frekar lítill og mjór. Örmerki: 352206000157163. Engin ól. Heimilisfang: Gauksrimi 7, 800 Selfoss. Eigandi: Móna Lena Sigurðardóttir. S: 8446030. Tölvupóstfang: monasigurdardottir@gmail.com
Simbi.
Fress. Fæddur í mars 2016. Innikisi. Svartgul bröndóttur. Hvít bringa. Efrivarir ljósar við nasir. Hvítir sokkar á loppum. Geldur. Langur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Eyravegur 46. Eigandi: Simon Adrian. S: 8551318.
Camel.
Fress. Fæddur 12 júní 2017. Útiköttur. Ljósrauðbrúnn. Ljósrauðbrúnar loppur. Brondótt skott. Gul augu. Geldur. Flóaól með bleikri bjöllu og grænu spjaldi merktu heimilisfangi, nafni og s.nr. Örmerktur. Heimilisfang: Urðarmói 10. Eigandi: Dagbjört Snæbjörnsdóttir. S. 6635758.
Keli.
Fress. Fædur 21. maí 2021. Innikisa. Gulbröndóttur og hvítur. Hvítar loppur. Gular efrivarir. Hvítar kinnar. Gult nef. Hvítt strik upp ennið. Gulbröndóttur blettur neðst á bringu. Gulbröndóttir blettir neðarlega á fótum. Tveir gulbröndóttir blettir á maga. Gulbröndótt skott. Ógeldur. Dökkblá ól með steinum, blárri bjöllu og uppl. tunnu. Ekki örmerktur. Heimilisfang: Háengi 6, ibúð 1b studio, 800 Selfoss. Eigandi Svanhild Kr. Ástbjörnsdóttir. S: 7780066. Tölvupóstfang: svanasweetyy@gmail.com
Mæja.
Læða. Fædd 11. nóvember. Útikisa. Hvít, grá og svört bröndótt. Hvítt nef. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Bröndóttur kollur. Hvítar loppur. Geld. Engin ól. Örmerkt. Heimilisfang: Birkigrund 36. Eigandi: Jóa. S: 8678207.
Glámur.
Fress. Fæddur í nóvember 2020. Útikisa. Algrábrúnn. Mjög loðinn. Ljósgrátt nef. Svartur nefbroddur. Ljósari brúskar á bringu. Góðlyndur. Geldur. Hugsanlega með bleika ól. Ekki Örmerktur. Heimilisfang: Fossheiði 9. Eigandi: Karolina Troscianko. S: 7816144.
Nanna.
Læða. Fædd í apríl 2013. Útikisa. Hvít, rauðbrún og svört. þrílit. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít bringa. Hvítar loppur. Hvítir blettir á baki. “Þríforkur” á höfði. Geld. Örmerkt. Fjólublá ómerkt ól. Hemilisfang: Tröllhólar 11, 800 Selfoss. Eigandi: Eva Hrund Aðalbjarnardóttir. S: 8665898. Tölvupóstfang: evaha87@gmail.com
Mossi.
Fress. Fæddur 2015. Útikisa. Appelsínugulur og ljósbrunn. Bröndóttur. Ljósbrunar loppur. Gæfur. Feiminn við ókunnuga. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Álalækur. Eigandi: Jenný Jónsdóttir. S: 8487293.
VERZLANAHÖLLIN. Laugavegi 26, 101 Reykjavík.
VERZLANAHÖLLIN. OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA: 10 TIL 18:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 11:00 TIL 18:00. Verzlanahöllin er hefðbundin básaleiga þar sem leigjandinn getur selt fatnað og fylgihluti sem hann er búin að nota en gæti nýst öðrum á hóflegu verði.
Hosa.
Læða. Fædd 8. apríl 2018. Útikisa. Brún, svört og hvít. Bröndótt. Brúnt nef. Hvítar efrivarir að hálfu. Hvít haka. Bröndóttar loppur. Brúnt nef með svartri rönd í kring. Svart M munstur á enni. Bröndótt skott. Frekar feimin. Vill ekki láta halda á sér. Örmerkt. Geld. Hvít ól með bláum, appelsínugulum og brúnum fiskum. Appelsínugult merkispjald.Heimilisfang: Gráhella 31, 800 Selfossi. S: 8663195. Eigandi Jóhanna K. Þorvarðardóttir. Tölvupóstfang: prakash9483@hotmail.com
Lucifer.
Fress. Fæddur í Júní 2020. Innikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef. Hvítt enni. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Svart bak. Svartur kollur. Bleikur nefbroddur. Svart skott. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Sléttuvegur 1, 800 Selfoss. Eigandi: Heimir Ingi Róbertsson. S: 663-3202. Tölvupóstfang: heimir0708@gmail.com
Tyson.
Fress. Fæddur í Júní 2020. Innikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Hvít vinstri kinn. Svört hægri kinn. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Bleikur nefbroddur. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Svart bak að mestu. Hvítar loppur. Svart skott. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: ...
Nói.
Fress. Fæddur í júli 2020. Útikisa. Ekki stór. Hvítur og appelsínugulur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Appelsínugulur kollur. Appelsínugul mjög loðin rófa. Geldur. Örmerktur. Græn ól með hvítum og gráum fiskum. Græn bjalla með svartri klemmu. Heimil...
Ona
Læða. Fædd í júní 2021. Útikisa. Þrílit, calico. Hvít, rauðbrún og svört. Rauðbrúnt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Þrílitur kollur. Þrílitt bak. Hvítar loppur. Rauðbröndótt hægra læri. Frekar feimin. Geld. Örmerkt. Appelsínugul ól með bleiku merkispjaldi; ...
Ýmir.
Fress. Fæddur í júní 2021. Útikisa. Hvítur og grár. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Grátt skott. Grár kollur. Grátt bak. Grátt skott. Helstu sérkenni. Mjálmar mjög mikið og talar með mönnum. Fylgir öðrum í göngutúr. Geldur. Örmerktur. ...
Lóa.
Læða. Fædd í september 2021. Útikisa. Rauðgul, Gul og hvít. Bröndótt. Rauðgult nef, Bleikt trýni. Hvítt á höku. Frekar loðin. Bröndóttar loppur. Gulbrún augu. Ógeld. Örmerki: 352098100114348. Endurskinsól með fjólubláu hylki og miða. Heimilisfang: Laxalækur 21. Eigandi: Sólveig Arna Einarsdótti...
Óliver.
Fress. Fæddur 2019. Útikisa. Hvítur og rauðgulur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Rauðgulur kollur. Rauðgult bak. Gæfur. Ótrúlega mjúkur. Hreinar hvítar rendur á baki. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Heiðarstekkur 8. Eigendur: Hjördís og Daniel. S: 7746085 og 7770959.
Kíkí.
Læða. Fædd í apríl. 2009. Útikisa. Grábrún, svört og hvít. Bröndótt. Grábrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Rauðbrúnar efrivarir að hálfu, hvítar að hálfu við nasir. Hvít haka. Hvít bringa. Bröndóttur búkur. Hvítir sokkar á loppum. Tattú í eyra. Smágerð. Geld. Örmerkt; (Sigurbjörg Þorláksdóttir)....
Lakkrís.
Fress. Fæddur í apríl 2022. Útikisa. Svartur að mestu, og hvítur. Smá hvítt á bringu. Svart nef. Svartar efrivarir. Svört haka. Svartur kollur. Svartur búkur. Hvítar tær á framloppum. Hvít veiðihár. Lítill. Geldur. Örmerktur. Blá mynstruð ól, með grænu kringlóttu merkispjaldi; merktu nafni ...
Pétur (oftast kallaður Pési).
Fress. Fæddur 1. apríl 2015. Útikisa. Algrár. Gráar loppur. Skarð í eyra. Geldur. Örmerktur. Grá ól með merki og bjöllu. Heimilisfang: Vallholt 20. Eigandi: Aníta Rún Harðardóttir. S: 7731168. Netfang: anitarunhardardottir@gmail.com
Morty.
Fress. Fæddur í nóvember 2019. Innikisa. Hvítur, grár og svartur. Bröndóttur. Bleikt nef, Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Svört lína í kringum hægra auga. Húðlituð lína í kringum vinstra auga. Geldur. Örmerktur. Græn ól með uppl. tunnu. Heimilisfang: Háeingi 4, 800 Selfoss. Eigendur: Natan Steinar Stefansson og Margarida. S: 8990663 og 7712599. Tölvupóstfang: margarida01alexandra@hotmail.com
Mac.
Fress. Fæddur í september 2021. Innikisa. Appelsínugulur og Hvítur. Gulur kollur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar kinnar. Hvít vinstri efrivör. Gul og hvít hægri efrivör. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítar loppur. Lítill gulur blettur framan á vinstri framloppu. Engin ól. Geldur? Örmerktur...
Frímann.
Fress. Fæddur í apríl 2022. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Alhvítt andlit. Hvítur háls. Hvít bringa. Svart bak. Svart við eyru. Hvítur magi. Hvítar loppur. Ein loppa alveg svört undir. Geldur: Örmerktur. Blá ól með bjöllu. Heimilisfang: Álalækur 14, 800 selfoss. Eigandi: Ruth Þórðar. S: 6626725. Netfang: ruththordar@gmail.com
Muris.
Fress. Fæddur í maí 2022. Innikisa. Algrár, Bröndóttur. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Gráar loppur. Grátt bröndótt skott. Örmerktur. Engin ól. Geldur? Heimilisfang: Eyravegur 50-203, 800 Selfoss. Eigandi: Evija Ozola. S: 7879782. Netfang: evijaozola77@gmail.com
Hekla.
Læða. Fædd í nóvember 2020. Útikisa. Gul svört og hvít. Þrílit "Callico." Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Gul augu. Hvítar efrivarir með gulum blettum sitt hvorum megin við nefbrodd. Hvít haka. Hvítur hálsi. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Gular doppur í svörtum feldi á baki, báðum megin. Ógeld. Örmerki: 352206000161008. Engin ól. Heimilisfang: Fossvegur 10, 800 Selfoss. Eigandi: Sunneva Mist Björnsdóttir. S: 7716959. Tölvupóstfang: sunnamist230993@gmai...
Hrói.
Fress. Fæddur 3. Janúar 2023. Útikisa. Dökkgrár og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Græn augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Dökkgràr magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Helstu sérkenni kisunnar. Hvítur skottendi. Geldur. Örmerktur. Blà og rauð ómerkt ól með bjöllu. Heimilisfang: Fossvegur 10, 800 Selfoss. Eigandi: Júlíus Pétursson. S: 6923733. Tölvupóstfang: julli4408@gmail.com
Grímur.
Fress. Fæddur Í ágúst 2017. Innikisa. Brúnn, hvítur og svartur. Bröndóttur. Mjög loðinn. Norskur skógarköttur. Stór. Uppmjó eyru. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Gulgræn augu. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Ljósbrún bringa. Ljósbrúnn háls. Ljósbrúnn magi. Brúnar bröndóttar framloppur. Brúnar bröndóttar afturloppur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang:: Dverghólar 3, 800 Selfoss. Eigandi: Eva Dögg Hjelm. S: 7700557. Tölvupóstfang: evado2g@hotmail.com
Krúsi.
Fress. Fæddur 2013. Útikisa. Svartur (brúnn), og hvítur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gul augu. Svartar efrivarir með hvítri línu. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Tannlaus. Geldur. Ekki örmerktur. Blágræn merkt ól með merki og air tag. Heimilisfang: Fífumói 3, uppi hægra megin, 800 Selfoss. Eigandi: Guðrún Þóra Guðmundsdóttir. S: 8650469. Tölvupóstfang: thoragudmundsdottir1@gmail.com
Fress. Fæddur 12. júní 2020. Útikisa. Svartur og hvítur. Svart nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Svört haka upp vinsta munnvik. Gul augu. Hvítur háls að framan. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Geldur. Örmerki: 352206000136747. Appelsínugul ómerkt ól. Heimilisfang: Gráhella 38, 800 Selfoss. Eigandi: Anita Ögn Þorkelsdóttir. S: 7666883. Tölvupóstfang: anitaogn1999@gmail.com
Stubbur.
Fress. Fæddur. 27. maí 2023. Útikisa. Hvítur og svartur. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Brúngræn augu. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Nokkrar svartar doppur á baki. Geldur. Örmerki: 352206000161819. Blá ómerkt ól. Heimilisfang: Gráhella 38, 800 Selfoss. Eigandi: Anita Ögn Þorkelsdóttir. S: 7666883. Tölvupóstfang: anitaogn1999@gmail.com
Bella.
Læða. Fædd 2012. Útikisa. Brún, svört og hvít. Bröndótt. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Gulbrún augu. Rauðbrúnn blettur í vinstra auga. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Bröndóttur háls. Bröndótt bringa. Bröndóttur magi. Bröndóttar framloppur. Bröndóttar afturloppur. Geld. Örmerki: 352098100074112. Rauð merkt ól með bleiku hjartamerki. Heimilisfang: Birkihólar 2, 800 Selfoss. Eigandi: Gísli Eysteinsson. S: 8921167. Tölvupóstfang: rose@simnet.is
Rocky.
Fress. Fæddur 18. október 2022. Rauður, gulur og hvítur. Útikisa. Bengal mynstur á baki. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Gulbrún augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvit bringa. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítar afturloppur. Geldur. Örmerktur. Svört ól með endurskinsröndum; merkt nafni og s.nr. Heimilisfang: Akurhólar 6, 800 Selfoss. Eigandi: Steinunn Kristín. S: 771 3556. Tölvupóstfang: synergysteinunn@gmail.com
Skuggi.
ATHUGIÐ! SKUGGI TÝNDIST FRÁ ÁRHÚS, 850 HELLU! Fress. Fæddur 12. september 2022. útikisa. Dökkgrár, ljósgrár og svartur. Mjög loðinn. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gul augu. Svartar efrivarir. Dökkgrá haka. Grár háls. Grá bringa. Grár magi. Dökkgráar framloppur. Dökkgráar afturloppur. Örmerki: 352206000157159. Fjólublá ómerkt endurskinsól. Heimilisfang: Sólvellir 13, 800 Selfoss. Eigandi: Lovísa Grétarsdóttir. S: 7772171. Tölvupóstfang: gretarsdottir91@live.com
Bósi.
Fress. Fæddur 19. apríl 2024. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp á enni. Bleikur nefbroddur. Græn augu. Hvítar efrivarir. Svört haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur og svartur magi. Hvítar framloppur. Hvít hægri afturloppa. Hvítar tær á vinstri afturloppu. Ógeldur. Örmerktur. Svört ól merkt s.nr. Heimilisfang: Engjaland 13, 800 Selfoss. Eigandi: Heiða Björk Eiríksdóttir. S: 6596542. Tölvupóstfang: heidaeiriksd@gmail.com
Myrra.
Læða. Fædd 13. apríl 2016. Útikisa. Grá og brún. Yrjótt. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Gul augu. Gráar efrivarir, brúnn blettur á vinstri. Yrjótt haka. Yrjóttur háls. Yrjótt bringa. Yrjóttur magi. Grá hægri framloppa. Yrjótt vinstri framloppa. Grá hægri afturloppa. Yrjótt vinstri afturloppa. Bleikir þófar undir loppum. Geld. Örmerki: 352098100063140. Endurskins ól með tveimur bjöllum og bleiku beinmerki; merktu Myrra. Heimilisfang: Víðivellir 23, 800 Selfoss. Eigandi: Kristín Rut Friðriksdótti...
Nala.
Læða. Fædd 15, október 2015. Útikisa. Grá, brún og hvít. Þrílit. Bröndótt og yrjótt. Grátt og hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Brúnn blettur á milli augna. Gul augu. Litill blettur við augastein hægra auga. Hvít haka. Hvítur háls. Ljósbrún og hvít bringa. Þrílitur magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítar afturloppur. Bleikir þófar á loppum. Hvítur skottendi. Geld. Örmerki: 352098100089494. Bleik ól með bleiku beini; merktu NALA. Heimilisfang: Víðivellir 23, 800 Selfoss. Eigandi: Kristín Ru...
Loppa.
Læða. Fædd 25. febrúar 2020. Innikisa. Innikisa. Svört og hvít. Hvítt nef upp ennið. Svartur nefbroddur að mestu. Gul augu. Hvítar efrivarir með svörtum bletti við vinstri nös. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur með svarta doppu á vinstri framloppu. Hvítar afturloppur. Geld. Örmerki: 352206000136688. Engin ól. Heimilisfang: Seljavegur 7, 800 Selfoss. Eigandi: Heiðrún Berglind Hansdóttir. S: 7780719. Tölvupóstfang: hbhans@internet.is
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.