Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
Powair lyktareyðir fyrir gæludýr. Frá Innigörðum. www.innigardar.is
PowAir Urine and Oudor er sérstaklega öflugur þegar hreinsa þarf lykt eftir húsdýr, úr húsgögnum ,mottum eða öðru. PowAir er háþróaður lyktareyðir. PowAir vörurnar er umhverfisvænar, án eiturefna. Efnið er öruggt í notkun hvort sem er fyrir fólk, dýr eða plöntur. PowAir nýtist allstaðar þar sem eyða þarf lykt. PowAir vörur er tilvalið að nota gegn reykingalykt, brunalykt, inni á baðherbergi, í eldhúsið, fataskápinn, íþróttatöskuna, í bílskúrinn og bílinn eða í ruslageymsluna.
Rúsína.
Læða. Fædd 19. apríl 2019. Innikisa. Rauð og hvít. Bröndótt. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Gulur punktur á vinstri efrivör. Hvít haka með gulum bletti fyrir miðju. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvít hægri framloppa. Hvítur stuttur sokkur á vinstri framloppu. Hvítar afturloppur. Engin ól. Örmerkt. Hrædd við ókunnuga. Frekar smágerð. Eigandi: Kristjana Arna Oddsdóttir. Heimilisfang: Þiljuvellir 29, 740 Neskaupstaður Fjarðabyggð. S: 8460101.
Múspell Máni.
Fress. Fæddur 9. september 2022. Útikisa. Svartur, grár og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Græn augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka með brúnleitum bletti fyrir miðju. Bröndóttur háls. Hvít bringa. Hvítar framloppur. Blettur á vinstri framloppu. Hvítir sokkar á afturloppum. Stór. Geldur. Örmerktur. Ljósblá ól með GPS. Heimilisfang: Hlíðargata 22, 740 Neskaupstaður Fjarðabyggð. Eigandi: Aldís Hulda Zoega. S: 8494652. Tölvupóstfang: aldishulda0991@gmail.com
Simba. TÝNDUR SÍÐAN 6. FEBRÚAR 2024.
Fress. Fæddur 28. júní 2022. Útikisa. Rauður, ljósrauður og hvítur. Mjög loðinn. Ljósrautt nef. Bleikur nefbroddur. Gul augu. Hvítar efrivarir við nasir. Ljósrauð haka. Ljósrauður mjög loðinn háls. Ljósrauð mjög loðin bringa. Ljósrauður magi. Ljósrauðar framloppur. Ljósrauðar afturloppur. Geldur. Örmerki: 352098100121802. Silfurlit ól merkt með tússlit. Heimilisfang: Ásgarður 6, 740 Neskaupstaður. Eigendur: Noemi B. Alföldi og krakkarnir. S: 8463694. Tölvupóstfang: alfoldi.noemi@gmail.com
Mína Waldorff.
Læða. Fædd 17. júní. 2023. Útikisa. Svört. Alsvört. Smágerð. Mjótt skott. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gul augu, Svartar efrivarir. Svört haka. Svartur háls. Svört bringa. Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Geld. Örmerkt. Neongul endurskinsól með GPS; merkt nafni, heimilisf. og s.nr. Heimilisfang: Þiljuvellir 22, 740 Neskaupstað. Eigandi: Ólafía Karlsdóttir. S: 8633604 og 8466707. Tölvupóstfang: villil@simnet.is
Max Waldorff.
Fress. Fæddur 13. febrúar 2020. Útikisa. Rauður, gulur og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Gul augu. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur og rauður magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Hálf skottið er bröndótt. Geldur. Örmerktur. Neongul endurskinsól með GPS; merkt nafni, heimilisf. og s.nr. Heimilisfang: Þiljuvellir 22, 740 Neskaupstað. Eigandi: Ólafía Karlsdóttir. S: 8633604 og 8466707. Tölvupóstfang: villil@simnet.is ...
Kleópatra.
Læða. Fædd 19. febrúar 2023. Útikisa. Svört. Alsvört (brúnleit í sterku ljósi). Mjög loðin. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartar efrivarir. Ljósgulgræn augu. Svört haka. Svartur háls. Svört bringa með smá rauðbrúnu. Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Frekar lítil og nett, Geld. Örmerki: 352098100123350. Ómerkt endurskinsól með bjöllu, Heimilisfang: Lyngbakki 4, 740 Neskaupstaður. Eigandi: Eva Björg Sigurjónsdóttir. S: 8477031. Tölvupóstfang: evabjorg1606@gmail.com
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.