Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
PowAir lyktareyðir fyrir gæludýr. Frá Innigörðum. www.innigardar.is
PowAir lyktareyðir fyrir gæludýr, frá Innigörðum. PowAir Urine and Oudor er sérstaklega öflugur þegar hreinsa þarf lykt eftir húsdýr, úr húsgögnum ,mottum eða öðru. PowAir er háþróaður lyktareyðir. PowAir vörurnar er umhverfisvænar, án eiturefna. Efnið er öruggt í notkun hvort sem er fyrir fólk, dýr eða plöntur. PowAir nýtist allstaðar þar sem eyða þarf lykt. PowAir vörur er tilvalið að nota gegn reykingalykt, brunalykt, inni á baðherbergi, í eldhúsið, fataskápinn, íþróttatöskuna, í bílskúrinn o...
Gizmo Gibbý. TÝND SÍÐAN 27. SEPTEMBER 2024.
Læða. Fædd árið 2018. Innikisa. Hvít, svört, grá og brún. Bröndótt. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Grængul augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka með brúnum bletti. Hvítur háls að mestu. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Stór útstæđ eyru. Lítil og skrítin í laginu. Hvítur flekkur á baki. Ógeld. Ekki örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Tjarnarlundur 14b, 600 Akureyri. Eigandi: Ágústa Lóa Downs. S: 6962369. Tölvupóstfang: agusta.downs@gmail.com
Míló. TÝNDUR SÍÐAN 19. JÚNÍ 2024.
Fress. Fæddur í október 2023. Útikisa. Svartur, grár, hvítur og brúnn. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið, svart neðst við nasir.Bleikur nefbroddur. Græn augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítur magi. Gæfur. Geldur. Örmerki: 352098100135977. Engin ól. Heimilisfang: Grundargerði 2i, 600 Akureyri. Eigandi: Aðalheiður Ágústa Jónsdóttir. S: 865 8475. Tölvupóstfang: Adalheidurag@akureyri.is
Milo. TÝND SÍÐAN 4. SEPTEMBER 2024.
Læða. Fædd 3. nóvember 2019. Innikisa. Stór. Blanda af íslenskum ketti og norskum skógarketti. Grá, svört og hvít, Stórbröndótt. Mjög loðin. Grátt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Bröndóttur háls. Bröndótt bringa. Ljósgræn augu. Hvítur magi. Bröndóttar framloppur. Bröndóttar afturloppur. Mjög stressaður. Geld. Örmerki: 352098100098387. Engin ól. Heimilisfang: Lækjartún 8, íb. 105, 600 Akureyri. Eigandi: Rosa Milena Garcia Torres. S: 8393499. Tölvupóstfang: rmilena1979@iclo...
Snælda.
Læða. Fædd 1. maí 2023. Innikisa. Grá, hvít og svört. Bröndótt. Grátt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Brún augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Bröndótt bringa. Bröndóttur magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítar afturloppur. Framstæð efri snoppa. Geldur. Örmerktur. Engin ól. .Heimilisfang: Sómatún 17, 600 Akureyri. Eigandi: Sveina Björk Jóhannesdóttir. S: 8916298. Tölvupóstfang: sveina@sveina.is
Perla. TÝND SÍÐAN 10. JÚNÍ 2024.
Læða. Fædd 31. mars. 2023. Innikisa. Grá, svört, hvít, gul og brún. Bröndótt. Grábrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir við nasir. Hvit haka. Bröndóttur háls Gulgræn augu með litlum brúnum blettum. Háls grár, brúnn, smá appelsínugulur með svörtum línum. Bröndótt bringa. Grár og appelsínugulur magi. Gráar framloppur með svörtum línum milli táa. Gráar afturloppur með svörtum línum milli táa. Ógeld. Örmerki: 352098100126789. Svört ómerkt ól með hvítum demöntum. Heimilisfang: Kjarnagata 5...
Dúfa.
Læða. Fædd 23. mars 2023. Útikisa. Grá, svört, hvít og rauð. Bröndótt. Hvítt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Gulgræn ugu. Hvítar efrivarir. Ljósrauð haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Sérstök á litinn. Geld. Örmerki: 352098100130660. Fjólublá ómerkt endurskinsól. Heimilisfang: Byggðavegur 143, 600 Akureyri. Eigandi: Þorsteinn Marinósson. S: 8683820. Tölvupóstfang: astahronn@gmail.com
Aska.
Læða, Fædd 15. maí 2021. Útikisa. Gul, grá og hvít. Þrílit. "Callico." Lítil miðað við aldur. Hvítt nef. Rauðbrúnn nefbroddur með smá svörtu efst hægra megin. Grá og gul hægri efrivör. Hvít vinstri efrivör með gulu við vinstri nös. Gulgræn augu. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Grár blettur í feldi á hægri framloppu og vinstri afturloppu. Geld. Örmerki: 352098100125952. Engin ól. Heimilisfang: Byggðavegur 143, 600 Akureyri. Eigandi: Þorste...
Mía. TÝND SÍÐAN 14. JANÚAR 2024.
Læða. Fædd 14. maí 2020. Útikisa. Grá og hvít. Hvítt nef með hvítu striki upp á enni. Svartur nefbroddur. Hvítur blettur á gráu enni. Græn augu. Grár kollur. Hvítar efrivarir að mestu. Grár blettur á hægri efrivör. Hvít haka með gráum bletti. Hvítur háls. Hvít og grá bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítir sokkar á afturloppum. Smávaxin. Geld. Örmerki: 352098100099480. Engin ól. Heimilisfang: Davíðshagi, 600 Akureyri. Eigandi kisu: Agnes S Finnbogadóttir. S: 6624734 og 8469016. Tölvupóstf...
Draumur. TÝNDUR SÍÐAN 28. NÓVEMBER 2023.
Fress. Fæðingardagur óþekktur. Innikisa (fer aldrei út). Svartur og hvitur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartar efrivarir. Svört haka. Hvitur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á svörtum framloppum. Hvítir sokkar á svörtum afturloppum. Frekar feiminn. ´Geldur. Örmerktur. Blá ól með svörtu merki. Heimilisfang kisu: Byggðavegur 139, 600 Akureyri. Eigandi: Katrín sylvia brynjarsdottir. S: 8670293. Tölvupóstfang: katrin.sylvia.brynjars@gmail.com
Morfius.
ATHUGIÐ! MORFIUS TÝNDIST VIÐ DÝRASPÍTALANN LÖGMANNSHLÍÐ, AKUREYRI! Fress. Fæddur 4. júní 2023. Útikisa. Gulur og rauður. Bröndóttur. Gult nef. Bleikur nefbroddur. Gul augu. Gular efrivarir. Gul haka. Bröndóttur háls. Bröndótt bringa. Bröndóttur magi. Bröndóttar framloppur. Bröndóttar afturloppur. Geldur. Örmerki: 352098100131021. Svört ómerkt ól. Heimilisfang: Þórunnarstræti 103, 600 Akureyri. Eigandi: Viktoria Rut Smáradóttir. S: 8618843. Tölvupóstfang: vittosm@gmail.com
Björgvin (Bjöggi).
Fress. Fæddur 20. apríl 2021. Útikisa. Svartur. Alsvartur. Stór. Brúnleitar bröndur í sterku ljósi. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gul augu. Svartar efrivarir. Svartur háls. Svört bringa með smá hvítu. Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Örmerki: 352098100109831. Engin ól. Mjög gæfur. Mjálmar mikið. Heimilisfang: Helgamagrastræti 28, 600 Akureyri. Eigandi: Gauti Einarsson. S: 6618193. Tölvupóstfang: gautiei@gmail.com
Kleópatra og Da Vinci.
Kleópatra og Da Vinci (hún þessi þrílita hann hvítur og grár) þau eru innikisur og búa í Tjarnalundi 12F 600 Akureyri þau eru geld bæði og örmerkt þau eru fædd 28.júlí 2018 ég eigandi heiti Svala Bergmann Hjaltadóttir og síminn minn er 7704418, þar sem þau eru innikisur eru þau ólarlaus, þau eru að ...
Loppa.
Læða. Fædd: ?? Útikisa. Dökkgrábröndót. Grábröndóttar loppur. Aðeins ljósgráar tær. Ljósgráar efrivarir. Ljósgrá haka. Ljósgrá í kringum munn. Frekar grimm á svip en ljúf.Mikið fyrir klapp og knús. Mjálmar yfirleitt aldrei. Malar hátt. Geld. Skær bleik ól með grænum trúðskraga með blómamynst...
Sóla.
Læða. Fædd í apríl 2020. Innikisa. Hvít og gulbröndótt. Hvítar loppur. Bleikar tær. Hvítar efrivarir. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvít bringa. Hvítur magi. Röndótt skott. Gul eyru. Hvítur flekkur efst á öðru eyra. Frekar smágerð. Mjög málglöð. Geld. Laxableik ól með bjöllu og litl...
Georg.
Fress. Fæddur 2018. Útikisa. Rauður, gulur og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvít hægri efrivör að mestu, Hvít og gul vinstri efrivör, Gulir blettir sitt hvorum megin nefs, Grængul augu. Hvít haka með smá gulbrúnu. Hvítur háls. Hvít bringa. með tveimur gulbrúnum doppum. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hægri framloppa með gulbrúna doppu. Hvítir sokkar á afturloppum. Fimm hvítar rendur á skotti og litlir skallablettir á eyrum. Örmerktur. Appelsínugul merkt endurskin...
Doppa.
Læða. Fædd 16. júní 2020. Innikisa. Hvít og svört. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítt nef. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Svartur kollur niður að og í kringum hægra auga. Hvítar kinnar. þrjár svartar skellur á hvorri hlið. Svart skott. Svart ofan á hryggsúlu. Mjög gæf. Forvitin. Ske...
Dídí.
Læða. Fædd 29. mars 2013. Innikisa. Albrúngrá. Mjög sérstakur litur. Ljósar gylltar rendur.Frekar loðin. Lambakrullur á maga. ljôs brún/gylltur magi. Gylltar rendur undir augum. Ljósari efrivarir að hálfu (gylltar). Ljós haka (gyllt). Brúnn nefbroddur. Ljósara nef. Ljósbrún eyru. Ótrúlega fal...
VERZLANAHÖLLIN, Laugavegi 26 Reykjavík.
VERZLANAHÖLLIN. OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA: 10:00 TIL 18:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 11:00 TIL 18:00. Verzlanahöllin er hefðbundin básaleiga þar sem leigjandinn getur selt fatnað og fylgihluti sem hann er búin að nota en gæti nýst öðrum á hóflegu verði.
Lúkas.
Fress. Fæddur: 17. júlí 2017. Innikisa. Svartur og hvítur. Hvít nef upp á enni. Hvítar kinnar. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítar loppur. Svartu kollur. Svartur búkur. Mjög stór. Ljósgræn augu. Geldur. Örmerki: 900075000019063. Almennt ekki með ól; annars grá, merkt heimilisfang...
Tommi.
Tommi. Fress. Fæddur 8 maí 2020. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Svartur kollur. Svartur búkur. Hvítir sokkar á framloppum. Hvítir háir sokkar á afturloppum. Svört doppa aftan á hægra fæti. Stór. Stórt höfuð. Mjóróma skært mjálm, eins og kettlingur. Ómannblendinn við ókunnuga. Geldur. Ekki örmerktur. Rauð ól merkt Tommi og s.nr. Stundum með trúðakraga með hvítum doppum. Heimilisfang: Norðurgata 16. Eigandi: Sólveig Klara Káradóttir. S: 8...
Læða. Fædd 25. desember 2012. Innikisa. Svört og hvít. Svart nef. Svartur nefbroddur. Hægri efrivör hvít að hálfu við munnvik. Vinstri efrivör hvít að einum fjórða við munnvik. Hvít haka. Hvít bringa. Svart höfuð að mestu. Svartur búkur. Hvítar tær á loppum. Geld. Örmerkt. Gullgræn smellt en...
Lilla.
Læða. Fædd í júlí 2021. Innikisa. Rauðbrún, svört og hvít. Þrílit. Bröndótt. Ljósrauðbrúnt nef. Rauðbrúnar kinnar. Svart "M" laga laga merki á enni. Hvít haka. Hvítir sokkar á loppum, hærri á afturloppum. Bröndótt skott. Mjög ljúf og góð. Ógeld. Engin ól. Ekki örmekt. Eigandi: Margrét Gísladó...
Balti.
Fress. Fæddur 2010. Útikisa. Alsvartur. Oriental blendingur. Nokkur hvít hár á bringu. Háfættur. langt skott. Meðalstór. Mjósleginn. Gott geðslag. Vingjarnlegur. Mjög ljúfur. Kvekktur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Hafnarstræti 30. Eigandi: Kolbrún Bylgja Brá Magnúsdóttir. S: 768...
Perla.
Læða. Fædd árið? Útikisa. Hvít, svört og brún. Bröndótt. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Bleikir þófar. Bröndóttur kollur niður fyrir augu. Bröndótt skott. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Bjarmastígur 8, neðri hæð. Eigandi: Jóh...
Luke.
Fress. Fæddur í júní 2018. Innikisa. Svartur og hvítur. Hvítur blettur á bringu. Svartar loppur. Græn augu. Örmerktur. Engin ól. Geldur? Heimilisfang: Tjarnarlundur 15D, 600 Akureyri. Eigandi: Vigdís Millý Hansen Helgadóttir. S: 7800460. Netfang: vmillyclaes@gmail.com
Þoka.
Læða. Fæðingardagur óþekktur. Innikisa. Hvít, svört og grá. Töluvert bröndótt. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Efrivarir hvítar að hálfu við nasir. Hvít haka. Hvítt á bringu. Hvít á maga. Grábröndóttur kollur. Hvítir sokkar á loppum. Mjög löng veiðihár. Lítil eyru. Smágerð.Hvít í kringum augu. Hugsanlega ógeld. Ekki örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Vallartún 3, 600 Akureyri. Eigandi: Friðrika Vaka Baldvinsdóttir. S: 6117830. Netfang: fridrikavaka@gmail.com
Stormur.
Fress. Fæddur í desember 2013. Útikisa. Alsvartur. Svartar loppur. Stór og mikill. Snögghærður. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Oddeyrargata 14, 600 Akureyri. Eigandi: Úlfhildur Örnólfsdóttir. S: 6937211. Netfang: ulfhildur.ornolfs@gmail.com
Ljónas.
Fress. Fæddur um vor 2020. Útikisa. Brúnn, svartur og hvítur. Bröndóttur. Hvítar efrivarir við nasir. Hvítir augnkrókar. Brúnar loppur. Mjög loðið bröndótt skott. Stór og síðhærður. Mjálmar undarlega. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Oddeyrargata 14, 600 Akureyri. Eigandi: Úlfhildur Örnólfsdóttir. S: 6937211. Netfang: ulfhildur.ornolfs@gmail.com
Mía.
Læða. Fædd í desember 2021. Útikisa. Grábrún, hvít og svört. Bröndótt. Hvítt nef, Brúnn blettur fremst á nefi. Svartur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Framloppur Hvítar. Bröndótt aftan á vinstir framloppu. Hvítir stuttir sokkar á afturloppum. Geld. Örmerkt. Rauðbleik ól; merkt "my home" og þeim flipa heimilisfang. Heimilisfang: Naustahverfi, 600 Akureyri. Eigendur: Bára Henslay og Ingi. S: 8439822 og 8966944. Netfang: barahensley@gmail.com
Mowgli.
Mowgli. Fress. Fæddur í maí 2021. Innikisa. Hvítur, gulur og ljósbrúnn. Mjög loðinn. Bröndóttur. Ljóbrúnt nef. Ljósar efrivarir. Appelsínugul/brún bringa. Appelsínugulur/brúnn magi. Appelsínugulur/brúnn kollur. Ljósari haka. Bleikur nefbroddur. Appelsínugular loppur. Skökk rófa. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Grundargerði 6j, 600 Akureyri. Eigandi: Auður Hákonardóttir. S: 8984943. Netfang: audurhak04@gmail.com
Gríma.
Læða. Fædd 2019. Útikisa. Hvít, svört og rauðbrún. þrílit. Frekar nett. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Svartar kinnar. Svört gagnaugu. Hvít haka. Hvít bringa. Svartur kollur. Smá brúnt aftan á vinstra eyra. Hvítar tær á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Brúnbröndótt hægri framlöpp að tám. Brúnbröndóttur vinstri fótur á miðjum legg, að tám. Bleikir Þófar. Svart bak með ljósbrúnum yrjum. Svört rófa. Margar svartar doppur á leggjunum, sérsaklega aftan á afturloppum. Hvítu...
Ronja.
Læða. Fædd 27. mai 2023. Innikisa. Grá, brún, hvít og svört. Bröndótt. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir með brúnum blettum. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítar afturloppur. Hvítur blettur á skottenda. Ógeld. Ekki örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Byggðavegur 96, 600 Akureyri. Eigendur: Gylfi Rúnar og Dagný Rós. S: 8594080. Netfang: dagnyros005@gmail.com
Almar.
Fress. Fæddur 17 mars 2020. )nnikisa (áður útikisa). Gulur og hvítur. Bröndóttur að hluta. Hvítt rnef með gulum blettum. Bleikur nefbroddur. Gular efrivarir að mestu. Gulur blettur á höku. Hvít bringa. Hvítar loppur. að mestu. Mjög ljúfur, góður og vinalegur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Hamratún 22-101, 600 Akureyri. Eigandi: Margrét Gísladóttir. S: 4611579 og 8977597. Netfang: margretgisladottir@simnet.is
Brandur.
Fress. Fæddur í júlí 2022. Innikisa. Grár, ljósbrúnn, svartur og hvítur. Bröndóttur. Grátt og brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Hvítur háls að framan. Hvít bringa. Hvítir sokkar á loppum. Bröndótt skott. Bröndóttur kollur. Bröndótttur búkur. Mikil félagsvera. Ekki mikið fyrir klapp. Örmerktur (skráður á Júlíönu Mist). Rauð ómerkt endurskinsól með loppumynstri og bjöllu. Eigandi: Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir. Heimilisfang: Furulundur 4, 600 Akureyri. S: 690451...
Friðleifur Ígor.
Fress. Fæddur 6. maí 2023. Innikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Svartur nefbroddur. Svört haka. Hvítur framan á hálsi. Hvítur blettur neðarlega á bringu með svörtu striki. Hvítir sokkar á loppum. Ógeldur. Örmerktur. Gul ól merkt Friðleifur Ígor og s.nr. Heimilisfang: Hafnarstræti 10, 600 Akureyri. Eigandi: Magnea Rut G. og Stefán Svanur F. S: 7782880 og 8215779. Netfang: magnearut@gmail.com
Herra kisi.
Fress. Fæddur 11. nóvember 2011. Innikisa.Svartur og hvítur. "tuxido." Röndóttur í sól. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur, Svartur blettur við hægri nös. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur á maga. Hvítar loppur. Geldur. Ekki örmerktur. Engin ól. Feiminn við ókunnuga. Heimilisfang: Gránufélagsgata 28 íbúð 101 og 102, 600 Akureyri. Eigendur: Óttar sindri Snæbjörnsson og Birgir Snær Snæbjörnsson. S: 7754164. Netfang: ottars94@gmail.com
Venus.
Fress. Fæddur 20. júní 2020. Útikisa. Grár, svartur og hvítur. Bröndóttur. Grátt nef. Rauðbleikur nefbroddur. Gulbrún augu. Hvítar efrivarir að hálfu frá nösum. Hvít haka. Hvít bringa. Grábröndóttur háls. Grábröndóttur magi. Grábröndóttar framloppur. Grábröndóttar afturloppur. Helstu sérkenni: Augnaráð eins og hann sé alltaf pirraður. Geldur. Ekki örmerktur. Ekki eyrnamerktur. Ól (mismunandi litir) með merkispjaldi. Heimilisfang: Eyrarvegur 31, 600 Akureyri. Eigandi: Guðbjörg Harpa H. Sigurðardó...
Hrói.
Fress. Fæddur 2023. Útikisa. Hvítur, grábrúnn og svartur. Bröndóttur. Hvítt nef í átt að hægra auga. Gul augu. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Bröndóttur köllur. Bröndóttur búkur. Geldur. Örmerktur. Dökkblá ómerkt endurskinsól. Sómatún 5, 600 Akureyri. Eigandi: Vilborg Anna Jóhannesdóttir. S: 8492032. Tölvupóstfang: vilborgannaj@gmail.com
Rán.
Læða. Fædd 1. ágúst 2020. Svört. Alsvört. Mjög loðin. Útikisa. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gulgræn augu. Svartar efrivarir. Svört haka. Svartur háls. Svört bringa. Svartur dökkgrár og brúnleitur. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Ógeld. Ekki örmerkt, Ekki eyrnamerkt. Rauð merkt ól með loppumerkingu. Heimilisfang: Eiðsvallagata 22, 600 Akureyri. Eigandi: Freyja Línberg Jóhannsdóttir. S: 6638001. Tölvupóstfang: johannsdottirfreyja@gmail.com
Kiara.
Læða. Fædd 1. apríl 2018. Útikisa. Svört og hvít. Svart nef. Svartur nefbroddur. Græn augu. Svartar efrivarir. Svört haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Stuttir hvítir sokkar á framloppum. Langir hvítir sokkar á afturloppum. Stakt hvítt veiðihár á enninu. Geld. Ekki örmerkt, Ekki eyrnamerkt. Fjólublá merkt ól með appelsínugulu loppumerki. Heimilisfang: Eiðsvallagata 22, 600 Akureyri. Eigandi: Freyja Línberg. S: 6638001. Tölvupóstfang: johannsdottirfreyja@gmail.com
Bárður.
Fress. Fæddur í október 2019. Innikisa. Hvítur, grár og svartur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Gul augu. Hvít haka. Hvítur háls að framan, grár að aftan. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Bröndótt skott. Grábröndótt bakið með hvítri fjögurra punkta stjörnu. Geldur. Örmerki: 352098100126067. Engin ól. Heimilisfang: Ránargata 17, 600 Akureyri. Eigandi: Sjöfn Snorradóttir. S: 6162673. Tölvupóstfang: sjabba26@gmail.com
Böðvar.
Fress. Fæddur í október 2019. Innikisa. Gulur,ljósgulur og hvítur. Bröndóttur. Gult nef. auðbrúnn nefbroddur. Gul augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Ljósgulur háls. Bröndótt bringa. Bröndóttur magi. Bröndóttar framloppur. Bröndóttar afturloppur. Frekar smágerður af fressi að vera. Geldur. Örmerki: 352098100124815. Engin ól. Heimilisfang: Ránargata 17, 600 Akureyri. Eigandi: Sjöfn Snorradóttir. S: 6162673. Tölvupóstfang: sjabba26@gmail.com
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.