Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
Orka. TÝND SÍÐAN 15. JANÚAR 2021.
Læða. Fædd 2018. Útikisa. Svört, grá, brún og hvít. Bröndótt. Hvítar loppur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítt nef. Hvít bringa. Hvítur háls. Hvítur magi. Dökkt röndótt skott. Röndóttur blettur á vinstra framfæti. Ógeld. Ekki vitað um örmerki. Engin ól. Heimilisfang: 851 Hella. Eigandi: Thelma Lind Árnadóttir. Vinsamlegast hafið samband við Kattaskrána, kisa@kattaskrain.com.
Móna.
Læða. Fædd 12. júní 2020. Útikisa. Hvít, svört og rauðbrún. Yrjótt, Svart nef upp ennið. Svartar efrivarir.l Hvít haka. Svartur kollur. Hvítur sokkur á vinstri framloppu. Hvít bringa. Ógeld. Ekki örmerkt. Engin ól. Blíð og góð. Eigandi: Gígja Rebekka Bragadóttir. Heimilisfang Háfur 1. Vinsamlegast hafið samband við Kattaskrána, kisa@kattaskrain.com.
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.