Tilkynna fundna kisu!

Eigendur týndra katta, sem skráðir eru í Kattaskránni, geta tilkynnt í gegnum formið hér að neðan; um að kisan þeirra sé fundin!  Kisan verður þá afskráð úr "Týndar kisur" í Kattaskránni en verður áfram skráð á sitt svæði (póstnúmer). Aðrir geta líka sent in ábendingar og þá mun Kattaskráin senda fyrirspurn á eiganda viðkomandi kisu! 

 
 
 
 
Ég er eigandi kisunnar
Ég er að koma með ábendingu um fundna kisu (ekki eigandi)
 
 
 
 

 - ATHUGIÐ! - Þegar búið er að smella á "SENDA" og textinn hverfur úr forminu þá er þetta komið til skila og ekki þarf að senda aftur!