Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
Álfur. TÝNDUR SÍÐAN Í MAÍ 2020.
Fress. Fæddur: 28. apríl 2016. Var útikisi varð innikisi. Svartur og hvítur Tuxedo kisi. Hvítir sokkar. Hvítur undir höku með hvítri rönd niður á maga. Engin ól. Ógeldur. Ekki örmerktur. Eigandi: Valdís Viktoría Magnúsdóttir. Heimilisfang: Engihlíð 20. S: 7729056.
Loki.
Fress. Fæddur 11. nóvember 2023. Innikisa. Hvítur og svartur. Hvítt nef. Svartur nebroddur, bleikur ofantil. Hvítar efrivarir. Svartur blettur á vinstri efrivör. Hvít haka. Hvítur háls. Hvítur magi með smá svörtu. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Ógeldur. Örmerki: 352206000166546. Engin ól. Heimilisfang: Ólafsbraut 54, 355 Ólafsvík. Eigandi: Máni Gunnarsson. S: 6667632. Tölvupóstfang: manigunnars@gmail.com
Surtur.
Fress. Fæddur. 11. nóvember 2023. Innikisa. Svartur. Alsvartur. Skallablettur hjá eyrunum. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svört haka. Svartur háls. Svört bringa. Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Ógeldur. Örmerki: 352206000166547. Engin ól. Heimilisfang: Ólafsbraut 54, 355 Ólafsvík. Eigandi: Máni Gunnarsson. S: 6667632. Tölvupóstfang: manigunnars@gmail.com
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.