Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
Ísey.
Læða. Fædd 25. nóvember 2015. Innikisa. Hvít. Alhvít. Bleikir blettir í andliti. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Gul augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Geld. Örmerkt. Svört merkt ól með hjörtum, bjöllu og miða í tunnu. Heimilisfang: Kirkjuvegur 57, 900 Vestmannaeyjar. Eigandi: Ágústa Ósk Tórshamar. S: 7831553. Tölvupóstfang: oskagusta@gmail.com
Fönn.
Læða. Fædd 25. nóvember 2015. Innikisa. Hvít. Alhvít. Frekar smágerð. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Blá augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Geld. Örmerkt. Svört merkt ól með hjörtum, bjöllu og miða í tunnu. Frekar feimin við fólk sem hún þekkir ekki. Heimilisfang: Kirkjuvegur 57, 900 Vestmannaeyjar. Eigandi: Ágústa Ósk Tórshamar. S: 7831553. Tölvupóstfang: oskagusta@gmail.com
Alda.
Læða. Fædd 2018. Innikisa. Rauðgul og svört. Yrjótt. Svart nef. Svartur nefbrodur. Gul augu. Yrjóttar efrivarir. Yrjótt haka. Yrjóttur háls. Yrjótt bringa. Yrjóttur magi. Yrjóttar framloppur. Yrjóttar afturloppur. Sérkenni: Eineygð. Vantar smávegis ofan á vinstra eyrað. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang kisu: Kirkjuvegur 57, 900 Vestmannaeyjar. Eigandi: Ágústa Ósk Tórshamar. S: 7831553. Tölvupóstfang: oskagusta@gmail.comAthugið! Alls ekki elta hana ef hún er týnd.
Lillý.
Læða, fædd 30. ágúst 2015. Hvít, loðin með grátt skott. Örmerkt og geld. Eigandi: Laufey Konný Guðjónsdóttir, Heimilisfang: Búhamar 82. Gsm. 6942282
Jaki.
Fress. Fæddur: 1. maí 2011. Innikisa. Dökkgrár og hvítur. Dökkgrátt nef. Dökkgrár nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Engin ól. Örmerktur. Hvítir sokkar á loppum. Skott hvítt á enda, Eigandi: Ágústa Ósk. Heimilisfang: Kirkjuvegur 57, 900 Vestmannaeyjar. S: 7831553. Tölvupóstfang: oskagusta@gmail.com
Klettur Guðmundsson.
Fress. Fæddur 1. september 1999. Útikisa. Dökkbrúnn og bit í eyranu eftir slagsmál og hvít hár á bringu. Svartar loppur. Enginn ól. Ekki örmerktur. Eigendur: Unnur Ólafsdóttir og Sigurmundur Gísli Einarsson. Heimilisfang: Brattagata 4. S: Eigenda; 8968986, 8614884, 8667261.
Valdimar Brandur.
Fress. Fæddur í nóvember 2018. Útikisi. Hvítur og grár. Hvítar loppur. Svört undirhaka. Stór grár blettur á baki með hvítum blett í miðjunni. Beygla í enda skotts eftir brot. Grátt skott með hvítum enda. Geldur. Örmerktur. Skærgræn ól með þremur bjöllum. Heimilisfang: Hásteinsvegur...
Tumi.
Fress. Fæddur 2016. TÝNDUR SÍÐAN 26. JÚLÍ 2022. Útikisa. Gulur og hvítur. Bröndóttur. Gult nef. Bleikur nefbroddur. Hvítt á efrivörum við nasir. Hvít haka. Gular loppur. Engin ól. Geldur? Örmerktur. Heimilisfang: Skólavegur 32, 900 Vestmannaeyjar. Eigandi: Hrefna Guðmundsdóttir Weihe. S: 84458...
Njála.
Læða. Fædd 2012. Útikisa. Grá. Brún. Svört og hvít. Bröndótt. Svartbrúnt nef upp ennið. Dökkrauðbrúnn nefbroddur. Ljósbrúnar efrivarir við nasir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur blettur á maga. Hvítir stuttir sokkar á loppum. Grábröndótt rófa. Bröndóttur búkur. Bröndóttur kollur. ...
Perla.
Læða. Fædd í apríl 2014. Útikisa. Grá, brún, rauð og hvít. Bröndótt. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir að hálfu við nasir. Hvít haka. Smá rautt bak við eyru. Grábröndóttar loppur. Svartar rendur á þykku og löngu skotti. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Vesturvegur 32 900 Vestmannaeyjar, 900 Vestmannaeyjar. Eigandi: Hörður Már Guðmundsson. S: 77883888. Netfang: hordurg72@gmail.com
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.