Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
PowAir lyktareyðir fyrir gæludýr. Frá Innigörðum. www.innigardar.is
Míló. TÝNDUR SÍÐAN 25. JÚLÍ 2023.
Fress. Fæddur 10. október 2022. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítar efrivarir. Svört haka. Hvítur háls að framan. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítir háir sokkar á afturloppum. Malar mikið. Ógeldur. Örmerktur. Gul ómerkt endurskinsól. Heimilisfang: Efri Gegnishólar, 803 Selfoss. Eigandi: Ármann Baldur Bragason. S: 6917007. Netfang: armannbaldur@gmail.com
Skotti.
Fress. Fæddur í april 2022. Útikisa. Svartur. Alsvartur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svört haka. Svartar efrivarir. Svartur háls. Svört bringa. Svartur magi. Augnlitur? Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Stutt skott, Gæfur. Geldur. Ekki örmerktur. Ekki eyrnamerktur. Engin ól. Heimilisfang: Efri-Sýrlækur, 803 Selfoss. Eigandi: Guðni Þór Þrándarson. S: 7900790. Tölvupóstfang: volarvent@hotmail.com
Soja kölluð Kio.
Læða. Fædd 3. apríl 2022. Útikisa. Svört, rauð, gul og hvít. Yrjótt. Svart nef. Svartur nefbrodur. Svört vinstri efrivör. Hægri efrivör gul að ofan, hvít að neðan. Gul augu. Gul haka. Hvítur háls að framan, svartur að aftan. Yrjótt bringa. Yrjóttur magi. Litir á framloppum: Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítar afturloppur. Gul lína niður frá hægra auga, eins og tár. Geld. Örmerki: 352098100117510. Rauð merkt ól með stjörnulaga endurskinsmerkium. Heimilisfang: Merkurhraun 10, 803 Selfoss. ...
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.