Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
VERZLANAHÖLLIN Laugavegi 26, 101 Reykjavík.
VERZLANAHÖLLIN. OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA: 10:00 TIL 18:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 11:00 TIL 18:00. Verzlanahöllin er hefðbundin básaleiga þar sem leigjandinn getur selt fatnað og fylgihluti sem hann búin að nota en gæti nýst öðrum á hóflegu verði.
Míó. TÝNDUR SÍÐAN Í JÚNÍ 2023.
Fress. Fæddur 2022. Útikisa. Hvítur og gulur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka með gulum bletti fremst. Gul augu. Hægra auga með siginni augnloku sem lokast illa vegna slyss. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítar framloppur. Gulur og hvítur magi. Gular afturloppur. Ógeldur. Ekki örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Lyngholt 6, 603 Akureyri. Eigandi: Unnur Steinþórsdóttir. S: 8204574. Tölvupóstfang: unnurlovisa@gmail.com
Kata. TÝND SÍÐAN 14. APRÍL 2023.
Læða. Fædd 1. apríl 2010. Útikisa. Grábrún, brún, svört og hvít. Bröndótt. Hvítar loppur og hvít bringa. Græn augu. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítt strik frá bringu niður á maga. Bröndóttur kollur. Svartur skottendi. Hvítar tær á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Einn hvítur blettur á baki. Geld. Örmerkt. Gul endurskinsól með silfurlituðu hringlaga merki; merktu Kata og heimilisf. og s.nr. (sem ekki í notkun lengur). He...
PowAir lyktareyðir fyrir gæludýr. Frá Innigörðum. www.innigardar.is
PowAir Urine and Oudor er sérstaklega öflugur þegar hreinsa þarf lykt eftir húsdýr, úr húsgögnum ,mottum eða öðru. PowAir er háþróaður lyktareyðir. PowAir vörurnar er umhverfisvænar, án eiturefna. Efnið er öruggt í notkun hvort sem er fyrir fólk, dýr eða plöntur. PowAir nýtist allstaðar þar sem eyða þarf lykt. PowAir vörur er tilvalið að nota gegn reykingalykt, brunalykt, inni á baðherbergi, í eldhúsið, fataskápinn, íþróttatöskuna, í bílskúrinn og bílinn eða í ruslageymsluna.
Merkúr. TÝNDUR SÍÐAN 17. JÚLÍ 2023.
Fress. Fæddur 29. júní 2020. Innikisa. Hvítur, svartur og brúnn. "Ragdoll.", Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Bleikur nefbroddur. Hvít haka. Brúnn og svartur kollur. Hvít bringa. Svart skott. Geldur. Örmerki: 352206000142331. Engin ól. Eigandi: Yrsa Löve. Heimilisfang: Brúnás 4, 210 Garðabæ. S: 8218821. Netfang: yrsablove@gmail.com
Thekla. TÝND SÍÐAN 5. JÚLÍ 2023.
Læða. ATHUGIÐ! TÝNDIST FRÁ HRINGBRAUT 2a, 220 HAFNARFIRÐI! Fædd 26. apríl 2016. Útikisa. Svört, hvít og gul. þrílit. Svart nef upp ennið. Svartur nefbroddur. vinsti efrivör þrílit. Svört hægri efrivör. Mjólkurhvít og gul haka. Svört hægri kinn. Þrílit vinstri kinn. Svartar loppur. Mjög smàvaxin. Geld. Örmerki: 352098100070524. ómerkt ól. Heimilisfang: Lækjarhvammur 20, 220 Hafnarfjörður. Eigandi: Hildur Betty Kristjánsdóttir. S: 6634822. Netfang: betty@frae.is
Stjarna. TÝND SÍÐAN 11. JÚLÍ 2023.
Stjarna. Læða. Fædd 2013. Innikisa. Hvít og rauð. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítar kinnar. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Mjög hrædd og stygg. Geld. Örmerkt? Engin ól. Heimilisfang: Kuggavogur. 104 Reykjavík. Eigandi: Fjóla María Bjarnadóttir. S: Vinsamlegast hafið samband við Kattaskránna: kisa@kattaskrain.com Netfang: fjola.sukhaseeds@gmail.com
Filip. TÝNDUR SÍÐAN 9. JÚLÍ 2023.
Fress. Fæddur í nóvember 2022. Útikisa. Gulur og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur blettur á maga. Hvítar tær á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. sokkar á aftari. Hvítt í kringum augu. Mjálmar mjög hátt, eins og spangól. Geldur. Örmerktur. Grá ól með fjólubláu merki og bjöllu. Heimilisfang: Hávallagata 15, 101 Reykjavík. Eigandi: Anna Rósa Ásgeirsdóttir. S: 6595205. Netfang: rosaasgeirsd@gmail.com
Prada. TÝND SÍÐAN 15. JÚLÍ 2023.
Læða. Fædd 2022. Útikisa. Gul, hvít og svört. Þrílit. Svartur blettur á nefi. Bleikur nefbroddur með svörtum bletti á hægri nös. Gular efrivarir. Svartur blettur á gulri og hvítri höku. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á loppum. Geld. Örmerkt. Ól. Trúðakragi með púslmynstri. Eigandi; Jóna Ágústa Helgadóttir. Heimilisfang: Birkiholt 1, 225 Álftanesi Garðabæ. S: 8992812. Netfang: halldorsk@internet.is
Matthildur. TÝND SÍÐAN 8. JÚLÍ 2023.
Læða. Fædd 2019. Fyrrum villikisa. Útikisa. Hesthúsakisa. Svört og hvít. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Bleikur nefbroddur. Hvít haka. Hvít bringa. Svartur kollur. Hvítur magi. Hvítar loppur. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Sörlaskeið 21, 221 Hafnarfjörður. Hesthúsahverfi. Eigandi: Auður Ásbjörnsdóttir. S: 6591065. Netfang audura@gmail.com
Bubbi. TÝNDUR SÍÐAN 15. JÚLÍ 2023.
Fress. Fæddur 7. júlí 2017. Útikisa. Svartur, brúnn og hvítur. Mjög loðinn. Yrjóttur. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Yrjótt mjög loðin bringa. Yrjóttar loppur. Geldur. Örmerki: 352205000008727. Svört ól með appelsinugulu spjald; merktu nafni og s.nr. Heimilisfang: Tjarnabakki 8, 260 Njarðvik Reykjanesbæ. Eigandi: Þorbjörg Ragnarsdóttir. S: 8457815. Netfang: tobbaragnars@gmail.com
Pjakkur. TÝNDUR SÍÐAN 4. ÁGÚST 2023.
Fress. Fæddur 1. desember 2013. Útlikisa. Grábrúnn, svartur og hvítur. Bröndóttur. Snögghærður. Grábrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Bröndóttar loppur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Mjög gæfur. Heimilisfang: Klapparstígur 5, 245 Sandgerði Suðurnesjabæ. Eigandi: Guðbjörg Gabríelsdóttir. S: 6993445. Netfang: ggabrielsdottir@gmail.com
Míló. TÝNDUR SÍÐAN 25. JÚLÍ 2023.
Fress. Fæddur 10. október 2022. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítar efrivarir. Svört haka. Hvítur háls að framan. Hvítar tær á framloppum. Hvítir háir sokkar á framloppum. Malar mikið. Ógeldur. Örmerktur. Gul ómerkt endurskinsól. Heimilisfang: Efri Gegnishólar, 803 Selfoss. Eigandi: Ármann Baldur Bragason. S: 6917007. Netfang: armannbaldur@gmail.com
Snúður. TÝNDUR SÍÐAN 24. JÚLÍ 2023.
Fress. Fæddur í nóvember 2009. Útikisa. Gulur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir með gulum blettum. Gul haka. Hvít bringa. Hvítar loppur að mestu. Mjög blíður og kelinn. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Hlíðarvegur 36, 200 Kópavogur. Eigandi: Sólveig Regína Biard. S: 8694879. Netfang: Solveig@trausti.is
Aska. TÝND SÍÐAN 12. ÁGÚST 2023.
Læða. Fædd Vor 2021. Útikisa. Steingrá og hvít. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Gráar loppur. Steingrár mattur feldur. Hvítur blettur á maga. Geld. Örmerkt. Bleik ól merkt s.nr. með bleikri bjöllu. Heimilisfang: Laufásvegur 22, 101 Reykjavík. Eigandi: Agla Arnars Katrínardóttir. S: 6129560. Netfang: agla.katrinar@gmail.com
Bósi. TÝNDUR SÍÐAN 12. ÁGÚST 2023.
Fress. Fæddur í júní 2020. Útikisa. Grár, ljósbrúnn, hvítur og svartur. Bröndóttur. Ljósbrúnt og grátt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Gráar efrivarir, hvítar við nasir. Hvít haka. Hvítur blettur á bringu. Bröndóttar loppur. Lítil rifa á hægra eyra. Geldur. Örmerktur. Svört ómerkt ól. Heimilisfang: Kvistavellir 32, 221 Hafnarfjörður. Eigandi: Sonja Arnórsdóttir. S: 6907204. Netfang: sonjaarnors@gmail.com
Diego. TÝNDUR SÍÐAN 14. JÚLÍ 2023.
Fress. Fæddur 21. maí 2022. Útikisa. Svartur og hvítur. Svart nef upp ennið. Svartur nefbroddur. Hvítar kinnar. Hvítar efrivarir. Svört haka. Hvít bringa. Svartur blettur á bringu niður á maga. Svartar doppur á hvítum búk. Hvítar loppur. Vinstri framloppa með svartan blett niðri. Ógeldur. Ekki örmerktur. Blá ól með skrauti; merking að framan, með uppl. inna í. Heimilisfang: Sogavegur 182, 108 Reykjavík. Eigandi: Tinna Rut Svansdóttir. S: 7734292. Netfang: tinnarut23@icloud.com
Fígaró. TÝNDUR SÍÐAN 31. ÁGÚST 2023.
Fress. Fæddur í apríl 2022. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka Svartur blettur vinstra megin á höku. Hvít bringa. Hvítur háls. Svartur kollur. Svartar kinnar. Hvítur magi. Hvítar loppur. Ógeldur. Ekki örmerktur. Með bleik/fjólubláa ómerkta ól. Heimilisfang: Skeggjagata 19, 105 Reykjavík. Eigandi: Guðrún Margrét Halldórsdóttir. S: 8649542. gudrunm99@gmail.com
Hunter. TÝNDUR SÍÐAN 11. ÁGÚST 2023.
Fress. Fæddur í nóvember 2022. Innikisa. Svartur, brúnn og hvítur. Mjög loðinn. Smávaxinn. Svart langt nef. Svarbrúnn nefbroddur. Svarbrúnar efrivarir. Svarbrún haka. Brún mjög loðin bringa. Gul augu. Hvítir blettir bakvið eyru. Brúnar loppur. Ógeldur. Ekki örmerktur. Engin ól. Eigandi: Andrea Ólöf Hjaltadóttir. Heimilisfang: Framnesvegur 15, 230 Keflavík. S: 7774366 og 8461509. Netfang: andreaolof95@gmail.com
Lea. TÝND SÍÐAN 16. ÁGÚST 2023.
Læða. Fædd 24. mars. 2020. Innikisa. Hvît, brún og svört. Bröndótt. "Ragdoll" Blá augu. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvíar efrivarir. Hvít haka. Hvít efst á bringu. Hvítir sokkar á loppum. Bröndótt skott. Ógeld. eKKI Örmerkt. Heimilisfang: Hlíðarhjalli 12, 200 Kópavogur. Eigandi: Kristín Theodóra. S: 7780011. Netfang: Ktgudmunds@gmail.com
Stormí (Mimi). TÝND SÍÐAN 20. ÁGÚST 2023.
Læða. Fædd 22. febrúar 2020. Innikisa. Hvít, svört, grá og brún. Bröndóttir blettir. Grábrúnt nef upp á milli augna. Svartur nefbroddur. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítir sokkar á afturloppum. Mjög græn augu. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Hvaleyrarbraut 22, 220 Hafnarfjörður. Eigandi: Birta Jónsdóttir. S: 7706617.
Ugla. TÝND SÍÐAN 16. ÁGÚST 2023.
Læða. Fædd í febrúar 2023. Inni kisa. Alsvört. Örfá hvít hár á bringu. Brún augu. Svart nef. Svartur nefbroddur. Mjög mannfælinn. Ógeld. Ekki örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Ugluhólar 12, 111 Breiðholt Reykjavík. Eigandi: Karen Arna. S: 7733646. Netfang: karenaj0@icloud.com
Loki. TÝNDUR SÍÐAN 3. ÁGÚST 2023.
Fress. Fæddur 20. maí 2023. Útikisa. Alsvartur. Hvít hár hér og þar. Nokkur hvít hár á bringu. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartar loppur. Ör ofan vinstra auga. Gulgræn augu. Ógeldur. Örmerktur. Dökkblá ól með skærbleikri lyklamerkingu. Heimilisfang: Bæjarháls 90, 110 Reykjavík. Eigandi: Saga Karolin Szabó og Benjamin Árni Böðvarsson. S: 6622477. Netfang: sagakarolin@gmail.com
Tokyo, TÝND SÍÐAN 18. SEPTEMBER 2023.
Læða. Fædd 2021. Útikisa. Aldökkgrá. Smágerð. Meðalstór. Snögghærð. Sléttur feldur. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Dökkgráar loppur. Rauð ól með bjöllu og endurskinsmerki. Ógeld. Ekki örmerkt. Svarar nafni sínu. Sterk rödd. Eigendur: Enes Nuredini og Elín Berg Sigmarsdóttir. S: 7619162. Heimilisfang: Háaleitisbraut 14, 108 Reykjavík. Netfang: sigmarsdottir83@gmail.com
Simbi. TÝNDUR SÍÐAN 20. SEPTEMBER 2023.
Fress. Fæddur í ágúst 2017. Útikisa. Grár, brúnn, hvítur og svartur. Bröndóttur. Vinstri hluti nefs hvítur upp ennið. Vinstri efrivör hvít. Hægri efrivör ljósbrún. Hvít bringa. Ljósbrún haka. Hvítir sokkar á loppum. Mjög spakur og ýndislegur. Geldur. Enginn ól. Örmerktur. Heimilisfang: Fitjar, 116 Reykjavík; um 100m frá frá mosó (langt frá Kjalarnesi). Eigandi Sonja Noack. S: 8659651. Netfang: sonja.no@gmail.com
Dúlla. TÝND SÍÐAN 22. SEPTEMBER 2023.
Læða. Fædd 23. mars 2021. Útikisa. Grá, gul og hvít. Bröndótt. Grátt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Gráar efrivarir. Hvítt við nasir. Hvít haka. Grár kollur. Gult lóðrétt strik á enni. Gulir blettir ofan við augu. Ljós magi. Ljósar bröndottar loppur. Geld. Örmerkt, Bleik ómerkt ól. Eigandi: Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir. S: 8919772 og 7727240. Heimilisfang: Hringbraut 84, 230 Reykjanesbær. Netfang: johannabs72@gmail.com
Kófú. TÝNDUR SÍÐAN 31. ÁGÚST 2023.
Fress. Fæddur 2016. Útikisa. Svartur og hvítur. Mjög loðinn. Hvítt nef upp ennið. Svartur nefbroddur, bleikur neðst. Hvítar efrivarir. Svört haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur með svörtum doppum. Geldur. Örmerktur (Ólöf Hjartardóttir). Engin ól. Heimilisfang: Efri-brúnavellir, 804 Selfoss dreifbýli. Eigandi: Sóley Rós Joensen. S: 6947745 og 6949869. Netfang; rosjoensen@gmail.com
Batman. TÝNDUR SÍÐAN 21. OKTÓBER 2023.
Fress. Fæddur 15. september 2021. Útikisa. Svartur og hvítur. Mjög þykkur feldur. Hvítt nef fremst, svart upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Svartar kinnar. Svartur kollur. Batman gríma. Hvít bringa niður á maga. Hvítur neðst á maga. Stuttir hvítir sokkar á framloppum. Háir hvítir sokkar á afturloppum. Hvítur skottendi. Geldur. Örmerki: 352098100106325. Ómerkt fjólublá Unicorn ól með bjöllu. Heimilisfang: Melgerði 15, 200 kópavogur. Eigandi: Andrea Símonardóttir. S: 6608...
Þyrnirós. TÝND SÍÐAN 2. SEPTEMBER 2023.
Læða. Fædd 2004. Útikisa. Grá, svört og hvít. Bröndótt. Grábrúnt nef. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Bröndóttar loppur. Persneskur dvergköttur. Heyrnalaus vegna aldurs. Grönn. Lítil. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Melalind 4, 201 Kópavogur. Eigandi: Júlía Ösp Bergmann. S: 8576061. Netfang: julia.bergmann99@hotmail.com
Snjóhvít. TÝND SÍÐAN 28. OKTÓBER 2023.
Læða. Fædd í desember 2012. Útikisa. Alhvít. Ljósbleikur nefbroddur. Hvítar loppur. Blá augu. Lítil. Geld. Örmerkt. Blá ól með bjöllu merkt s.nr. eiganda. Heimilisfang. Lækjarbrekka 3, 311 Borgarnes. Eigandi: Inga Pála Eiríksdóttir. S: 8957073. Netfang: ingape31@gmail.com
Leon. TÝNDUR SÍÐAN 21. OKTÓBER 2023.
Fress. Fæddur 19. ágúst 2020. Útikisa. Appelsínugulur og hvítur. Gult nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítir stuttir sokkar á loppum. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: 116 Kjalarnes Reykjavík. Eigandi: Svava Líf. S: 7859625. Netfang: svavalif93@hotmail.com
Tofu. TÝNDUR SÍÐAN 28. JÚLÍ 2023.
Fress. Fæddur í desember 2021. Útikisa. Grár og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar tær á framloppum og hægri afturfæti. Vinstri afturfótur að mestu hvítur. Geldur. Örmerktur. Blá ól með gulllituðu merkisspjaldi; merktu "Tofu." heimilisf. og s.nr. Heimilisfang: Hagasel 26, 109 Reykjavík. Eigandi: Diljá Eik Hilmarsdóttir. S: 7898082. Netfang: diljaeik@gmail.com
Snælda. TÝND SÍÐAN 28. ÁGÚST 2023.
Læða. Fædd 24. mars 2017. Útikisa. Alsvört. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gul augu. Geld: Örmerki: 352098100081289. Gráhvít ómerkt ól. Heimilisfang kisu: Samtún 26, 105 Reykjavík. Eigandi kisu: Sigríður Ásta Einarsdóttir. S: 8462054. Tölvupóstfang: sjasta@hotmail.com
Simbi. TÝNDUR SÍÐAN 18. NÓVEMBER 2022.
Fress. Fæddur 17. apríl 2022. Útikisa. Gulur og hvítur. Bröndóttur. Stór. Sjálfstæður. Ógeldur. Ekki örmerktur. Blá teygjuól með gulllituðu hjarta; merktu Simbi s.nr. 6620759. Heimilisfang: Þernunes 4, 210 Garðabær. Eigandi: Jódís Hlöðversdóttir. S: 6620759. Netfang: Jodis.hlodversdottir@gmail.com
Rúsína. TÝND SÍÐAN 10. FEBRÚAR 2023.
Rúsína. Læða. Fædd Í apríl 2016. Innikisa (var útikisa). Algrá. Gul augu. Smá hvítt á bringu. Gráar loppur. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Bjarkavellir 5g, 221 Hafnarfjörður. Eigandi:L Guðlaugur Magnússon. S: 8498514. Netfang: Gulaugm@gmail.com
Gummi. TÝNDUR SÍÐAN 10. FEBRÚAR 2023.
Fress. Fæddur 29 mars 2018. Útikisa. Kastaníubrúnn (rauðbrúnn), appelsínugulur, brúnn. Bröndóttur á köflum. Brúnar loppur með gráum tón. Sérkennilegur á litinn. Stór, 6 kg. Geldur. Örmerktur. Gul endurskinsól; merkt "Gummi" og s.nr. eiganda. Heimilisfang: Kirkjubraut 6A, 300 Akranes. Eigandi: Klara Rut Gestsdóttir. S: 8696339. Netfang: klararut3@gmail.com
Parowa. TÝNDUR SÍÐAN 21. MARS 2023.
Fress. Fæddur í júní 2020. Útikisa. Svartur og hvítur. Svart nef hægra megin upp nefið, hvítt vinstra megin. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa niður á maga. Hvítir blettir á maga. Hvítir sokkar á loppum. Svartur kollur. Svört gagnaugu. Svart bak. Litil bumba. Hvít lína á bakinu. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Hlíðar, 105 Reykjavík. Eigandi: Julia Kosciuczuk. S: 7877874. Netfang: julaa05.08@gmail.com
Harry. TÝNDUR SÍÐAN 23. DESEMBER 2022
Fress. Fæddur 1. desember 2018. Útikisa. Hvítur, svartur og brúnn. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Brún haka. Bröndóttur kollur. Bröndótt gagnaugu. Hvít bringa. Bröndótt bak. Hvítt hægri framloppa. Vinstri framloppa bröndótt með hvítum sokki. Hvítir háir sokkar á afturloppum. Bröndótt skott. Gegnir nafni sínu. Mjög rólegur. Blíður. Geldur. Örmerktur. Rauð ómerkt ól með 2 bjöllum. Heimilisfang: Bjargartangi 20, 270 Mosfellsbæ. Eigandi: Halldóra Bjarnadóttir. S: 6660777 og 696...
Depill. TÝNDUR SÍÐAN 24. MARS 2023.
Depill. Fress. Fæddur? Útikisa. Svartur og hvítur. Að mestu hvítur. Hvítt andlit. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítur búkur. Svart hægra eyra niður á hægra gagnauga. Vinstra eyra hvítt að ofan og svart að neðan. Svartur á kolli. Tvær svartar doppur á vinstri hlið. Hvítar loppur. Svart skott. Geldur? Örmerktur. Bleik ól. Heimilisfang: Grundartangi 34, 270 Mosfellsbær. Eigandi: Haraldur Þrastarson. S: 6993902. Netfang: Hallus80@gmail.com
Lexí. (Kölluð kisa). TÝND SÍÐAN 31. MARS 2023.
Lexí (kölluð kisa). Læða. Fædd í júlí 2021. Innikisa. Algrá. Hvítur blettur á bringu. Geld. Engin ól. Örmerkt. Heimilisfang: Blómvangur, 220 Hafnarfjörður. Eigandi: Eva Dröfn Jónsdóttir. S: 8572646. Netfang: evadrofnj@gmail.com
Gosi. TÝNDUR SÍÐAN 8. JÚNÍ 2024.
Fress. Fæddur 28. maí 2021. Innikisa. Hvítur og rauður. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Brúngul augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Rautt skott. Svarar nafninu sínu Gosi. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Engjasel 83, 109 Reykjavík. Eigandi: Margrét Traustadóttir. S: 8965150. Tölvupóstfang: Perlasoley@gmail.com
Happy. TÝNDUR SÍÐAN 1. APRÍL 2023.
Fress. Fæddur 1. apríl 2015. Útikisa. Appelsínugulur og hvítur. Bröndóttur. Hvítur við nasir. Hvít haka. Hvítur á hálsi. Hvít bringa. Hvítur blettur í nára. Hvítir sokkar á loppum. Bröndótt rófa, grá á enda. Geldur. Örmerktur. Ól merkt heimilisf. og p.nr. 260. Heimilisfang: Tunguvegur, 260 Njarðvík. Netfang: hildagusta@gmail.com
Míló. TÝNDUR SÍÐAN 1. APRÍL 2023.
Fress. Fæddur í júní 2021. Útikisa. Grár og hvítur. Hvítt nef upp á enni. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls að framan. Hvít bringa. Hvít veiðihár. Hvítar loppur. Frekar síðhærður. Mjög forvitinn. Mannelskur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Sólbarð, 225 Álftanes Garðabær. Eigandi: Lára Tryggvadóttir. S: 8970699. Netfang: laraklara102@gmail.com
Lufsa. TÝNDIST 6. NÓVEMBER 2022.
Læða. Fædd í desember 2009. Innikisa. Rauðbrún, svört, hvít og ljósbrún. Mjög loðin. Hvítt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Svartur blettur neðst á nefbroddi. Hvítar efrivarir. Gulur blettur á vinstri efrivör. Hvít haka. Hvít bringa. Svart undir hægri auga niður á hægri kinn. Rauðbrúnt og svart skott. Hvítir sokkar á framloppum. Háir hvítir sokkar á afturloppum. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Skógarbraut 1105, 262 Ásbrú Reykjanesbær. Eigandi: Jóhanna Ósk Þrastardóttir. S: 7805448. Netfang: joa...
Mjálmar. TÝNDUR SÍÐAN 10. APRÍL 2023.
Mjálmar. Fress. Fæddur 2018. Útikisa. Alsvartur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartar loppur. Ör ofan hjá skottinu og hjá hægra eyra. Geldur. Örmerktur. Bleik ól með bjöllu og beinlaga merki með s.nr. eiganda. Heimilisfang: Hólavað 9 Norðlingaholt, 110 Reykjavík. Eigandi: Kári Jökull Ingvarsson og Íris. S: 7782002 og 7785241 Netfang: kari.j.ingvarsson@gmail.com
Meló. TÝNDUR SÍÐAN 17. MAÍ 2023.
Fress. Fæddur í október 2020. Innikisa. Appelsínugulur og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Bröndótt skott. Hvítar loppur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Þverársel, 109 Reykjavík. Eigandi: Arndís Ólafsdóttir. S: 8990695. Netfang: addy.olafsdottir@gmail.com
Freyja. TÝND SÍÐAN 23. MAÍ 2023.
Læða. Fædd í desember 2023. Innikisa. Svört, hvít, grá og rauðbrún. Bröndótt. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir að hálfu við nasir. Hvítir augnkrokar. Mjög loðið bröndótt skott. Hvít haka. Engin ól. Geld. Örmerkt. Eigandi: Kári Konráðsson. Heimilisfang: Þverbrekka 8 íb. 103, 200 Kópavogur. S: 7770463. Netfang: karikon1@gmail.com
Henrý. TÝNDUR SÍÐAN 1. JÚNÍ 2023.
Fress. Fæddur 9. mars 2021. Útikisi. Svartur og hvítur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Hvít hægri efrivör. Vinstri efrivör hvít að hálfu frá vinstri nös. Hvítar loppur. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítt strik frá bringu niður maga. Svartur búkur. Svart skott. Svart höfuð. Geldur. Örmerktur. Heimilisfang: Lækjarás: 110 Reykjavík. Eigandi: Robert Bocian. S: 7628345 Netfang: bociek667@gmail.com
Lukka. TÝND SÍÐAN 17. OKTÓBER 2022.
Lukka. Læða. Fædd í ágúst 2021. TÝND SÍÐAN 17. OKTÓBER 2022. Útikisa. Svargrá og hvít. Hvítt nef upp ennið. Svartur nefbroddur að mestu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Svargrátt breitt strik frá miðri bringu, niður á maga. Svargrár kollur. Hvít hægri framloppa. Svargrá svört vinstri framloppa með hvítum stuttum sokki. Svargrátt bak. Svargrátt skott. Gul augu. Ógeld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Kirkjuvellir 12B, 221 Hafnarfjörður. Eigandi: Vilhjálmur Steinar Þorvaldss...
Skotta. TÝND SÍÐAN 27. MAÍ 2023.
Læða. Fædd 2021. Útikisa. Hvít og grá. Mjög loðin. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Hvítir blettir við nasir. Hvít bringa. Hvítir sokkar á loppum. Geld. Örmerkt. Fölbleik ómerkt mjög snjáð ól. Heimilisfang: Grundartangi 34, 270 Mosfellbær. Eigandi: Haraldur Þrastarson. S: 6993902. Netfang: hallus80@gmail.com
Myrkvi. TÝNDUR SÍÐAN 7. JÚNÍ 2023.
Fress. Fæddur maí 2015. Útiköttur. Svartur, hvítur og grár. Stórbröndóttur að hluta og marmaramynstur. Mjög loðinn. Svart nef við nefbrodd. Grátt fyrir miðju, Bleikur nefbroddur. Hvítar og svartar efrivarir. Hvít haka. Marmamynstur á búk. Stórbröndóttar loppur. Mjög loðið skott. Geldur. Örmerktur. Brún ól. Eigandi: Eigandi: Ásta Katrín Viggósdóttir. Heimilisfang: Maríugata 23, 210 Garðabær. S: 8462512. Netfang: asta_katrin@hotmail.com
Rúlla. TÝND SÍÐAN 14. JÚNÍ 2023.
Læða. Fædd 1. maí 2020. Útikisa. Algrá. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Lítill hvítur blettur á bringu. Mjálmar mikið. Mjög gæf. Geld. Örmerkt. Bleik ól. Appelsínugul bjalla; með appelsínugulu merki. Heimilisfang: Laugalind 3 , 201 Kópavogur. Eigandi: Guðbjörg Hansen. S: 8463700. Netfang: gudbjorgh2429@gmail.com
Kaya. TÝND SÍÐAN 3. JÚNÍ 2023.
Læða. Fædd 2014. innikisa. Svört og hvít. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartar efrivarir. Hvít haka. Hvít efst á bringu. Hvítar tær á hægri framloppu. Hvítur sokkur á vinstri framloppu. Hvítir sokkar á afturloppum. Geld. Ekki örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Þórðarsveigur 32, 113 Reykjavík. Eigandi: Hilmar Daði Hilmarsson. S: 8943526. Netfang: dadihilmarsson@yahoo.com
Júní. TÝND SÍÐAN 7. JÚNÍ 2023.
Læða. Fædd í apríl 2023. Innikisa. Hvít, svört, grá og brún. Hvítt nef upp ennið. Grár blettur hægra megin á nefi. Hvítar efrivarir. Rauðbrúnn og bleikur nefbroddur. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. brúngrásvartir blettir á baki. Grár og svartur langur blettur á hægri síðu við hægri lærlegg. Hvítar loppur. Hrædd við fólk. Ógeld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Gunnarsbraut 42, 105 Reykjavík. Eigandi: Helgi Áss Grétarsson. S: 6995819. Netfang: helgigretarsson@gmail.com
Nebbi. TÝNDUR SÍÐAN 24. MAÍ 2023.
Fress. Fæddur 24. maí 2007. Útikisa. Grár, svartur og hvítur. Hvítur á nefi. Hvít hægri efrivör. Vinstri efrivör hvít við vinstri nös. Grár nefbroddur. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Bröndóttur kollur. Hvítir sokkar á framloppum. Hvítir afturfætur. Gigtveikur og því hægfara. Smávaxinn. Búttaður. Geldur. Eyrnamerktur. Ekki örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Kjarrhólmi 34, 200 Kópavogur. Eigandi: Geirlaug Ingibergsdóttir. S: 6987349. Netfang: geirlaugi@gmail.com
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.