Kattaskráin á Facebook 

Kattaskráin rekur víðfeðmt net yfir 60 Facebook kisuhópa (groups) fyrir kisur; í flestum póstnúmerum landsins. Allir hópar eru opnir (public) og allir geta þar auglýst kisur, týndar, fundnar eða umkomulausar. Kattaskráin tengist beint hópnum Kattaskráin - The CAtaloque á Facebook. Þegar Kattaskráin auglýsir skráða kisu týnda þá birtist það í fjölmörgum hjálparhópum; bæði í eigu Kattaskráarinnar og/eða öðrum kisuhópum, samtengt. Þegar kisa finnst þá breytast allir Facebook hóparnir sjálfkrafa í "Fundin" sem gerir að verkum að allar auglýsingar sýna sömu uppl. Með þessu kerfi minnkar upplýsingaóreiða í kattahópum á Facebook.

Aðalhjálparhópur Kattaskráarinnar á Facebook er: 

Kattaskráin rekur eftirfarandi Facebook hjálparhópa eftir póstnúmerum:

😼 Kettir á svæði 223 Hafnarfjörður - Cats in area 223 Hafnarfjörður

😼 Kettir á svæði svæði 300 Akranes

😼 Kettir á svæði 601 Akureyri - Cats in area 601 Akureyri

😼 Kettir á svæði 602 Akureyri - Cats in area 602 Akureyri

😼 Kettir á svæði 603 Akureyri - Cats in area 603 Akureyri

Fleiri Facebook hópar á vegum Kattaskráarinnar bætast við á næstunni! Kisueigendur geta komið með ábendingu um að kisuhóp (group) vanti í tiltekið póstnúmer.