Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
MYNDIR OG UPPL. UM KISUR Í PÓSTNÚMERI 107 REYKJAVÍK.
TÝNDAR KISUR Í PÓSTNÚMERINU BIRTAST EFST!Er þín kisa skráð i sitt póstnúmer með mynd?
Choco. TÝND SÍÐAN 22. NÓVEMBER 2021.
Læða. Fædd í ágúst 2020. Útikisa. Alsvört. Hvítur blettur á bringu og á maga. Svartar loppur. Gul augu. Svarar nafninu Choco og Choco "Doði". Geld. Örmerkt. Hvít ól. Heimilisfang: 107 Reykjavík. Eigandi og símanúmer: Vinsamlegast hafið samband við kisa@kattaskrain.com
Kisi (nafnið hans) TÝNDUR SÍÐAN 31. MAÍ 2022.
Fress. Fæddur u.þ.b. 2010. Útikisa. Grár, svartur og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef. Hvítar eftivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur á maga. Hvítir sokkar á loppum. Bröndóttur búkur. Bröndóttur kollur. Bröndótt skott. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Fálkagata 20a, 107 Reykjavík. Eigandi: Ragga. S: 8689770.
Grettir.TÝNDUR SÍÐAN 26. FEBRÚAR 2020.
Fress. Fæddur 2011. Með hvítan og appelsínugulan feld. ljúfur útikisi, í stærri kantinum. Heimilisfang: Tómasarhagi. Eigandi: Kristjana Björk Barðdal. S: 8587862. kristjanabb@gmail.com
Mús.
Læða. Fædd 14. júní 2023. Innikisa. Hvít og svört. Hvítt nef upp ennið. Fölbleikur nefbroddur. Gul augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Svart skott, loðnara en búkurinn. Geldur. Örmerki: 352098100127584. Engin ól. Heimilisfang: Hagamelur 41, 107 Reykjavík. Eigandi: Rut Rúnarsdóttir. S: 8673430. Tölvupóstfang: runarsrut@gmail.com
Rafal.
Fress. Fæddur 2019. Útikisa. Grár, svartur, hvítur og brúnn. Bröndóttur. Brúnt nef. Ljósrauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Grábrún bringa. Brúnar og bröndóttar loppur. Skott frekar aftursveigt yfir bak. Geldur. Örmerktur? Grá endurskinsól með hvítu merkispjaldi; með blárri og gylltri uppl. tunnu með heimilisfangi: (Sörlaskjol 38, 107 Reykjavík og s.nr.) Eigandi: Hanney Marrero. Heimilisfang: Sörlaskjol 38, 107 Reykjavík. S: 6805192. Netfang: mjkmajkel@gmail.com
Xena.
Læða. Fædd. 17. desember 2023. Innikisa. Gul, hvít og svört. "Callico." Þrílit. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Dökkgul augu. Svartur blettur undir hægra auga. Hvítar efrivarir, með smá gulu. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Ógeld. Ekki örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Rekagrandi 3, 5-2, 107 Reykjavík. Eigandi: Victoria Bakshina. S: 7616258. Tölvupóstfang: vib21@hi.is
Aría.
Læða. Fædd: 25. jan 2019. Gul/svört bröndótt. Ljósbleik ól með dökkbleiku merki úr áli, merkt Aria, símanúmer og Grandavegur. Örmerkt. Eigandi: Þórdís sigurðardóttir. Heimilisfang: Grandavegur. S: 8239426
Baltasar Stelluson Yates.
Fress, fæddur 10. maí 2011. Örmerktur. Svartur og hvítur. Með ósymmetriska hvíta línu vinstra megið við nefið. Hakan er hvit á vinstri hlið og svört á hægri hlið með hvíta línu. Hálsinn er hvítur, og búkurinn og loppurnar líka. Ólin er hvít (en hvíta plastið á henni er farið að slitna og er svart undir) með gult merki sem er hvítt í miðjunni og á stendur "6209578, Grenimel 49".Á ól er hvítt gps tæki á (merki TKSTAR). Eigandi: "Stella" Antonogiannaki. Heimilisfang: Grenimelur 49. S: 6209578.
Venus.
Fædd 7. apríl 2021. Innikisa. Grábröndótt. Hvítur magi. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítir sokkar á loppum. Ógeld. Örmerkt. Endurskinsól skreytt með blómum og bleikri bjöllu. Bleikt hringlaga merki á ól; merkt Venus og s.nr. “8470460. Heimilisfang: Tómasarhagi 28. Eigandi:...
Effi.
Fress. Fæddur í maí 2018. Útikisa. Alsvartur. Smágerður. Skrækt mjálm. Örlítill hvítur blettur á bringu. Geldur. Engin ól. Ekki örmerktur. Eyrnamerktur. Heimilisfang: Fálkagata 12. Eigandi: Þorgerður Vala. S: 7823922 og Daði Þór 8936260.
Örvar.
Fress. Fæddur 2019. Innikisa. Appelsínugulur bröndóttur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Bleikur nefbroddur. Appelsínugular bröndóttar loppur. Feiminn. Rólegur. Geldur. Engin ól. Ekki örmerktur. Heimilisfang: Hagamelur 46. Eigandi: Scott Dann. S: 7883135.
Marens.
Fress. Fæddur 2019. Útikisa. Rauður og gulur. Bröndóttur. Rautt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Rauðar efrivarir. Rauð haka. Rauður háls. Bröndótt bringa, Bröndóttur magi. Bröndóttar framloppur. Bröndóttar afturloppur. Örmerktur. Blá röndótt endurskinsól; merkt nafni og s.nr. Mjög mannblendinn og kelinn. Frekar stór. Eigandi: Katrín Georgsdóttir. S: 7743402. Heimilisfang: Kaplaskjólsvegur 53, 107 Reykjavík. Netfang: katrin474242@gmail.com
Snúður.
Fress. Fæddur 13. maí 2022. Útikisa. Gulur, rauður og hvítur. Bröndóttur. Gult nef. Bleikur nefbroddur. Gul augu. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Bröndóttur háls. Bröndótt bringa. Bröndóttur magi. Bröndóttar framloppur. Bröndóttar afturloppur. Geldur. Örmerki: 352098100116657. Endurskinsól merkt "Murri." Heimilisfang: Víðimelur 58, 107 Reykjavík. Sigrún Elfa Guðrúnardóttir. S: 8220872. Tölvupóstfang: sigrunelfa@gmail.com
Lubbi.
Fress. Fæddur 2010. Útikisa. Alrauður. Rauður loppur. Mjög loðinn hálfur norskur skógarköttur. Geldur. Rauð ól með gulu plastmerki með símanr. Örmerktur. Heimilisfang: Aflagrandi 12. Eigandi: Gunnar Ingi Halldórsson. S: 6114738.
Zelda.
Læða. Fædd 8. júní 2020. Útikisa. Grábröndótt. Hálfljósar efrivarir. Ljós haka. Loppur grábröndóttar. Mjög loðin. Frekar loðin eyru og skott. Geld. Engin ól. Örmerkt. Heimilisfang: Víðimelur 66. Eigandi: Steinunn Þórðardóttir. S: 6967699.
Emma.
Læða. Fædd 15. febrúar 2008. Innikisa. Grá, brún, svört og hvít. Bröndótt. Hvítar efrivarir að hálfu við nasir. Hvít haka. Ljósari á maga. Grá, brúnbröndóttar loppur. Lítil og létt. Virkar frekar feit. Mjög hrædd við allt. Mjög gæf í réttum aðstæðum. Elskar fólk. Það má alls ekki koma við magann hennar, þá breytist hún í villidýr. Gamalt tattú í hægra eyra.Geld. Bleik ól, með uppl. tunnu. Örmerkt.Heimilisfang: Grenimelur 48, 107 ReykjavíkEigendi: Bryndís Gunnarsdóttir. S: 8424684. Tölvupóst...
Tinni.
Fress. Fæddur 10. júní 2021. Útikisa. Alsvartur. Svartar loppur. Nokkur hvít hár á bringu. Geldur. Örmerktur. Rauð ól með, bjöllu og hjarta merkisspjald með nafni, heimilisfangi og s.nr. Heimilisfang: Starhagi 10. Eigandi: Hreinn Elíasson. S: 7929300.
Óliver.
Óliver. Fress. Fæddur 25. febrúar 2017. Útikisa. Brúnn, svartur og hvítur. Bröndóttur. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvít hægri efrivör. Vinstri efrivör brún og hvít. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Bröndóttur kollur. Hvítar loppur. Bröndóttur á baki. Bröndótt skott. Geldur. Örmerktur. Grá ól með endurskinsmerki og appelsínugulu nafnspjaldi; með nafni, götu og s.nr. Heimilisfang: Víðimelur 73. Eigandi: Anna Bríet Sigurðardóttir og Viktor Örn Ásgeirsson. S: 7733830 og 8690649...
Eartha.
Læða. Fædd í október 2014. Innikisa. Alsvört. Hvítur blettur á bringu. Smágerð. Mjög "Emerald" græn augu. Geld. Hugsanlega örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Starhagi. Eigendur: Elísabet líf Á Ólafsdottir og Ólafur Austmann þorbjörnsson. S: 7765583 og 6152184.
Stormi.
Læða. Fædd 4. september 2021. Útikisa. Grá, hvít og appelsínugul. Þrílit. ("pastel" litir). Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka.Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á loppum. Frekar smávaxin. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Keilugrandi 8, 107 Reykjavík. Eigandi: Dórothea Ævarsdóttir. S: 6950259. Netfang: Dorothea09@gmail.com
Stella.
Læða. Fædd 2018. Innikisa. Algrá. Gráar loppur. Gul augu. Mjög vör um sig. Fælin. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Skeljagrandi 1. Eigandi: Mario Kralj. S: 7833802. Netfang: mariokralj@me.com
Leo.
Fress. Fæddur í ágúst 2023. Innikisa. Hvítur og gulur. Bröndóttur. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Blágræn augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvítur og gulur magi, Hvítar og gular afturloppur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Rekagrandi 7, 107 Reykjavík. Eigandi: Guðrún Gyð Árnadóttir. S: 8586303. Tölvupóstfang: ggarjad0tt9r@gmail.com
Aska.
Læða. Fædd 2010. Útikisa. Grábrún, hvít og svört. Bröndótt. Grábrúnt nef upp ennið. Hvítar efrivarir með brúnum flekkjum við nasir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítar loppur. Bröndóttur kollur. Bröndóttar kinnar. Varkár. Geld. Örmerkt. Engin ól. Eigendur: Eigendur: Ari og Gígja. S: 8247624 og 6993888. Netfang: ari.matthiasson@gmail.com
Özil.
Fress. Fæddur 3. ágúst 2016. Útikisa. Svartur og hvítur. Svart nef. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Blá ól með gimsteinum. Geldur. Örmerktur. Heimilisfang: Kvisthagi 27, 107 Reykjavík. Eigandi: Benedikt Karlsson. S: 7734451. Netfang: emiliamheenen@gmail.co...
Dimma.
Læða. Fædd í nóvember 2022. Innikisa. Rauðbrún og svört. Yrjótt. Rauðbrúnt nef vinstra megin upp ennið. Svart nef hægra megin upp ennið. Svartur nefbroddur. Breiður svartur borði lárett ofan augna. Yrjóttar svartar og rauðbrúnar loppur. Ógeld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Öldugrandi 5, 107 Reykjavík. Eigandi: María Ósk Jónsdóttir. Netfang: Mariaosk76@gmail.com
Billy.
Fress. Fæddur í júní 2018. Útikisa. Svartur og hvítur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvít strik frá bringu. Hvítur á maga. Hvítar tær á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Brotin vígtönn. Beyglað eyra. Geldur. Örmerktur. Neongul endurskinsól; með appelsínugulu loppumerki. Heimilisfang: Fálkagata 28, 107 Reykjavík.Eigandi: Haukur Björgvinsson. S: 8430331. Netfang: haukurbjorgvins@gmail.com
Skutla.
Læða. Fædd í september 2012. Útikisa. Alvört. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartar efrivarir. Svört haka. Svort bringa. Svartur magi. svartar loppur. Kviðslitin. Neðri magi lafir. Frekar fótleggjalöng. Djúprödduð og ræðin (mjálmar mikið í félagsskap fólks). Mjög "defensive" við aðra ketti. Gulgræn augu með brúnleitumdoppum í jöðrum. Sykursúk. Geld. Örmerkt. Rauð og grá ómerkt endurskinsól. Heimilisfang: Dunhagi 21, 107 Reykjavík. Eigandi: Valgerður Ólafsdóttir. S: 8207128. Netfang: vala77@gma...
Goggi (Georg).
Fress. Fæddur í júlí 2021. Útikisa. Algrár. Mjög loðinn. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Gráar loppur. Græn augu. Grá ómerkt endurskinsól með svartri bjöllu. Örmerktur. Ljúfur og kelinn. Frekar hvekktur við önnur dýr og hávaða. Geldur. Heimilisfang: Víðimelur 31, 107 Reykjavík. Eigandi: María Erlendsdóttir. S: 7700285. Netfang: erlendsd.maria@gmail.com
Gríma.
Læða. Fædd? Útikisa. Svört og hvít. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Svartur kollur. Svört gagnaugu. Svartar kinnar. Svart bak að mestu. Hvítur magi. Hvítar loppur. Geld. Örmerkt. Hugsanlega með ól. Heimilisfang og póstnúmer kisu. Melhagi 6, 107 Reykjavík. Eigendur. Þórdís V. Þórhallsdóttir og Tómas Sveinsson. S: 8967280. Netfang: tomdis@simnet.is
Gimli.
Fress. Fæddur 24. maí 2019. Innikisa. Grár, svartur og hvítur. Bröndóttur. Grátt nef, Rauðbrúnn nefbroddur. Efrivarir ljósar við nasir. Hvít haka. Hvít mjög loðin bringa. Hvítir sokkar á loppum. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Flyðrugrandi 18,107 Reykjavík. Eigandi: Guðrún Emilsdóttir. S: 6592600. Netfang: alexanderasb@gmail.com
Mimi.
Læða. Fædd 15. apríl 2021. Innikisa. Brún, hvít og svört. Bröndótt. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefboddur. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Bröndóttur búkur. Grár blettur á hægri síðu. Bröndótt skott. Svartur skottendi. Bröndóttar loppur. Geld. Örmerkt. Engin ól. Frekar fælin við ókunnuga. Ekki hrædd við útiveru. Eigandi: Алёна А. (Alona). Heimilisfang: Falkagata 10, 107 Reykjavík. S: 7666296. Netfang: aleinikovaalona@gmail.com
Misha.
Fress. fæddur í april 2022. Innikisa. Brúnn, hvítur og svartur. Bröndóttur. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefboddur. Brúnar efrivarir, smá hvítt við nasir. Hvít haka. Bröndóttur búkur. Ssmá hvítur á maga. Bröndótt skott. Bröndóttar loppur. Frekar mjór. Geldur. Örmerktur. Engin ól. vinalegur. Ekki fælin við ókunnuga. Hræddur við útiveru. Eigandi: Алёна А. (Alona). Heimilisfang: Falkagata 10, 107 Reykjavík. S: 7666296. Netfang: aleinikovaalona@gmail.com
Lúlli.
Fress. Fæddur 2020. Innikisa. Hvítur, svartur og grár. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Grár blettur ofan við hægri nös. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Gráar skellur á baki, Svart og grátt skott. Engin ól. Örmerki? Geldur? Eigandi: Brynja Dögg. Heimilisfang: Safamýri (nákvæmt heimilisfang vantar). S: ? Netfang: brynjad93@gmail.com
Baron.
Fress. Fæddur 2016. Innikisa. Grár og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Græn augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á famloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Ógeldur. Eyrnamerktur. Engin ól. Heimilisfang: Keilugrandi 3/406, 107 Reykjavík. Eigandi: Ewelina Osmialowska. S: 7775665. Tölvupóstfang: ewelina.osmialowska@gmail.com
Móði.
Fress. Fæddur 13. október 2020. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef hægra megin upp að enni, svart vinstra megin. Svartur nefbroddur. Gulgræn augu. Hvít hægri efrivör, svört vinstri efrivör. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur og svartur magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítir háir sokkar á afturloppum. Sérkenni: Frekar lítill, eins og hann sé með hálft andlit hvítt og hálft svart, það er samt mun meira svart. Geldur. Örmerki: 352206000142434. Gul merkt endurskinsól. Heimilis...
Petah Píta.
Læða. Fædd 27. júlí 2023. Útikisa. Þrílit. Gul, svört, grá og hvít. Bröndótt. Gult nef. Bleikur nefbroddur. Gul augu. Hvítar og gular efrivarir. Hvít haka með brúnum bletti hægra megin. Hvítur háls með brúnum bletti. Hvít bringa. Þrílitur magi. Þrilitar framloppur. Hvítar og þrílitar afturloppur. Gult hægra gagnauga. Brúnbröndótt vinstra gagnauga. Geld. Örmerkt. Brún ól með áletruðu plaggi og airtag. Heimilisfang: Keilugrandi 9, 107 Reykjavík. Eigandi: Edda Ingadóttir. S: 8618337. Tölvupóstfang:...
Kleó.
Læða. Fædd 24. desember 2021. Útikisa. Algrá. Gráar loppur með daufum röndum. Gul augu með grænan hring um augastein. Geld. Örmerkt. Bleik ómerkt ól. Heimilisfang: keilugrandi 9, 107 Reykjavík. Eigandi: Edda Ingadóttir. S: 8618337. Netfang: edding91@gmail.com
Era.
Læða. Fædd 29. ágúst 2017. Innikisa. Svört og hvít. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gulgræn augu. Svartar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. fHvítir stuttir sokkar á framloppum Hvítir sokkar á afturloppum. Blíð, Hrædd, Óörugg. Geld. Örmerki: 352206000128273. Engin ól. Heimilisfang: Meistaravellir 27, 107 Reykjavík. Eigandi: Heiðrún Líf Reynisdóttir. S: 8201216. Tölvupóstfang: heidrunlif98@gmail.com
Ares.
Fress. Fæddur 26. júni 2022. Útikisa. Gulur og hvítur. Bröndóttur. Bröndóttur. Gult nef. Bleikur nefbroddur. Gul augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppum. Hvítar afturloppur. Vinalegur. Hugrakkur. Forvitinn. Geldur. Örmerktur. Blá ól merkt með nafni hans og s.nr. Tractive gps. Heimilisfang: Grenimelur 42, 107 Reykjavík. Tómas Beck Eggertsson. S: 8679996. Tölvupóstfang: tomas_eggertsson@live.com
Salem.
Fress. Fæddur 2019. Útikisa. Svartur. Alsvartur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartar efrivarir. Svört haka. Grængul augu. Svartur háls. Svört bringa. Örfá hvít hár á bringu (sjást í návígi). Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Stór og sterklegur. Geldur. Örmerki: 352098100096126. Engin ól. Heimilisfang: Ægisíða 76, 107 Reykjavík. Eigandi: Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir. S: 8955764. Tölvupóstfang: gudruni112@gmail.com
Fress. Fæddur 8. september 2017. Útikisa. Svartur og hvítur, "Tuxedo." Græn augu. Svart nef. Hvít vinstri efrivör. Svört vinstri efrivör. Hvít haka. Hvítur háls að framan. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Geldur. Fælinn við ókunnuga. Hátóna mjálm. Örmerktur. Blá og gul (eftir hvaða tíma dags) ómerkt ól. Heimilisfang: Fálkagata 12, 107 Reykjavik. Eigandi: Agnieszka Reszka. S: 7817846. Tölvupóstfang: reszkaaagnieszka@gmail.com
Sultan.
Fress. Fæddur 25. nóvember 2022. Útikisa. Hvítur, gulur og rauður. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Brún og grænleit augu. Ský á vinstra auga. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Stórbröndótt rófa. Einkennilegt og valt göngulag. Skert jafnvægisskyn. Grannur. Geldur. Örmerki: 900233000714269. Yfirleitt með rauða merkta ól; stundum með GPS tæki merkt "Sultan." Heimilisfang: Melhagi 12, 107 Reykjavík (stundum...
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.