Kattaskráin - The CATaloque
www.kattaskrain.com
Skráðu kisuna þína með mynd, strax í dag!
Mikið öryggi fyrir kisurnar!
Kattaskráin gleymir engum!
Android
APP
Skrá kisu á sitt póstnúmer.
Skrá týnda kisu.
Tilkynna fundna kisu.
Breyta skráningu á kisu.
Powair lyktareyðir fyrir gæludýr. Frá Innigörðum. www.innigardar.is
PowAir Urine and Oudor er sérstaklega öflugur þegar hreinsa þarf lykt eftir húsdýr, úr húsgögnum ,mottum eða öðru. PowAir er háþróaður lyktareyðir. PowAir vörurnar er umhverfisvænar, án eiturefna. Efnið er öruggt í notkun hvort sem er fyrir fólk, dýr eða plöntur. PowAir nýtist allstaðar þar sem eyða þarf lykt. PowAir vörur er tilvalið að nota gegn reykingalykt, brunalykt, inni á baðherbergi, í eldhúsið, fataskápinn, íþróttatöskuna, í bílskúrinn og bílinn eða í ruslageymsluna.
Skuggi. TÝNDUR SÍÐAN 26. JÚLÍ 2024.
Skuggi. Fress. Fæddur í febrúar 2020. Skógarköttur. Svartur og brúnn. Ljósari á hliðum. Svart bak. Mjög loðinn. Svart andlit. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartar og brúnar loppur. Rófulaus. Geldur. Örmerki: 352098100108551. Hugsanlega með ól. Heimilisfang: Seljabraut 82, 109 Reykjavík. Eigandi: Magnús Valdimarsson. 8927689. Netfang: Rafelding@internet.is
Gosi. TÝNDUR SÍÐAN 8. JÚNÍ 2024.
Fress. Fæddur 28. maí 2021. Innikisa. Hvítur og rauður. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Brúngul augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Rautt skott. Svarar nafninu sínu Gosi. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Engjasel 83, 109 Reykjavík. Eigandi: Margrét Traustadóttir. S: 8965150. Tölvupóstfang: Perlasoley@gmail.com
Meló. TÝNDUR SÍÐAN 17. MAÍ 2023.
Fress. Fæddur í október 2020. Innikisa. Appelsínugulur og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Bröndótt skott. Hvítar loppur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Þverársel, 109 Reykjavík. Eigandi: Arndís Ólafsdóttir. S: 8990695. Netfang: addy.olafsdottir@gmail.com
Þruma. TÝND SÍÐAN 1. JÚLÍ 2022.
Læða. Fædd 13. október 2021. Innikisa. Grá, drapplituð og svört. Yrjótt. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Drapplitaðar efrivarir að hálfu. Drapplitaður blettur efst á höku við munnvik. Ljósari í kringum vinstra auga. Drapplitaður blettur á bringu. Yrjóttar loppur. Ein drapplituð tá á hægri framloppu. Ógeld. Ekki örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Jörfabakki 14, 109 Reykjavík. Eigandi: Bryndís Ósk Alslakhi Oddgeirsdóttir. S: 7704834. Netfang: kallilitli6@gmail.com
Tommi. TÝNDUR SÍÐAN 1. JÚLÍ 2022.
Fress. Fæddur 13. október 2021. Innikisa. Svartur, hvítur og grár. Svartur kollur niður að vinstra auga. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Grásvartur á baki. Grannur. Ljónalegur í andliti. Ógeldur. Ekki örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Jörfabakki 14, 109 Reykjavík. Eigandi: Bryndís Ósk Alslakhi Oddgeirsdóttir. S: 7704834. Netfang: kallilitli6@gmail.com
Mía. TÝND SÍÐAN 23. APRÍL 2024.
Læða. Fædd í september 2020. Innikisa. Hvít og svört. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gulbrún augu. Hvít vinstri efrivör. Svört hægri efrivör. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur og svartur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Geldur. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Írabakki 2, 109 Reykjavík. Eigandi: Unnur ýr. S: 6613135. Tölvupóstfang: unnsa88@hotmail.com
Tofu. TÝNDUR SÍÐAN 28. JÚLÍ 2022.
Fress. Fæddur í desember 2021. Útikisa. Grár og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar tær á framloppum og hægri afturfæti. Vinstri afturfótur að mestu hvítur. Geldur. Örmerktur. Blá ól með gulllituðu merkisspjaldi; merktu "Tofu." heimilisf. og s.nr. Heimilisfang: Hagasel 26, 109 Reykjavík. Eigandi: Diljá Eik Hilmarsdóttir. S: 7898082. Netfang: diljaeik@gmail.com
Dimmalind. TÝND SÍÐAN Í JANÚAR 2020.
Læða. Fædd fædd 22. 11. 2014. Engin ól. Ómerkt. Ekki örmerki. Ógeld, Alsvört. Smá hvítt á hálsi. Heimilisfang: Brautarholt 311 Borgarfirði. Var í heimsókn á Selja braut 82 109 Breiðholti og týndist þaðan. Eigandi: Vilborg. S: 7681858 og 6616416.
Ugla. TÝND SÍÐAN 14. MAÍ 2024.
Læða. Fædd 14. febrúar 2016. Útikisa. Hvít, svört og rauð. Þrílit. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Græn stór augu. Rauð vinstri efrivör. Hvít hægri efrivör. Rauð haka. Hvítur og rauður háls. Hvít bringa. Þrílitur magi. Þrílitar framloppur. Þrílitar afturloppur. Lítil og hrædd. Geld. Örmerki: 352098100118035. Svört merkt ól með silfur merkitunnu. Heimilisfang: Rauðarárstígur 40, 105 Reykjavík. Eigandi: Ýda Helgadóttir. S: 8417078. Tölvupóstfang: ydahelgad@gmail.com
Kow.
Læða. Fædd 27. maí 2023. Útikisa. Brún, grá, hvít og svört. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Gul augu. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít brínga. Hvítur magi. Hvít vinstri framloppa. Hvítar tær á hægri framloppu. Hvítar afturloppur. Önnur afturloppa dökk að aftan. Geld. Örmerkt. Appelsínugul merkt ól með bleiku merki. Heimilisfang: Dvergabakki 26, 109 Reykjavík. Eigandi: Hinrik Jónsson. S: 7897760 og 6692772. Tölvupóstfang: steinunn.soodesign@gmail.com
Checo.
ATHUGIÐ! CHECO ER FLOGAVEIKUR OG ER Á LYFJUM! Fress. Fæddur 14. október 2023. Innikisa. Brúnn, svartur og hvítur. Bröndóttur. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir að hluta við nasir. Hvít haka. Gul augu. Hvítur og bröndóttur háls. Hvít og bröndótt bringa. Hvítur og bröndóttur magi. Brúnir sokkar á framloppum. Brúnar afturloppur. Flogaveikur, (á lyfjum). Óhræddur og mannblendinn. Geldur. Örmerki: 352206000165429. Engin ól. Heimilisfang: Jörfabakki 16, 109 Reykjavík. Eigandi: Sigurpá...
Zaza.
Fress. Fæddur 15 september 2023. Innikisa. Svartur og hvítur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gul augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi með svörtum hring. Hvítur stutttur sokkur á vinstri framloppu. Hár hvítur sokkur á hægri framloppu. Hvítir sokkar á afturloppum. Geldur. Örmerki: 352098100132373. Engin ól. Heimilisfang: Leirubakki 22, 109 Reykjavík. Eigandi: Tatjana Jevsejeva Szpin. S: 7773613. Tölvupóstfang: tanimail2002@gmail.com
Hanzo.
Fress. Fæddur árið 2018. Útikisa. Gulur og hvítur. Bröndóttur. Gult nef að mestu, hvítt hægra megin. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir með gulum blettum. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Gulbröndótt skott, hvítt í endann. Frekar grannur. Ljúfur. Geldur. Örmerki: 352206000168134. Engin ól. Heimilisfang: Stallasel 6, 109 Reykjavík. Eigandi: Sigrún Jóhannsdóttir. S: 8659270. Tölvupóstfang: sigrunjo90@gmail.com
Tryggvi.
Fress. Fæddur 19. desember 2019. Innikisa. Grár, svartur og hvítur. Bröndóttur. Grábrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Græn augu. Grábrúnar efrivarir. Hvít haka. Bröndóttur háls. Bröndótt bringa. Bröndóttur magi. Bröndóttar framloppur. Bröndóttar afturloppur. Lítill og grannur, með mjótt trýni. Geldur. Örmerki: 352098100096538. Engin ól. Heimilisfang: Fífusel 30, 109 Reykjavík. Annað heimilisfang: Kattakaffihúsið Bergstaðastræti, 101 Reykjavík. Eigandi: Kattakaffihúsið. S: 8628028. Tölvupóstfang...
Trölli.
Fress. Fæddur árið 2020. Útikisa. Svartur og hvítur. Mjög loðinn. Svart nef. Svartur nefbroddur. Hvítt strik á vinstri efrivör. Svört hægri efrivör. Svört haka. Hvítur háls að framan. Hvít bringa. Svartur magi. Hvítir stuttir sokkar á famloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Geldur. Örmerktur. "Camo" lituð ól með grænu hringlóttu merki; merkt nafni, heimilisf. og s.nr. Heimilisfang: Gljúfrasel 11, 109 Reykjavík. Eigandi: Gunnar Freyr Benediktsson. S: 8481444. Tölvupóstfang: bibba90@gmail.com
Pési.
Fress. Fæddur 2012. Alsvartur, mjög loðinn, Er með feld sem fer auðveldlega í hnúta og er því rakaður á sumrin. Sjaldan með ól, Örmerktur. Heimilisfang: Stíflusel 11. Eigandi: Harpa. s:8499290. Pési er rosalega gæfur og þráir athygli.
Deshain.
Fress. Fæddur 2017. Hvitur með svart bak og skott. Svartur blettur á vinstri loppu. Geldur?Ekki örmerktur. Ekki með ól. Heimilisfang: Jöklasel (bjó áður í Seljalandi. Eigandi: Ragna lind S: 7830788
Óliver (olli).
Fress. Fæddur Sept/okt 2010. Stór, loðin, dökk brúnn með svartar bröndur. Hvítar rendur við nasir. Hvít haka. Ól er grænbla og Olli á spjaldi.(týnir oft ólinni) Litur ólar ekki alltaf sami). Örmerktur. Litur á loppum eins og feldurinn. Ef horft er aftan á hann er eins og hann sé i svörtum stígvelum á afturfótum. Eigandi: Ragnheiður Sigmarsdóttir. Heimilisfang: Tungusel 9.S: 6985060.
Gréta Garbó.
Læða, bröndótt en með hvítan smekk. Hvítar loppur. Skottið eins og því hafi rétt verið dýpt í dökka málningu. Gréta er innikisa. Örmerkt eiganda. Eigandi: Anna Margrét Káradóttir. Heimilisfang: Sogavegur 158, bakhús, S: 8690275
Las Vegas.
Fress. Fæddur 2017. Svartur og hvítur. Hvítur á magaog bringu. Svartur á baki. Svart skott. Hvítar hosur á öllum fótum. Hvítt nef Efrivarir hvítar að hálfu. Ekki með ól. Örmerktur. Heimilisiang: Bakkasel. Eigandi: Gabriele. S: 6591547.
Snotra.
Læða. fædd 2000. Örmerkt og með rauða ól með nafni og síman. 8956789 og 5678970. Bröndótt með hvítar loppur. Orðin blind á hægra auga, sést vel. Heyrir illa. Gæf, mjálmar en er stundum með sérkennilegt gól þegar hún leitar að heimilisfólkinu. Eigandi: Viktoría. Heimilisfang: Klyfjasel 7. S: ...
Stubbadís.
Læða. Fædd 2014. Útikisa. Svört og hvít. Svart höfuð. Hvít hárrönd vinstra megin á enni. Svart nef og vinstri kinn. Hvítar loppur. Skottlaus vegna slys. Mjög ljúf og góð en er feimin líklega við ókunnuga. Græn ól ómerkt. Örmerkt. Eigandi: Björg Guðmundsdóttir. Heimilisfang: Kóngsbakki 15...
Doppa.
Læða. Fædd: Maí 2018. Útikisa. Grábröndótt á höfði, baki og skotti. Hvít bringa, háls og fætur. Doppa á nefinu. Tvær doppur aftan á hálsi. Hvitar loppur með dökkum doppum undir öllum loppum. Gjörn á að týna ól. Er oftast með Kraga. Örmerkt. Eigandi: Íris Dögg Asare Helgadóttir. Heimilisfang: ...
Hekla.
Læða. Fædd: Apríl 2017. Útikisa. Grábröndótt með brúnu í. Brún og hvít undir maganum. Brún doppa á nefinu. Hvítar loppur. Er gjörn á að týna ól. Er oftast með Kraga. Örmerkt. Eigandi: Íris Dögg Asare Helgadóttir. Heimilisfang: Maríubakki 16. S: 8480155. Mjög gæf og elskar ókunnuga. Er mikið í...
Tinna.
Læða. Fædd: Maí 2018. Útikisa. . Lítil og nett, svört (brúnn tónn á henni í sól), stór gul augu. Svartar koppur. Gjörn á að týna ól. Er oftast með Kraga. Örmerkt. Eigand:. Íris Dögg Asare Helgadóttir. Heimilisfang: Maríubakki 16. S: 8480155. Gæf og legst oft fyrir framan fólk og vil klapp en...
Beta.
Læða. Fædd 2011.Innikisa. Ljósgrá, mjög loðin. Bleik hálsól með hjartalaga merkispjaldi, merkt "Beta". Örmerkt. Eigendur: Sigrún og Andri, Heimilisfang: Maríubakki 12. S: 8660701.
Sparró.
Fress. Fæddur: 2015. Innikisa. Hvítur. Svart skott. Tvær svartar doppur á milli eyranna. Hvítar loppur. Ólarlaus. Örmerktur. Eigandi: Elís Orri Rúnarsson. Heimilisfang: Stapasel 9. S: 8411741. Sparró er fyrrum vergangsköttur.
Dreki.
Fress. Fæddur 22. maí 2020. Útikisa. Steingrár og ljósgrár. loppur steingráar. Bleikt trýni. Ljósari efrivarir og haka. Mjög loðinn. Mjög loðið skott. Rauður trúðkragi með hvítum doppum. Geldur. Rakaður (4. 6. 2021) Örmerktur. Heimilisfang: Ljárskógar 16. Eigandl: Fríða Björk Einarsdóttir. S:...
Dúlla.
Læða. Fædd 22. apríl 2019. Útikisa. Grá, hvít og ljósbrún. Hvítar loppur. Með hálft M á enninu. Smá hvítt upp nefið. Brúnt trýni. Lítil og nett og oft ruglað við kettling. út. Rauður trúðkragi með hjörtum. Geld. Örmerkt. Heimilisfang: Ljárskógar 16. Eigandi: Fríða Björk Einarsdóttir. S: 84657...
Perla.
Læða. Fædd í nóvember 2012. Innikisa. Brún, svört og hvít (classic tabby mynstur). Hvítir sokkar á loppum. Svart bletta mynstur um allan feld. Hvítur blettur á bringu. Hálfhvítar varir. Nef hálfbrúnt. Hvít haka. Heimilisfang: Ljárskógar 16. Eigandi. Fríða Björk Einarsdóttir. S: 8465732.
Maomao.
Fress. Fæddur 2009. Útikisi. Grár. Gráar loppur. Smá sár í báðum eyrum, Græn augu. Blandaður norskur skógarköttur. Mjög loðinn. Engin ól. Ekki örmerktur. Heimilisfang: Dalsel 22. Eigandi: Yujie Tian. S: 6990195 eða 7763235.
Lóa.
Læða. Fædd 19. júní 2020. Innikisa. Brún, svört og hvít. Bröndótt. Hvít bringa. Hvít haka. Hvít bringa. Svartur nefbroddur. Hvítar tær á framfótum. Hvítir sokkar á afturfótum. Heimilisfang: Urðarbakki. Eigandi: Alda Líf Guðmundardóttir. S: 6978170.
Simbi.
Fress. Fæddur 2015. Appelsínugulur. Hvít bringa. Hvítir sokkar á loppum. Mjög loðinn. Mikil skræfa enn kelinn. Geldur. Örmerktur í hnakka. Blá òl með nafni og símanúmeri: 8239384. Heimilisfang: Fifusel. Eigandi: Nanna Pétursdóttir. S: 8239384.
Kjartan.
Fress. Fæddur í maí 2020. Grár og hvítur. Bleikur nefbroddur. Hvítar loppur. Grár blettur aftan á vinstri framloppu. Hvítar efrivarir og kinnar. Hvít bringa. Hvítt nef uppá enni. Utan um hægra auga er bleikt en vinstra svart. Langur og grannur. Geldur. Engin ól. Örmerktur. Heimilisfang: Br...
Kúri.
Fress. Fæddur 2015. Brún- og svart bröndóttur með smá rauðum blæ stundum. Hvít mjó rönd frá bringu niður á maga. Hvít lína á nefi hægra megin niður á hægri vör. Hvít hægri efrivör og brún vinstri. Stuttir sokka á framloppum og hvít kúrekastígvél á afturfótum. Engin ól. Örmerktur.Heimilisfang:...
Leó.
Fress. Fæddur 26 nóvember 2019. Svartur og hvítur. Hvítar loppur. Hvít haka. Hvít bringa. Bleikur nefbroddur með svörtum bletti við vinstri nös. Svart skott. Hvít rák á búk. Tvílitt andlit; hvítur neðri partur og svartur efri. Geldur. Ól merkt nafni og s.nr. Rauður trúðakragi með bláum stjörnum...
Líó "Dúskur" Jr.
Fress. Fæddur 9. maí 2021. Innikisa. Hvítt nef uppá enni. Hvítur og rauðhærður. Hvítar loppur og búkur. Rauður kollur. Rauð eyru. Hvítar efrivarir og kinnar. Hvít haka. Gulbröndótt rófa. Gulbröndótt ofan á baki. Dökkblá kettlingaól með bjöllu. Heimilisfang: Ljárskógar 16, 109 Reykjavík. Eigandi Fríða Björk. Einarsdóttir: S: 8465732.
Dagur.
Fress. Fæddur í ágúst 2020. Hvítur og bröndóttur. Hvítar kinnar. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítt nef upp ennið. Hvít bringa. Hvítur í kringum háls. Hvítar loppur. Bröndóttur á baki. Langt og loðið skott . Geldur. Örmerktur. Feiminn við ókunnuga. Oft með ól. Heimilisfang: Strandasel 7. Eiga...
Hrafna Flóki.
Fress. Fæddur í desember 2017. Útikisi. Alsvartur. Nokkur hvít hár við nafla. Svartar loppur. Mjög stór augu. Geldur. Grá ól með bláu merkispjaldi; merktu nafni heimili og s.nr. Örmerktur. Heimilisfang: Akrasel 13. Eigandai: Hugrún Lilja Hilmarsdóttir. S: 8484358.
Loris.
Fress. Fæddur 15. ágúst 2015. Útikisa. Hvítur og grár. Grár kollur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítar loppur. Hvítur búkur að mestu. Grár blettur á baki við skott. Svart og grátt skott. Fjörugur, vinalegur og forvitinn. Geldur. Ljós blá ól merkt nafni og s.nr. Örmerktur...
Sarabía.
Læða. Fædd 2019. Útikisa. Grábrún bröndótt. Grábrún bröndóttóttar loppur. Brúnar efrivarir. Hvítt við nasir. Brún haka. Grönn. Blíð. Láréttar svartar línur á gagnaugum. Forvitin og sleikir fólk. Geld. Gul ól með litlum myndum. Skjöldur á ól með nafni og s.nr. Örmerkt. Heimilisfang: Ósabakki...
Krúsilíus.
Fress. Fæddur 12. apríl 2021. Innikisa sem vill vera útikisa. Hvítur og grábröndóttur. Brúnar efrivarir. Brúnt nef. Hvít haka. Bröndótt skott. Hvít bringa og háls. Hvítar loppur. Hvítt hægra megin við nef. Frekar nettur og grannur. Geldur. Ómerkt ól með bjöllu. Örmerktur. Heimilisfang: Ka...
Egg.
Læða. Fædd í Júlí 2015. Útikisa. Þrílit. Brún, svört og hvít. Þrílitar loppur. Hvítt nef. Hvít hægri efrivör. Hálfhvít vinstri efrivör, brún að hálfu. Svört haka með brúnum depli. Hægri hlið höfuðs svart að mestu. Vinstri hlið höfuðs að mestu brúnt. Svartur blettur við vinstra auga við nef. Eng...
Hròi.
Fress. Fæddur 2016. Útikisi. Fyrrum vergangskisi. Líklega abyssian blanda. Brúnn, svartur og hvítur. Hálfhvítar efrivarir. Hvít haka. Brúnar loppur. Mjög blíður. Frekar hræddur við fòlk. Örmerktur. Geldur. Engin òl. Heimilisfang: Ferjubakki 2. Eigandi: Stella Ósk Hjaltadóttir. S: 7817081.
Lúsý.
Læða. Fædd í apríl 2019. Innikisa. Þrílit. Dökkbrún, svört og hvít. Hvítir sokkar á loppum. Svart nef. Svartar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Mjög loðin. Vör um sig. Geld. Engin ól. Örmerkt. Heimilisfang: Hólastekkur 7. Eigandi: Edda Kristín Reynis. S: 8958501.
Lilly.
Læða. Júní 2019. Innikisa. Þrílit. Hvít, gul og ljósbrún. Hvítir sokkar á loppum. Mjög loðin. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Bleikur nefbroddur. Vinstri hluti andlits brúnleitur. Hægri hluti andlits svartur. Geld. Engin ól. Örmerkt. Heimilisfang: Hólastekkur 7. Eigandi: Edda Kristí...
Fluffý.
Læða. Fædd í júní 2015. Útikisa. Einlit. Dökkgrá. Örlítið ljósari við nasir. Svart trýni. Frekar loðin. Gæf. Geld. Rauð ól með bjöllu. Örmerkt. Heimilisfang: Hólastekkur 7. Eigandi: Edda Kristín Reynis. S: 8958501.
Krummi.
Fress. Fæddur í desember 2019. Útikisa. Alsvartur. Svartar loppur. Búttaður. Gulgræn augu. Geldur. Ljósblá ómerkt ól, þakin "demöntum." Örmerktur. Heimilisfang: Kleifarsel 33. Eigandi: Elinborg Hákonardóttir. S: 6995007.
Luna.
Læða. Fædd 20. mars 2021. Útikisa. Svartyrjótt. Svört og appelsínugul. Svart nef upp ennið. Svartar efrivarir. Ljós blettur á bringu. Svartir sokkar hægri á framfæti og vinstri afturfæti. Appelsínugular tær á vinstri framfæti og hægri afturfæti. Ógeld. Grá ómerkt ól með endurskinsmerki. Ekki ...
VERZLANAHÖLLIN. Laugavegi 26, 101 Reykjavík.
OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA: 10:00 TIL 18:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 11:00 TIL 18:00. Verzlanahöllin er hefðbundin básaleiga þar sem leigjandinn getur selt fatnað og fylgihluti sem hann er búin að nota en gæti nýst öðrum á hóflegu verði.
Mímí.
Melóna. Læða. Fædd 7. febrúar 2007. Útikisa. Þrílit. Hvítar tær á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Rauðbrúnar efrivarir. Ljósir blettir við nasir. Rauðbrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvít haka. Hvít bringa. Hárlausa rönd á hálsinum eftir ól. Geld. Engin ól. Ekki örmerkt. Heimilisfang: ...
Nakí.
Nakí. Læða. Fædd 14. ágúst 2019. Útikisa. Þrílit. Frekar dökk. Svart andlit að mestu. Brún rönd vinstra megin við nef upp á enni. Svart nef. Svartur nefbroddur. Rauðbrún vinstri efrivör. Hægri efrivör svört og brún. Svartur nefbroddur. Haka svört vinstra megin, hvít hægra megin. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á afturrfótum. Rauðbrúnir sokkar á framloppum með smá hvítu á stöku tám. Geld. Svört silfurlituð ól með bjöllu; merkt heimilisfangi og s.nr. Örmerkt. Heimilisfang: Stíflusel 4. Eig...
Ísabella.
Læða. Fædd í júní 2015. Útikisa. Hvít brún og svört. Bröndótt. Brúnt nef. Brúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Hvítt á hálsi og bringu, niður á maga. Hvítar tær á framloppum. Engin ól. Örmerkt. Heimilisfang: Dalsel 40. Eigandi: Linda Rún Traustadóttir. S: 8497333.
Patti.
Fress. Fæddur 26. nóvember 2012. Útikisa. Rauðgulur að mestu. Hvítt strik á nefi. Hvítar loppur. Grannur. Borðar ekki mikið. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Írabakki 6. Eigandi: Lóa Björk Gunnarsdóttir. S: 6945289.
Prins.
Prins. Fress. Fæddur 28. mars 2019. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítt enni. Hvítt nef. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítar kinnar. Svartur kollur. Svört eyru. Hvítur magi. Svart belti á maga. Svart bak. Svart skott. Bleikur nefbroddur. Rauð ól með svörtu hjartalaga merkispjaldi; merktu Prins framan á og tveimur s.nr. aftan á. Hvítar framloppur með svörtum bletti fyrir ofan. Svartir afturfætur. Hvítir sokkar á afturfótum. Mjög loðinn. Frekar lítil og löng veiðihár. Heimilisfang: Kögursel 34. Eiga...
Akira.
Læða. Fædd í júlí 2014. Innikisa. Rauðbrún og svört. Tortie. Yrjótt. Nef rauðbrúnt hægra megin,upp ennið. Nef svart vinstra megin upp ennið. Svartar loppur nema hægri framloppa er hálf rauðbrún. Svört bringa. Svört hægri kinn, yrjótt vinstrikinn. Haka að mestu svört. Stutt skott. Háfættari að...
Rökva.
Læða. Fædd í maí 2019. Útiksa. Hvít, svört og rauðbrún. Hvítar framloppur. Hvítar og svartar afturloppur. Hvítt nef. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur blettur á baki. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Hæðarsel 5. Eigandi: Ómar Sigurðsson. S: 7750770 og 8573461.
Gucci.
Fress. Fæddur 1. febrúar 2021. Innikisa. Hvítur, grár og rauðbrúnn. Hvítt nef upp ennið, Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítar loppur. Vinstri framloppa alhvít, Grár kollur. Rauðbrúnn og grár blettur ofan vinstri loppu. Gullgul augu. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Eyja...
Smokey.
Fress. Fæddur 29. júlí 2020. Útikisa. Brúnn, svartur og hvítur. Bröndóttur. Bröndóttar loppur. Ljósbrúnar efrivarir. Brúnt nef. Hvít rönd hægra megin á höku. Mjög langt skott. Löng veiðihár! Geldur. Örmerktur. Blá ómerkt ól. Heimilisfang: 109 Reykjavík. Eigandi: Elín Birta kolbeinsdóttir. S:...
Púki.
Fress. Fæddur 17. nóvember 2021. Útikisa. Grár. Svartur og hvítur. Bröndóttur. Hvítar efrivarir við trýni. Hvítt fremst á höku. Grátt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Ljósari bröndóttar loppur. Geldur. Örmerktur. Ljósbláa ól með blárri bjöllu (kúlu) og bláu hjartaskilti; merktu nafni sínu og snr. ei...
Dúskur.
Dúskur. Fress. Fæddur ? Útikisa. Gulur og hvítur. Gult nef að hálfu, fremst við nefbrodd. Efri hluti nefs hvítt upp ennið. Hvítar efrivarir. Gulur blettur á vinstri efrivör fyrir miðju. Hvít haka. Hvít bringa Gulur kollur. Gulur búkur. Hvítur kragi á maga. Gult skott, hvítt á enda. Hvítir sokkar á loppum. Frekar loðinn. Ljósgræn augu. Mjög gæfur. Geldur. Örmerktur. Græn ól með tveimur bjöllum og spjaldi merktu Dúskur. Heimilisfang: Hnjúkasel 4, 109 Reykjavík. Eigandi: Ingibjörg Þorsteinsdóttir. ...
Mía.
Læða. Fædd 23. maí 2022. Innikisa. Gul, hvít og svört. þrílit. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítar loppur. Kollur að mestu svartur niður á vinstri kinn. Geld. Örmerkt. Bleik/ferskjulituð ól með bjöllu og nafnspjaldi; merktu nafni sínu að framan og ...
Miló (kallaður kisi).
Fress. Fæddur 8. september 2021. Innikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi og síður. Svart bak. Svart skott. Hvítar loppur. Svartur kollur. Geldur. Blá ól með bjöllu og bláu merkispjaldi; merktu "...
Lucek.
Fress. Fæddur? Innikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Svartur nefbroddur. Svört vinstri efrivör að mestu. Hvít hægri efrivör. Svartur kollur. Svört gagnaugu niður á kinnar. Svartur í kringum augu. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Geldur? Örmerktur? Ól? Heimilisfang: Dvergab...
Fíasól.
Læða. Óvíst fæðingarár (fyrrum villi/vergangsköttur). Útikisa. Hvít, rauðbrún og svört. Bröndótt að hluta. Hvítt nef upp ennið. Rauðbrúnn nefbroddur með svörtum ramma. Litlir svartir blettir fremst á nefi. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Bröndóttur kollur. Hvít framan á baki. Svört og rauðbrún aftan á baki. Bröndótt skott. Hvítar loppur. Svartur og brúnn blettur við vinstri öxl. Mjög loðin. Mjög loðið skott. Geld. Örmerkt. Rauðfjólubláa ól. Heimilisfang: Skriðustekkur 20. Eigendur: Sva...
Pjakkur.
Fress. Fæddur 22. ágúst 2021. Innikisa. Rauðbröndóttur og hvítur. Hvítar efrivarir. Hvítt nef upp ennið. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Bleikur nefbroddur. Hvítar framloppur. Hægri framloppa með eina rauða tá. Afturloppur eru hvítar að framan og rauðbrúnar að aftan. Geldur. Engin ól. Örmerktur. Heimilisfang: Kóngsbakki 4, 109 Reykjavík. Eigandi: Harpa kelley. S: 7712217. Tölvupóstfang: harpakelley@live.com
Snúður.
Fress. Fæddur 10. júní 2022. Innikisa. Hvítur Alhvítur. Hvitt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Geldur. Engin ól. Örmerktur. Heimilisfang: Kóngsbakki 4, 109 Reykjavík. Eigandi. Harpa kelley. S: 7712217. Netfang: harpakelley@live.com
Askur.
Fress. Fæddur 10. mars 2021. Innikisa. Algrár. Gráar loppur. Mjög feiminn og hræddur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Dvergabakki 26, 109 Reykjavík. Eigandi: Salka Sól Hannibalsdóttir og Aron bergmann Kristjánsson. S: 8239590 og 7735624. Netfang: salkasol99@hotmail.com
Luke.
Fress. Fæddur í september 2021. Innikisa. Hvítur og svartur. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Svartu blettur milli efrivara neðan nefbrodds. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Svart hægra eyra. Hvítt vinstri eyra. Hvítur kollur vinstra megin. Svartur kollur hægra megin. Nokkrir stórir svartir blettir á baki. Svart skott. Mjög kelinn og hress. Geldur. Ekki Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Flúðasel 88, 109 Reykjavík. Eigandi: Katrín Jónsdóttir. S: 8684751. Netfang: katrinjonsd9...
Lopi.
Fress. Fæddur 10. ágúst 2019. Úikisa. Ljósrauður og hvítur. Mjög loðinn. Hvítt nef upp ennið. Ljósrauð vinstri efrivör. Hvít hægri efrivör með litlum ljósrauðum bletti. Ljósrauðir blettir á baki, skotti og höfði. Mjög loðið breitt skott. Geldur. Örmerki: 352098100098977 (á nafni fyrri eiganda). Engin ól. Heimilisfang: Akrasel 26, 109 Reykjavík. Eigendur: Magdalena Motyka og Arkadiusz Pawel Jakobsson.S: 6209737. Netfang: motyczka81@wp.pl
Brandver.
Fress. Fæddur í april 2020. Útikisa. Brúnn, grár, svartur og hvítur. Bröndóttur. Græn augu. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir við nefbrodd. Hvít haka. Bröndóttar loppur. Lítill. Nettur. Geldur. Örmerktur. Gul endurskins ól; merkt nafni og s. nr. eiganda. Dökkblátt gps tæki. Gyllt nafnspjald. Heimilisfang: Hjaltabakki 4, 109 Reykjavík. Eigandi: Una Árnadóttir. S: 8698692. Netfang: una.arnadottir@gmail.com
Míló.
Fress. Fæddur 2013. Innikisa. Grár, svartur, hvítur og ljósbrúnn. Bröndóttur. Mjög loðinn. Blanda af Norskum skógarketti. Gul augu. "M" mynstur á enni. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur blettur á bringu. Bröndóttar loppur. Óvenju langt og loðið skott. Aðra vígtönn vantar. Getur ekki dregið inn klær á annarri framloppunni. Feiminn en ljúfur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Engjasel 52, 109 Reykjavík. Eigandi: Bjarney G. Blöndal. S: 8676161. Netfang: bjarney.blondal...
Tiny Óskar.
Fress. Fæddur 12. nóvember 2022. InnikisaSvartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Svört haka. Svört gagnaugu. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítt strik niður magann. Hvítar framloppur. Hvítir sokkar á afturloppum. Svartur búkur. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Teigasel 5, 109 Reykjavík. Eigandi: Eva Björk Jóhannsdóttir. S: 6625855. Evaab1991@gmail.com
Amy.
Læða. Fædd 26. júní 2022. Innikisa. Alsvört. Svart nef. Svört haka. Svartar loppur. Ekki örmerkt. Ekki geld. Engin ól. Eigandi: Lóa Björk Gunnarsdóttir. Heimilisfang: Írabakki 6, 109 Reykjavík. S: 6945289. Netfang: loa.gunnarsd.lg@gmail.com
Snæfríður.
Læða. Fædd í september 2019. Útikisa. Ljósrauðbrún og hvít. Mjög loðin. Ljósrauðbrúnt nef. Bleikrauður nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít á bringu. Ljósrauðbleikar loppur. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Lindarsel 15, 109 Reykjavík. Eigandi: Sigríður Herdís Ásgeirsdóttir og Ísabella Sigurðardóttir. S: 6982545 og 8495799. Netfang: isabellas1997@hotmail.com
Hróbjartur.
Fress. Fæddur 8. mars. 2011. Innikisi. Rauður og hvítur. Hvítur magi. Hvítar efrivarir að hálfu. Hvít haka. Hvítir sokkar á framfótum. Hvítur háls. Hvít bringa. Þyngd u.þ.b. 7 kg. Eyrnamerki: 110256. Engin ól. Heimilisfang: Írabakka 2, íbúð 102, 109 Reykjavík. Eigandi: Hugrún Pálmey Pálmadóttir. S: 7751660. Netfang: hpalmeyp@gmail.com
Nikulás.
Fress. Fæddur 8. mars 2011. Innikisi. Rauður/bleikur. Hvítir sokkar á loppum. Hvítur neðst á nefi. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur á bringu. Hvítur neðst á maga. Stór og langur. U.þ.b. 7 kg þungur. Afar blíður. Eyrnamerki: 110257. Engin ól. Heimilisfang: Írabakka 2, íbúð 102, 109 Reykjavík. Eigandi: Hugrún Pálmey Pálmadóttir. S: 7751660. Netfang: hpalmeyp@gmail.com
Fress Fæddur 2014. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítir framfætur. Hvítir sokkar á afturfótum. Hvítt nef. Hvítar efrivarir Hvítar neðir varir. Hvítur háls. Hvít bringa. Svartur blettur neðarlega á vinstri framfæti. Svart skott. Svartur kollur og búkur. Ófeiminn. Heimilisfang: Írabakka 2, íbúð 102, 109 Reykjavík. Eigandi: Hugrún Pálmey Pálmadóttir. S: 7751660. Netfang: hpalmeyp@gmail.com
Fress. Fæddur i maí 2022. Útikisa. Dökkgrár/svartur, hvítur og ljósbrúnn. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Svartur rammi í kringum nefbrodd. Bröndóttur kollur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Svartir þófar. Geldur. Örmerki: 352098100118036. Ól merkt nafni og nr. eiganda á áföstu GPS. Heimilisfang: Staðarbakki 14, 109 Reykjavík. Eigandi: Sigurlaug Einarsdóttir. S: 8629297. Netfang: sillae10...
Glorías.
Fress. Fæddur í maí 2022. Útikisa. Grábrýnn, svartur og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á loppum. Bleikir þófar. Geldur. Örmerki: 352098100120739. Ól merkt nafni og nr. eiganda á áföstu GPS. Heimilisfang: Staðarbakki 14, 109 Reykjavík. Eigandi: Sigurlaug Einarsdóttir. S: 8629297. Netfang: sillae10@gmail.com
Kölski.
Fress. Fæddur 15. maí 2018. Innikisa (var útikisa). Alsvartur. Mjög loðinn. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartar loppur. Gul augu. Mannfælinn. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Hjaltabakki 6, 109 Reykjavík. Eigandi: Nína Snorradóttir. S: 6669509. Netfang: ninasnorradottir@gmail.com
Bangsi
Fress. Fæddur 18. apríl 2020. Útikisa. Grár, hvitur og svartur. Br0ndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Gul augu. Grá haka. Hvítar efrivarir með doppum. Hvítur og og grár háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvitar afturloppur. Bröndótt skott. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Írabakki 6, 109 Breiðholti Reykjavík. Eigandi: Dögun Ólína Arnarsdóttir. S: 7849676. loa.gunnarsd.lg@gmail.com.
Viktor Skuggi.
Fress. Fæddur 16. nóvember 2022. Útikisa. Svartur og hvítur. Svart nef. Svartur nefbrodur. Svört hægri efrivör. Hvít vinstri efrivör. Hvít veiðihár. Hvítur háls. Hvít mjög loðin bringa. Svartur magi. Hvítir stuttir sokkar á svörtum framloppum. Hvítir sokkar á svörtum afturloppum. Geldur. Örmerktur. Heimilisfang: Urðarbakki 32, 109 Reykjavík. Eigandi: Anna Karen Þóroddsdóttir. S: 7781614. Tölvupóstfang: annakaren0201@gmail.com
Tígra.
Læða. Fædd 4. júlí 2022. Útikisa. Grá, rauðbún, hvít og svört. Bröndótt. Brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Blágræn augu. Ljóbsrúnar efrivarir. Hvít haka. Bröndóttur háls. Bröndótt bringa. Bröndóttur magi. Bröndóttar framloppur. Bröndóttar afturloppur. Skott er meira hringlaga upp. Ógeldur. Örmerki: 352206000155538. Merkt ól með kraga, fimm bjöllum og merking er rautt hjarta. Heimilisfang: Flúðasel 63, 109 Reykjavík. Eigandi: Rósalind Elvarsdóttir. S: 7790025. Tölvupóstfang: rosalindelvarssdottir...
Nala.
Læða. Fædd 17. Júni 2023. Innikisa. Rauð, appelsinugul. Tigris mynstur sumstaðar (strípur). Appelsínugult nef. Bleikur nefbroddur. Brún augu. Rauð, appelsinugular strípu efrivarir. Rauð, appelsinugul strípu haka. Rauður appelsinugulur háls, strípaður. Rauð, appelsinugul bringa, strípuð. Rauður, appelsinugulur strípaður magi. Rauðar, appelsinugular strípaðar framloppur. Rauðar, appelsinugular strípaðar afturloppur. Ógeld. Örmerkt. Ekki eyrnamerkt. Bleik ómerkt endurskinsól. Heimilisfang kisu: Lei...
Atlas.
Fress. Fæddur 1. ágúst 2021. Útikisa. Svartur og grár. Stór. Mjög loðinn. Svart nef. Svartur nefbroddur. Grængul augu. Svartar efrivarir. Svört haka. Svartur háls. Svört bringa. Svartur magi, með hvítum bletti neðarlega.. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Geldur. Örmerktur. Fjólublá merkt ól með bláu merki. Heimilisfang: Stekkjarsel 9, 109 Reykjavík. Eigandi: Sara Dís Clausen Jónsdóttir. S: 7775661. Tölvupóstfang: saradis01@icloud.com
Myrra.
Læða. Fædd 1. ágúst 2021. Útikisa. Þrílit. Hvít, rauðbrún og svört. Mjög loðin. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls að framan. Rauðbrúnir blettir á eyrum og búk. Rauð hægri framloppa með hvítum sokki, svört vinstri framloppa með hvítum sokki. Rauðröndótt hægri afturloppa með hvítum sokki, Hvít vinstri afturloppa. Rauðbrúnt og svart skott, ljósrautt í endann. Hvítur magi. Svart andlit hægra megin, svart og rauðbrúnt vinstra megin. Geld. Örmerkt. Blei...
Sushi.
Læða. Fædd 26. nóvember 2023. Innikisa. Hvít, grá og svört. Bröndótt. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar og bröndóttar afturloppur. Nokkrir svartir flekkir á baki með smá bröndum. Ógeld. Örmerki: 352098100130314. Grá endurskinsól með bleikum blómum. Heimilisfang: Maríubakki 8, 109 Reykjavík. Eigandi: Íris Dögg Asare Helgadóttir. S: 8480155. Tölvupóstfang: babyfacenr1@gmail.com
Tiger.
Fress. Fæddur 5. nóvember 2012. Útikisa. Grár, svartur og brúnn. Bröndóttur. Grátt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Grængul augu. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítar afturloppur. Ljós í kringum augu. Geldur. Örmerki: 578077000195681. Ómerkt endurskinsól með 2 bjöllum. Heimilisfang: Brekkusel 6, 109 Seljahverfi Reykjavík. Eigandi: Guðrún Eiríksdóttir. S: 8926199. Tölvupóstfang: gudrune@gmail.com
Pollý.
Læða. Fædd 25. febrúar 2020. Útikisa. Svört. Alsvört, Frekar stór. Labbar frekar hokin. Svart nef. Svartur nefbroddur. Stór hringlótt græn augu, Svartar efrivarir. Svört haka. Svartur háls. Svört bringa. Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Mannfælin. Blíð. Geld. Örmerki: 352098100099738. Engin ól. Heimilisfang: Jöklasel 29, 109 Reykjavík. Eigandi: Bryndís Sara Hróbjartsdóttir. S: 8670473. Tölvupóstfang: bryndissara10@gmail.com
Moli.
Fress. Fæddur 29. júní 2020. Útikisa. Svartur, brúnn og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Rauðbrúnn nefbroddur með hvítu ofan hægri nasar. Lítil svartur blettur efst á hægri nös og svartur blettu neðst fyrir miðju á nefbroddi. Hægri efrivör hvít og vinstri brún. Ljósgræn augu. Hvít haka. Hvítur og bröndóttur háls. Ljósbrún bringa. Ljósbrúnn magi að mestu með bröndum. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítir stuttir sokkar á afturloppum. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Grýtuba...
krúsi.
Fress.Fædd 6. mars 2010. Svartur, svarbrúnn og hvítur. Innikisa. Svart nef. Svartur nefbroddur. Stundum ljósgul augu með grænum keim. Hvít vinstri efrivör og svört hægri efrivör. Svört haka með mjórri hvítri línu við munn hægra megin. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur og svartur magi. loppum: Hvítir stuttir sokkar á framloppum, Hvítur sokkur á hægri afturloppu. Hvítur stuttur sokkur á vinstri afturloppu. mjög hvít veiðihár í andliti og fótum. Sérstakt og einkennandi mjálm, gauralegt og dimmradda...
Tinni.
Fress. Fæddur 4. maí 2023. Innikisa. Svarbrúnn og smá hvítur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Svartur háls með hvítum litlum bletti. Svarbrúnar efrivarir. Svarbrún haka. Gul augu. Svarbrún bringa. Svarbrúnn magi. Svarbrúnar framloppur. Svarbrúnar afturloppur. Hvít veiðihár að mestu. Geldur. Örmerki: 352206000163557. Heimilisfang: Flúðasel 14, 109 Reykjavík. Eigandi: Dagný Jóhannsdóttir. S: 7607246. Tölvupóstfang: dagnyjo@simnet.is
Fress. Fæddur árið 2016. Útikisa. Svartur. Alsvartur. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gul augu. Svartar efrivarir. Svört haka. Svartur háls. Svört bringa. Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Geldur. Örmerktur Ómerkt ól. Trúðakragi á sumrin. Heimilisfang: Seljabraut 66, 109 Reykjavík. Eigandi: Ingveldur Birna Jónsdóttir. S: 6618791. Tölvupóstfang: ingveldur13@gmail.com
Misiek (Bóbó).
Fress. Fæddur 30. mars 2023. Útikisa. Ragdoll. Mjög loðinn. Mjög mjúkur. Drapplitaður, svartur, hvítur og brúnn. Svart nef upp ennið. Svartur nefbroddur. Blá augu. Dökkbrúnar efrivarir að hálfu frá nösum. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít mjög loðin bringa. Hvítur magi. Hvítar tær á framloppum. Hvítar afturloppur. Geldur. Örmerki: 352206000161162. Appelsínugul ól með stál tunnu merkingu. Heimilisfang: Hjallasel 9, 109 Reykjavik. Eigandi: Katrín Georgina Whalley. S: 8465848. Tölvupóstfang: kat3101@gma...
Joey.
Fress. Fæddur 24. nóvember 2021. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef að mestu, upp ennið. Bleikur nefbroddur vinstra megin, svartur hægra megin. Græn augu. Hvít vinstri efrivör. Svört hægri efrivör að hálfu, hvít við hægri nös. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítar afturloppur. Frekar stór og þéttur. Geldur. Örmerki: 352206000150131. Blá merk ól með appelsínugulu merkispjaldi. Heimilisfang: Hjallasel 9, 109 Reykjavik. Eigandi: Katrín Geo...
Gulli Mjárni.
Fress. Fæddur 1. júní 2018. Útikisa. Gulur, rauður og hvítur. Bröndóttur. Mjög loðinn. Gult nef. Bleikur nefbroddur. Græn augu. Gular efrivarir. Gul haka. Gulur og hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Gular og hvítar framloppur. Gular og hvítar afturloppur. Geldur. Örmerki: 352098100091112. Engin ól. Heimilisfang: Hjaltabakki 4, 109 Reykjavík. Eigandi: Una Árnadóttir. S: 8698692. Tölvupóstfang: una.arnadottir@gmail.com
Jasmín.
Læða. Fædd 30. apríl 2023. Útikisa. Svört og hvít. Hvitt nef fremst. Bleikur nefbroddur. Hvít veiðihár. Hvít hár ofan hægra auga. Eitt hvítt hár ofan vinstra aug, hin svört. Hvítar efrivarir. Svört haka. Græn augu. Hvítur háls að framan. Hvít bringa. Hvítur magi eftir miðju. Hvítar tær á framloppum. Hvítir sokkar á afturloppum. Geld. Örmerki: 352098100129380. Svört merkt ól með hvítum kattafótsporum. Heimilisfang: Kögursel 14, 109 Reykjavík. Eigandi: Rósalind Gísladóttir. S: 8233289. Tölvupóstf...
Garðar. TÝNDUR SÍÐAN 6. OKTÓBER 2024.
Fress. Fæddur árið 2017. Útikisa. Svartur, grár, brúnn og hvítur. Mjög loðinn. Bröndóttur. Brúnt nef vinstra megin, ljósbrún hægra megin. Grænbrún augu. Hvítar og brúnar efrivarir, hvítt við nasir. Hvít haka. Bröndóttur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar tær á framloppum. HvítIr sokkar á afturloppum. Geldur. Örmerktur. Grá ol með hjartamerki; merktri nafni og s.nr. Heimilisfang: Stíflusel 7, 109 Reykjavík. Eigandi: Guðrún María Vöggsdóttir. S: 8687691. Tölvupóstfang: gudrunmaria123@gmail.com
Vaskur.
Fress. Fæddur árið 2016. Útikisa. Gulur og hvítur. Bröndóttur, Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Gul hægri efrivör. Hvít og gul vinstri efrivör. Gulur blettur við vinstri nös. Gul augu. Gul haka. Hvítur háls að framan. gulur að aftan. Gulur magi með hvítum bletti. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítar afturloppur. Áverki á vinstra eyra, í ofþyngd. Svartir flekkir á innanverðum munni. Geldur. Örmerki: 352098100121807. Engin ól. Heimilisfang: Jöklasel 9, 109 Reykjavík. Eigandi: Aníta Sól Valdima...
Elding.
Læða. Fædd 11. október 2012. Útikisa. Svört, hvít og rauð. Þrílit. "Callico." Hvítt nef. Bleikur nefbroddur með svörtum bletti hægra megin. Græn augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvvitar framloppur. Hvítar afturloppur. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Jakasel 14, 109 Reykjavík. Eigandi: Soffía Snædís Sveinsdóttir. S: 8676875. Tölvupóstfang: soffia.sveins@gmail.com
Daníel Leví.
Fress. Fæddur 26. maí 2024. Innikisa. Svartur. Alsvartu. Snögghærður. Svart nef. Svartur nefbroddur. Gul augu. Svartar efrivarir. Svört haka. Svört bringa með nokkrum hvítum hárum efst. Svartur magi. Svartar framloppur. Svartar afturloppur. Geldur. Örmerki: 352206000168380. Engin ól. Heimilisfang: Írabakki 2 íb. 102, 109 Reykjavík. Eigandi: Hugrún Pálmey Pálmadóttir. S: 7751660. Tölvupóstfang: hpalmeyp@gmail.com
Mæja.
Læða. Fædd 1. júlí 2024. Innikisa. Hvít og dökkgrá. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Græn augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Gráir blettir á baki. Geld. Örmerkt. Bleik merkt ól með blómum. Heimilisfang: Flúðasel 67, 109 Breiðholt Reykjavík. Eigandi: Ása Soffía Björnsdóttir. S: 8698038. Tölvupóstfang: asasoffia@hotmail.com
Pysia.
Læða. Fædd árið 2020. Innikisa. Hvít, svört og grá. Bröndótt. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítar framloppur. Hvítar afturloppur. Bröndótt skott. Ógeld. Ekki örmerkt. Ekki eyrnamerkt. Engin ól. Heimilisfang: Kaldasel, 109 Reykjavík. Agnieszka Kitka. S: 7818461. Tölvupóstfang: aglackk@gmail.com
Allur réttur áskilinn. Guðmundur Þór Norðdahl - Kattaskráin - The CATaloque.