KATTASKRÁIN - HJÁLPARSJÓÐUR.

Kattaskráin er að undirbúa stofnun sérstaks hjálparsjóðs fyrir slasaðar kisur! Tilgangurinn er að létta undir með kattaeigendum sem þarfnast sérstakrar aðstoðar við að greiða kostnað vegna dýralæknaþjónustu!


Sjóðurinn er hugsaður sem söfnunnarsjóður sem getur umbylt neyðarsöfnunum fyrir slasaðar og mikið veikar kisur hér á landi.