HVER Á MIG? Dýravinurinn Aron Ingvar fékk kisu í heimsókn sem ekki vill fara út. Hún þafnast greinilega hjálpar!    
***

HVER Á MIG? Dýravinurinn Aron Ingvar fékk kisu í heimsókn sem ekki vill fara út. Hún þafnast greinilega hjálpar!
*** "Það kom lítil læða inn til mín að leita skjóls um daginn og hefur ekki viljað að fara aftur heim til sín. Hún var ekki með neina ól en ég veit ekki hvort hún sé örmerkt. Vegna aðstæðna heima hjá mér get ég því miður ekki haft hana lokaða inni hér; en hún hefur ekkert viljað fara neitt síðan hún kom á mánudaginn 13. desember 2021, nema til að gera þarfir sínar. Henni er samt velkomið að vera hér eins lengi og hún vill. Henni virðist líða vel hér, ég get bara ekki haldið gluggunum lokuðum lengi þar sem ég bý í afar litlu kjallaraherbergi sem hefur slæmt loftflæði. Ég bý í Furugrund 56 200 Kópavogi 200. S: 6989769. Hún hefur líka hálf rakaðan blett á hálsinum og á fremri fótum hennar ef það hjálpar." ***
*** Uppfært 16. 12. 2021 kl: 22:34. *** "Sæll, Það kom kona til mín áðan, kisan er örmerkt og eigandin heitir Hörður Kristinsson og kisan Kiría. En símanúmerið virðist ekki virka en emailið hans var þar líka skráð og ég er búin að senda honum póst. Vonandi kemst hún til skila. Kveðja Aron." ***