Ylfa. Læða. Fædd: Ágúst/Sept. 2016. Innikisa. Bröndótt, með smá ljósbrúnu og hvítu. Loppur bröndóttar, svartar undir, allar táslur svartar. Hvít haka. Hvít fremst á efrivörum. Hvítur "prestskragi" á hálsi. Hvítur neðri kviður. Heldur Stuttfætt. Ekki stór. Stundum mikill og þéttur feldur milli rakstra. Svört ól með græn/hvítu/gulu mynstri á. Merkispjald merkt: "Ylfa innikisa" að framan, heimilisfang og símanúmer aftaná. ATH gamalt heimilisfang á merkispjaldi, en "amma og afi" búa þar enn og það er bókstaflega næsta gata við rétt heimilisfang. Heimilisfang: Hlíðarhjalli 74. Eiganda: Marco (skráður) og Iðunn Ósk. S: (M) 7888297 og (I) 7788451.