Baltasar Stelluson Yates, fress, fæddur 10. maí 2011. Örmerktur. Svartur og hvítur. Með ósymmetriska hvíta línu vinstra megið við nefið. Hakan er hvit á vinstri hlið og svört á hægri hlið með hvíta línu. Hálsinn er hvítur, og búkurinn og loppurnar líka. Ólin er hvít (en hvíta plastið á henni er farið að slitna og er svart undir) með gult merki sem er hvítt í miðjunni og á stendur "6209578, Grenimel 49".Á ól er hvítt gps tæki á (merki TKSTAR). Eigandi: "Stella" Antonogiannaki. Heimilisfang: Grenimelur 49. S: 6209578.