Kíara (einnig kölluð Kiki). Læða. Fædd: 19. apríl, 2010. Innikisa. Brún-bröndótt. Frekar lítil. Með þéttan og

Kíara (einnig kölluð Kiki). Læða. Fædd: 19. apríl, 2010. Innikisa. Brún-bröndótt. Frekar lítil. Með þéttan og "fluffy" feld. Brún-bröndóttar loppur. Hvítar efrivarir að hálfu. Hvít haka. Bleik endurskins-ól. Bleikri chrome nafnplata með kisu, símanr. og heimilisfangi. Örmerki: 352206000143755 (skráð á dyraaudkenni.is með fleiri myndum). Eigandi: Kristrós Erla Baldursdóttir. Heimilisfang: Hörgshlíð 2 (íbúð 101 - sérinngangur vinstra megin við hús). S: 8498158. Heimiliskisa í húð og hár. Fyrrum útikisa en er nú innikisa. Ljúf, yndisleg og góð en getur verið feimin við fólk sem hún þekkir ekki.